Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 8

Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 8
óbærilegar, svo sem hér um og eftir 1870; og enn eru sveitar- þyngslin miklu meiri, en þau ættu að vera, og þjóðinni til skaða og skammar, með því þau bera vott um lágt menningarstig og spiltan eða vesalmannlegan hugsunarhátt. Dugnaður og einkum sparsemi þarf að aukast og sómatilfinning manna í þessu efni að glæðast. Mentun og uppfræðing. Með lögum 9. janúar 1880 var prestum gert að skyldu að sjá um, að öll börn lærðu lestur, skrift og nokkuð í reikningi, áður en þau væru fermd. Til þess að þessi þarflegu lagafyrirmæli yrðu hér meira en dauður bókstafur, komu menn sér saman um litlu síðar að reisa hér barnaskóla úr högnum mósteini; var mestallur steinninn í húsið höggvinn ókeypis af hreppsbúum. Til að koma húsinu upp vóru teknar til láns 1500 kr. úr landssjóði, sem endurborgast á 28 árum. það er portbygt með járnþaki og steinlímt alt að utan; var það albúið, svo kensla hófst í því veturinn 1885—86, og hefir verið kent í því á hverju ári síðan. Fyrst framan af var tekin lág meðgjöf með börnunum, 12 kr. á ári með hverju, minna, ef fleiri vóru frá sama heimili; sveitarbörn svo og börn snauðra manna höfðu ókeypis kenslu; en skólinn var ávalt fremur illa sóttur, venjulega um 12 börn á ári. Var það þá til bragðs tekið nokkru eftir 1890, að öll börnin skyldu hafa ókeypis kenslu, 2 kennarar skyldu ráðnir og börnunum skift í 2 deildir. Síðan hefir aðsóknin verið svo mikil, að 40 börn hafa sótt hann árlega. I neðri deild er kendur lestur, kristindómur, skrift og reikningur, i efri deild auk þess landafræði og náttúrusaga, og ennfremur danska þeim, 'sem þess óska, en sú kensla hefir verið of lítið notuð. Lestrarfélagið. Pað var stofnað árið 1862 af Bjarna sýslu- manni Magnússyni, Brynjólfi sóknarpresti Jónssyni og kaupmanni J. P. T. Bryde. Margir gáfu bækur í fyrstu til félagsins, og Bryde útvegaði því allmiklar bókagjafir írá Danmörku. Árstillagið var í fyrstu 66 aurar, síðan x kr. og loks var það fyrir nokkrum ár- um hækkað í kr. 1.50. Bækur félagsins eru nú geymdar í 2 skáp- um í þinghúsinu; 3 manna nefnd veitir því forstöðu, forseti, gjald- keri og bókavörður, sem einnig (fyrir 10 kr. þóknun á ári) hefir öll útlán á hendi á hverjum sunnudagsmorgni frá byrjun október- mán. til loka marzmánaðar. Félagið er fremur í fjárþröng. Fé- lagsmenn eru nú rúmir 30; þyrftu að fjölga. Mikið gengur árlega til bókbands bæði á nýrri og eldri bókum; meðferð bóka eigi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.