Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 68
228 þungt og stynja. Dick riðaði í hnakknum, og himininn varð bjart- ari og bjartari. Ríddu, Richard! Hlauptu, Jovita! Bíddu, dagur! Síðustu faðmana var farið að suða fyrir eyrum hans. Hver var orsökin? Preyta og blóðmissir? Hann fékk ofbirtu í augun og hann sundlaði, þegar hann hleypti niður brekkuna, og kannað- ist eigi við umhverfin. Hafði hann farið villur vegar, eöa var þetta Rattlesnake Creek? Já. En beljandi lækurinn, sem hann nýlega hafði látið reið- skjóta sinn synda yfir, hafði vaxið, og var nú vatnsmegn hans orðið helmingi meira: Straumhörð og ófær á valt áfram milli Dick’s og Rattlesnake Hill. I fyrsta sinni á nóttu þessari brast Richard hug. Áin, fjallið, dagsbrún í austri rann saman í eitt fyrir augum hans. Hann lokaði augunum til þess að geta áttað sig. Seið- magn hugsjónarinnar leiddi þá undir eins fram fyrir hugskotsaugu hans litla herbergið í Simpson’s Bar, þar sem faðirinn og sonur- inn sváfu. Hann opnaði augun í æði, kastaði frakkanum, skam- byssunni, stígvélunum og hnakknum burt, batt dýrmæta böggul- inn fastan um herðar sér, þrýsti berum hnjánum að berum síðum hryssunnar, rak upp óp og hleypti út í gulmórautt vatnið. Á bakkanum hinumegin var rekið upp hljóð, þegar höfði manns og hrossi, sem börðust örfá augnablik gegn straumkastinu, var sópað burt í hringiðunni innan um rekavið og tré, sem straumurinn reif upp með rótum. * * Gamli hrökk við og vaknaði. Eldurinn í eldstónni var dauður. Kertið í ytra herberginu blalrti á skari niðri í kertastikunni. Pað var barið að dyrum. Gamli opnaði dyrnar, hrökk aftur á bak og rak upp hljóð: Hann sá alvotan, hálfnakinn mann hníga niður að dyrastafnum. '>Dick?« »Pei — þei! Er hann vaknaður?« »Nei. — En Dick?« — »Haltu þér saman, gamli asninn þinn! Gefðu mér dálítið af brennivíni, fljótt!« Gamli hljóp inn og kom aftur með — tóma flösku! Dick hafði eigi krafta til að »láta út sér« blótsyrði, ann- ars hefði hann gert það. Hann reikaði, greip í hurðarlokuna og benti Gamla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.