Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 27
EIMREIÐIN] KÖTLUGOSIÐ 1918 219 til greina að þeir létu vinna einhverja nytjavöru úr ösk- unni, t. d. seglgarn! og þó þeir hefðu það ekki fínna en venjulegt fjórþœtt netagarn frá Sigurjóni, mætti þó spinna úr því 70 biljón kílómetra langan spotta, sem næði 500 000 sinnum lengra út í himingeiminn, en sól vor er langt frá jörðinni, eða nærri miðja vegu til hins mikla Sírí- usar (hundastjörnunnar) — sem á máli stjarnfræð- inga er 15 ljósár frá okk- ur. Mætti vefja þessum þræði 1750 miljón sinnum utan um jörðina. Sú fram- leiðsla hlyti að bafa ein- hver áhrif fyrir útgerðar- menn, því 1000 skip af Gullfoss stærð þyrftu 700 ferðir til að flytja afurðirnar. þó nú eitthvað reyndist við frekari rannsóknir miður áreiðanlegt við útreikninginn á öskumagninu, er það eng- anvegin af því að ég hafi haft hina minstu tiihneigingu til að »kríta liðugt«, heldur er það þá líklega bæði af því að heimildir minar eru ekki nógu ljósar, og að ég hefi ekki haft nóga dómgreind til að færa mér þær í nyt. En það vona ég, að öllum sem lesa þetta skiljist, að askan, sem ollið hefir upp úr Kötlugjá, í þessu gosi, hafi 'verið miklu meiri en menn alment gerðu sér í hugarlund. Hlaup Kötlu. Um jökulhlaupið yfir Mýrdalssand kann ég litlu við að bæta, sem ekki er áður búið að lýsa af sjónarvottum. Athuganir og skýringar því viðvíkjandi eru ekki svo fullkomnar að hægt sé að draga út úr þeim mikið til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.