Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Síða 29

Eimreiðin - 01.10.1919, Síða 29
■EIMREIÐINl KOTLUGOSIÐ 1918 221 jökli og niður að sjó, millum Kerlingardalsár og Hjörleifs- höfða, hallar Sandinum að meðaltali um 1 : 75, en Aust- ursandinum, frá jökli og í stefnu á Kúðafljótsós ekki nema 1 : 175 til 1 : 200. í Sandinn eru víða dældir og og drög, sem myndast hafa við hlaup og vatnsrensli. Hryggirnir, sem á milli eru, standa meira eða minna upp úr hlaupunum og svo hefir að líkindum verið nú. En eftir því, sem ég hefi komist næst, mun hlaupið á vestur- sandinum, sem kom niður á millum Hafurseyjar og Sel- fjalls, hafa flanað yfir 120—130 km.2 svæði, alt austur í

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.