Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1991, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.10.1991, Blaðsíða 3
Október 1991 Fjármálaráöuneytið TÖttÖWlÁL FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 7. tbl. 16. árg. Október 1991 Frá ritstjóra: Þetta tölublað Tölvumála er helgað efninu tölvunotkun í námi. Almenningur hefur lítið orðið var við þá umfjöllun sem þetta efni hefur fengið hér á undanförnum árum. Þó hafa Tölvumál lagt sitt að mörkum með birtingu nokkurra greina í fyrra blöðum um notkun tölva fnámi. Eins og þetta blað ber með sér er af nógu að taka. Notkun tölva í skólum hefur aukist mikið áundanförnum árum. Tilraunir hafaverið gerðartil að notaþær í flestum námsgreinum. Þá er einnig athyglisvert hvernig óþrjótandi þolinmæli tölvunnar hefur verið notuð til að kenna nemendum sem ekki hefur tekist að kenna með hefðbundnum aðferðum. Þrátt fyrir að árangurinn lofi góðu er það um- hugsunarefni að mest allt starf á þessu sviði byggist á brennandi áhuga einstakra manna fremur en að til grundvallar liggi nákvæm markmið eða stefnumótun af hálfu skólayfirvalda. Stjórn Skýrslutæknifélags íslands: Formaður: Varaformaður: Ritari: Féhirðir: Skjalavörður: Meðstjómandi: Varamaður: Varamaður: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Anna Kristjánsdóttir, prófessor Halldóra M. Mathiesen, kerfisfræðingur Kjartan Ólafsson, viðskiptafræðingur Haukur Oddsson, verkfræðingur Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Karl Bender, verkfræðingur Vilhjálmur Þorsteinsson Framkvæmdastjóri: Svanhildur Jóhannesdóttir Ritnefnd 6. tölublaðs 1991: Ágúst Úlfar Sigurðsson, tæknifræðingur, ritstjóri Daði Jónsson, reiknifræðingur, ritstjóri og ábm. Bjöm Þór Jónsson, tölvunarfræðinemi Sigrún Harpa Hafsteinsdóttir, viðskiptafræðingur Efnisyfirlit: 4 Frá formanni 6 Ráðstefna um tölvunotkun í námi Ávarp tii ráðstefnugesta 8 Tölvusamskipti 10 Töfraforrit fiindið? 13 Þekkingarkerfisskeljar 14 Lögó-styringar 17 Kennsluhugbúnaður og þýðingar á forritum 19 Ritvöllur, hjálparforrit við kennslu í ritun 21 Áhrif tölvuvæðingar á stærðfræðinám 26 Umhveriismenntun og tölvusamskipti 28 Tóniist og tölvur: áskorun tii tónlistarkennara 30 Ótal leiðir, ótal heimar - töivutækni og samfélagsgreinar 31 Lönd um víða veröld 32 IMBA - Tölvumiðstöð skóla 34 3F - Féiag tölvukennara 35 Umhverfisvænn hugbúnaður 37 Frá Námsgagnastofnun Efhi TÖLVUMÁLA er sett upp í Page Maker á IBM PS/2-tölvu á skrifstofu félagsins. Fjölritað hjá Offsetfjölritun hf. Tölvumál -3

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.