Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 24
216 KOTLUGOSIÐ 1918 [EIMIiEIÐIÍí Þykt öskulagsins 0,04 millimetrar. — En seinna féll hér miklu meiri aska. Einkanlega var hér mikið öskufall þann 30. okt. Þá var landsunnan stórviðri með miklu ösku- regni; varð þá svo dimt, að vart hjó út í Örfirisey og illverandi úti, því augu, nef, munnur og eyru fyltust af dusti. Mun þá hafa fallið hér talsvert meiri aska en þann 13., en vegna ofsans var ilt að safna öskunni svo hægt væri að mæla hana. — Að morgni hins 31. okt., frá kl_ 9—10, hlóð hér niður mikilli logndrífu. Af því eg sá að töluvert mistur var í loftinu — leifar frá deginum áður — og snjórinn, sem niður kom, var grár af ösku, setti eg út disk og lét fenna á hann meðan élið stóð, bræddi síðan snjóinn og lét vatnið gufa upp. Öskunni, sem eftir varð á diskinum og huldi hann alveg, safnaði eg vand- lega saman. Af 416 fersentimetra stórum fleti reyndist hún 35 sentigrömm. Samsvarar það 84 grömmum á 1 fermetra eða rúmlega tvöfalt meiru en féll hér sunnudag- inn 13. okt., því þá varð öskulagið 0,04 úr millimetra, en eftir þessari athugun 0,084 mm., ef eðlisþyngdin er 1_ Enginn vafi er á því, að mikið meiri aska hefir fallið hér en þetta, 1 alt. Áœtlun um öskumagnið úr Kötlugosinu 1918. (Sjá uppdr. 2). Hin reiknuðu svæði frá Kötlugjá og meðalíjar- lægðir þeirra frá upp- varpi Flatarmál svæðanna Aætlun um þykt ösku- lagsins Rúmtak öskulags- ins á 1 ferkm. Rúmtak öskunnar á svæðinu kilómetrar ferkm. mm. tenm. tenm. e. tonn Hringflötur I. á uppdr. 2,5 78,54 1000 1 000 000 78 540 000 1. kragi II. 15 1 884,90 100 100 000 188 496 000 2. kragi III. 62,5 29 452,50 10 10 000 294 525 000 3. kragi IV. 150 94 248,oo 0,5 500 47124 000 4. kragi V. 350 659 736,oo 0,1 100 65 973 600 5. kragi VI. 750 2 356 200,oo O.oi 10 23 562 000 Samtals 3 141 600,oo 698 220 000 Skýrslan um öskumagnið og uppdráttinn nr. 2 yfir stærð svæðanna, sem reikningurinn byggist á, þurfa tæplega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.