Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 29
221 þess var eigi lengi að bíða, áður flóttamenn snerust í móti þeim er þá eltu, og börðust djarflega; hörfuðu Englendingar þá undan og leituðu þángað, er þeir áður voru. Margir þeirra kornust á hól þann, er áður var nefndur, og vörðust þaðan, og kom hann þeim nú að góðu gagni; féllu Frakkar drjúgum í þeirri viður- eign. En meðan þetta gjörðist, og Englendingar og Frakkar börðust i smáriðlum niður á láglendinu náði meginher Normanna uppgöngu á hálsinn, að líkindum þar sem brekkan er minnst, skammt þar fyrir vestan, sem klaustrið var síðan reist. fað var um nónbil, er Normenn náðu uppgöngu á hálsinn; hafði þá orustan staðið um 6 stundir; en þó að Normenn ættu nú hægra en áður til aðsóknar, var samt mjög tvísýnt um sigurinn; hvorirtveggja börðust af miklum ákafa og unnu margt hreystiverk. Hörð- ust var orustan þar sem Haraldur var, og þangað sótti nú allur her Normanna. J>á var mjög liðið .á dag. Vilhjálmur b'auð bogmönnum sínum, að skjóta örvunum í loft upp, til þess þær félli niður í höfuð Englendinga. Svo var nú gjört, og varð þeim það að miklu tjóni. Orvarnar gengu gegnum hjálmana, margirfengu skot, í augun og biðu bana. Var nú mikil aðsókn að merki Haraldar konúngs. Hann var enn ósár, en skjöldur hans var skúfaður af örvum Normanna. f>á flaug ör ein og kom í hægra auga konúngi, öxin féll úr hendi hans og hann hneig niður hjá merkisstönginni, og lá þar litla stund í fjörbrotum, en þá þustu að fjórir af riddurum Normanna og veittu konúngi banasár. En þótt Haraldur konúngur væri fallinn, börðust menn hans, þeir er uppi stóðu, meðan dagur vannst til. í þessari orustu féJl flest allt stórmenni sunnan og austan af Englandi, því að enginn vildi á flótta hyggja, og enginn beiddist griða. En nokkrar sveitir af hinu léttvopnaða liði Haraldar leituðu undan þá er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.