Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 59
251 [því Baldvin frá Hraunum er giptur og á konu og barn]. Guð veri með ykkur báðum. Eg er þinna velæruv.h. heiðrari og elskari Baldvin Einarsson. Atlmgasemd um eitt atriði í ritgjörð B. Grrön- dals „Um fornan kveðskap íslendinga og Norð- manna“. (Tímarit Bókm.fjel. III. árg. 1882). í ritgjörð þessari hefir herra Benidikt Gröndal tekið upp hina al- kunnu vísu: »Alda rjúka gjörði grá«, og getur hann þess, að hún hafi verið í æsku sinni eignuð Hallgrími Pjeturs- syni, en segist ekkert vita frekar um það, og eigi heldur, hvort heil ríma hafi verið orkt undir sama hætti. (Tímar. III 158— 159, néðanmáls). Af því vísa þessi mun vera kunnug víðast á Islandi, þá í- mynda eg mjer, að mörgum muni þykja gaman að vita meira um hana, en hygg að mörgum muni það ókunnugt, og það því heldur, sem hinum margfróða höfundi hefir verið það ó- kunnugt, þá er hann samdi ritgjörðina. Eins og vísan bendir sjálf til, þá er hún um það, er lík þeirra Grettis og Illuga vóru flutt úr Drangey. Af Grettis sögu hafa verið orktar 20 rímur, og byrja þar á efninu, er Asmundur hærulangur reisti bú að Bjargi; ná þær síðan yfir söguna alla og yfir Spesar þátt til enda. þar sem 17. ríman byrjar fyrst eptir mansönginn, er þessi vísa : »Alda rjúka gjörði grá«, og er ríman öll með sama brag eða sömu rímstuðlum. Hún er með mansöngnum 66 erindi og má heita öll jafn vel kveðin. Um aldur rímnanna og hvar þær eru orktar, tekur höfundurinn sjálfur tvímælin af, því svo kveður hann í niðurlagi síðustu rímunnar: Sextán hundruð alda ár er og standa fimmtíu fleir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.