Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 33
EIMREIÐINl
BISMARCK FURSTI
225
undir stjórn slíks einvaldsherra sem Friedrich III. var. Regar
hann dó, var hún dæmd til að lifa í skugganum.
í Pýskalandi hefir það sennilega verið almenna skoðunin, að
pað hafi verið sú heppilega rás viðburðanna, að sá af fyrnefnd-
um tveim mönnum, sem var svo stórum mikilhæfari, að ekki
varð deilt um, fékk leiðsöguvaldið yfir örlögum pjóðar sinnar
og naut hjálpar hinnar undursamlegustu hepni. Pað er orðinn
trúarlærdómur, sem 2600 »Oberlehrer« (yfirkennarar) og ótal
margir aðrir kenna í Fýskalandi, að Pýskaland hafi, í öldungis
óvenjulega ríkulegum mæli, notið aðstoðar forsjónarinnar á
stjórnarárum Bismarcks. Því varð ekki á móti mælt, að hann
hafði hamingjuna með sér í öllum sínum striðum. Leikslokin
sýndu alt af, að hans stjórnmálastefna hafði rétt fyrir sér.
Hann var — að pví er virtist — sá, sem lengst sá fram í tim-
ann, og svo að segja með yfirnáttúrlegum viljakrafti hafði lag
á að sveigja stjórnandann eftir sínu áliti. Jafnvel nú á heims-
styrjaldarinnar tímum er snilli Bismarcks sungið lof og dýrð —
auðvitað á kostnað eftirmanna hans — af mikilsmetnum lög-
fræðingi í Vesturheimi, prófessor Munroe Smith. Hið sama hefir,
hér hjá okkur, prófessor Gerhard Gran gert í mörgum fyrir-
lestrum.
Alt til peirrar stundar, að pessi ófriður braust út, virtist —
að minsta kosti i Pýskalandi — svo, sem Bismarck hafi haft
heimsviljann sér meðmæltan. Hvílíkrar hafningar hefir ekki
pýska pjóðin verið sjónarvottur að á tímabilinu frá 1862 til
1890! Og frá 1890 til 1914! Auðvitað. En athugandi er, hvort
sumar hliðar hins mikla táps pýsku pjóðarinnar hafa ekki
orðið fyrir vaxtarkyrkingi og hvort hinn ytri mikilleiki ekki
hefir verið of dýru verði keyptur. Hinn mikli efnahagsvöxtur
og menningarafleiðingar hans mundu jafnvel án Bismarcks hafa
getað náðst með hagnaðinum af pýska tollsambandinu og hag-
nýting á járn- og kolafjársjóðum landsins, sem var að pakka
fyrirmyndarfordæmi ensks vélaiðnaðar og að miklu leyti lika
verslunarfrelsi Breta eftir 1850. Þar við bættist leiðarfriður á
öllum höfum, sem sama eypjóð (Bretar) hélt uppi á sinn kostn-
að — frelsi á hafinu á friðartímum fyrir allar friðsamar pjóðir.
Það, að Pýskaland á dögum Bismarcks komst inn í vélaöld-
ina og — að rniklu leyti eftir fyrirmynd Englands — tók að
breyta bændalýðnum kjarngóða, sem fór fjölgandi, í iðnaðar-
og námumenn, pað er sögulegt fyrirbrigði, sem aðallega á rót
sina í alt öðrum skilyrðum en snilli Bismarcks. Bandaríkin í
Norður-Ameríku og hin smávaxna Belgía hafa á sama timabili
lifað pað, að proskast á líkan hátt. Þeim löndum, sem stór-
auðug voru að kolum og járni, hlotnaðist, einkum frá mið-
biki nítjándu aldarinnar, efnahagslegur vitjunartími, sem á sér
15