Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1991, Blaðsíða 24

Tölvumál - 01.10.1991, Blaðsíða 24
Október 1991 mikið verið skrifað um reynslu af slíku. Greinum um nýtingu töflureikna í stærðfræðinámi fjölgar þó ár frá ári f erlendum tímaritum . Við höfum í kennara- náminu í KHÍ leikið okkur dálftíð með þessa möguleika en þó ekki mikið. Vorið 1991 könnuðu ffaeðslu- skrifstofur og Námsgagnastofnun tölvueign og tölvunotkun í grunn- skólum. Niðurstaða könnunar- innar er kynnt að hluta til hér á ráðsteÍTiunni. M.a. var þar spurt hvort kennt væri á töflureikna. Svör vantar frá einu umdæmi en í þeim 7 umdæmum sem svör áreiðanlegar upplýsingar frá 10 skólum og í ljós kom að töflureiknir hafði aðeins í einu tilviki verið notaður í stærð- ffæðikennslu og hafði sá kennari reyndar tekið þátt í rann- sóknaverkefni um tækni og stærðfræðikennslu fyrir þremur árum. Töflureiknar virðast því vera vannýttir em hjálpargagn í stærðffæðinámi. Dæmið sem ég vel gefur vonandi vísbendingu um möguleika sem töflureiknar gefa og ekki eru aðgengilegir á annan hátt. Að vísu má komast nokkuð áleiðis með skynsamlegri notkun vasa- slík viðfangsefni þroskast stærðarskyn þeirra og skilningur á hlutföllum vex ef vel er á haldið. Vandinner hins vegarsá að nemendur endast sjaldnast til þess að reikna út hverja einustu stærð ef mælikvarði þeirra er flóknarien 1:100, þ.e. lcmfyrir 1 m. í töflureikni má aftur á móti koma fyrir reiknireglum á einfaldan hátt sem nemendur geta athugað og prófað sig ffam við meðan þeir eru að átta sig á því hve stórt þeir vilja hafa líkanið. Að sjálfsögðu er liægt að nota þessa hugmynd þótt ekki sé farið út f líkansmíð heldur einvörðungu A B C D E F G H I 1 2 GERÐ BYGGINGALÍKANA 3 4 5 Raunveruleg stærð i metrum Mælikvarði Likan i cm. 6 7 Lengd húss 15 1: 150 10,0 8 Breidd húss 6 4,0 9 Hæð að þakrennu 3 2,0 10 Hæð að mæni 6 4,0 11 Breidd glugga 0,8 0,5 12 Hæð glugga 1,2 0,8 13 Hæð að glugga 1 0,7 17 = D7*100/[G7] hafa borist frá tóku 35 skólar fram að svo væri. Þess ber að geta að íslenskir grunnskólar eru vel yfir 200. Þegar þessi úr- vinnsla lá fyrir nú f ágústmánuði var reynt að ná sambandi við þessa skóla og þá kennara sem önnuðust kennsluna. Þar sem skólar eru rétt að hefja störf náðust því miður aðeins reikna en þó skammt. Hér vel ég dæmi um talnasafn þar sem stærðirnar eru háðar og breyting einnar hefur áhrif á hinar. Þetta gerist til að mynda þegar hlut- föll eru skoðuð, mælikvarðar, stækkanir og smækkanir. Það kemur fyrir í skólastarfi að nemendur athuga byggingar og gera jafnvel Ifkön af þeim. Við athugaðir möguleikar. Auðveld- lega má tengja kostnaðarathuganir o.fl. inn í myndina. Að sjálfsögðu gefa töflureiknar miklu fleiri og fjölbreyttari mögu- leika en hér kemur fr am en í ljósi upplýsinga ffá skólum sýnist mér hugmyndir sem þessar geta verið vænlegar til að ýta úr vör. 24 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.