Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 7

Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 7
EIMREIÐIN] RADÍUM 199 alt, en algengt er líka að nota það eftir skurði til þess að koma í veg fyrir að meinið taki sig upp siðar. Ekki er svo að skilja, að öll krabbamein séu jafn vel fallin til radiumlækninga; best tekst lækningin á útvortis meinum. Radíum er afarmikið notað við lækning á krabbameini í móðurlífi kvenna og hjálpar oft stórum til að lina þján- ingar þessara ógæfusömu sjúklinga. Þrátt fyrir stórkost- legar framfarir skurðlækninganna verður mörgum þess- ara sjúklinga ekki bjargað með hnífn- um; þegar í slíkt óefni er komið, hefir radíum stund- um getað læknað konurnar, en und- antekning má það heita, að ekki tak- ist að bæta líðan þeirra að miklu leyti. Algengur kven- sjúkdómur eru œxli <í móðurlifinu, sem valda miklum blóð- missi; oft má lækna þennan sjúkdóm með radíum og er þvi þá komið fyrir inni í móðurlífinu. Sjúklingar þessir hafa hingað til aðallega verið læknaðir með Röntgengeislum, en lækningin tekur langan tíma og hygg eg því að radíum-geislun eigi sérlega vel við þenna sjúkdóm á íslandi, þvi lækningunni má ljúka af á fáum dögum, en erfiðleikar við ferðalög og kostnaður við langa dvöl i Reykjavík kemur oft hart niður á sjúklingunum. Valbrá veldur oft miklum líkamslýtum; menn geta gert sjer í hugarlund, hvilik ógæfa það muni vera fyrir unga stúlku að hafa Ijóta valbrá í andliti. Valbrá getur líka 6. mynd. Læknuð með radíum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.