Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Page 76

Eimreiðin - 01.09.1902, Page 76
236 þess konar félaga, sem ættu að vera í hverri sýslu og sameinuð undir einni yfir- stjórn, t. d. landbúnaðarfélagsins. Að lokum drepur höf. á frumvörp alþingis 1901 viðvíkjandi kaupi Hallormsstaðaskógar, er hann enn telur hinn mesta og bezta vott um skógana fornu. fað má víst óhætt fullyrða, að allur þessi starfi og þessar tilraunir herra Hallormsstaðaskógur. Flensborgs séu mjög lofs- og þakklætisverðar. fað er ljóst og látlaust frá þeim skýrt í þessum tveim ritgerðum, er þar að auk gefa margar góðar leiðbeiningar um, hvar og hversu yrkja megi skóga á íslandi, M. P.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.