Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1991, Blaðsíða 38

Tölvumál - 01.10.1991, Blaðsíða 38
Október 1991 hringi og flatarmyndir, finna homastærðir, ijarlægöir og skurð- punkta. Nemendahefti fylgir. Höf. Viggo Sadolin. Flutningar PC, litaskjár 7. b. -10. b. Stœrðfrœði Notað við kennslu á hliðrun, speglun og snúningum. Nemenda- hefti og verkefhablöð fylgja. Höf. V. Sadolin, Sanna Schlosser, Ole M. Christiansen. Graf og P-Graf PC-vélar 8. b. - frhsk. Stærðfræði Hægt að teikna gröf falla og slá inn jöfnur fallanna á venjulegu stærðfræðitáknmáli. Verkefna- blöð fylgja. Höf. V. Sadolin. Hermilíkön PC-vélar 7.b. -10.b. Samfél.fr. o.fl. Safn forrita þar sem fengist er við líkön um ævilengd íslendinga, mannQöldaspá, umferðina, bið- raðir í verslun og innflúensu- faraldur íbekkjardeild. Gefiðút í samvinnu við IBM á íslandi. Höf.: Allan Malmberg. Hermir PC-vélar 9. b. - frhsk. Stærðfræði Líkindareikningur. Kennslubók fáanleg. Höf. V. Sadolin. Höfuðstóll PC-vélar 10. b. - frhsk. Stærðfræði Hægt er að búa til líkön sem lýsa sparnaði, afborgunum o.fl. án þess að flókið stærðfræðilegt tákn- mál veljist fyrir nemandanum. Höf. V. Sadolin. Jatsí PC-vélar 2.b. - 6.b. Stærðfræði Jatsí er leikur sem nota má við stærðffæðikennslu til að efla talna- skilning, grundvallarfærni í sam- lagninguogmargföldun. Hentar einnig f sérkennslu. Forritið er keyrt í Windows-umhverfinu. Höf. Ingibjörg Pétursdóttir. Keðjureikningur PC-vélar 7.b. -10. b. Stærðfræði Auðveldar nemendum að skilja reikniferli sem felst í því að tölur eru sendar í gegnum röð af að- gerðum. Kennslubók fáanleg. Höf. Viggo Sadolin. Kennsluþjónninn B B C - og PC-vélar ísl., stærðfr. o.fl. Hægt að semja þjálfúnar- og upp- riijunarverkefhi, t.d. í stærðffæði, stafsetningu, málfræði og tungu- málum. Höf. Heimir Pálsson og Bergur Heimisson. Lógó BBC- og PC-vélar frá 5.b. Forritunarmál Lógó er mjög auðvelt en öflugt forritunarmál, byggt á kenningum um uppgötvunarnám. Tengist stærðffæði. Kennslubók fáanleg. Margföldun PC-vélar 3.b. - 7.b. Stærðfræði Forrittil þjálfunar í margföldun. Höf. Birgir Edwald. Matthildur PC, EGA-skjákort Sérkennsla Fyrir börn með skertan mál- þroska. Þjálfar notkun grunnhug- taka á borð við stór/lítill, breiður/ mjór o.s.frv. Hentar einnig til að styrkja máltilfmningu nemenda í 1. bekk. Getur nýst hreyfí- hömluðum. Höf. Maja Galasen, Berit Bráthen, Knut Eiknes. Mauramál PC-vélar frá 5.b. Forritunarmál Byggir á hugmyndum úr Lógó. Tengist stærðffæði. Kennslubók fáanleg. Höf. Viggo Sadolin. Mobile PC, EGA eða VGA skjár frhsk. Efnafræði í forritinu er hægt að skoða í þrí- vídd sameindir sem búnar hafa verið til í "Moster". Gagnlegt við kennslu ef bregða þarf upp myndum af flóknum sameindum. Forrit og handbók eru á dönsku. Moster PC, EGA eða VGA skjár frhsk. Efnafrœði Einfalt og handhægt forrit til að byggja upp sameindir, snúa þeim og skoða ftá öllum hliðum. Forrit- ið er á íslensku en handbókin á dönsku. Höf.: M. Ringgaard. Myndasaga PC, litaskjár 5.b. - 9.b. ísl. o.fl. Nemandinn býr til bakgrunn og persónur og semur texta við. Þannig býr hann til myndasögur sem hægt er að skoða á skjánum og prenta út. Höf. V. Sadolin. Prósentur PC, EGA eða VGA skjár 7.b. - frhsk. Stærðfrœði Þjálfar öll helstu atriði prósentu- reiknings með sýnidæmum, verk- efnum og leikjum. Hægt að búa til eigin dæmi. Höf. E. Luoma- abo og Jyvaskylá hópurinn. ReiknihellirinnPC, EGA eða VGA skjár 4.b. -10.b. Stœrðfræði Þjálfar helstu grunnaðgerðir stærðfræðinnar. Dæmasmiðja fylgir, þannig að hægt er að búa til ný verkefni. Túlkur PC-vélar 3.b. - frhsk. ísl., erl mál o.fl. Forritinu er ætlað að vera rammi sem kennarar og nemendur geta notað til að búatil verkefni. For- ritinu fylgja nokkrir verkefna- flokkar. Keyrt í Windows- umhverfinu. Höf. Ivar Minken og B. Stenseth. Tölvubros 1 BBC-vélar 3.b. - 10.b. Stœrðfræði Safnstuttrakennsluforrita. Efni nær yfír öll svið stærðfræðinnar og miðar að því að örva nemendur til að hugsa stærðfræðilega. Tölvuflóra PC-vélar 6. b. -10. b. Líffræði Hjálpartæki við að greina plöntur. Grunnur með 107 íslenskum plöntum fylgir. Höf. Geir Arne Drolsum, O. Flataen, K. Eikenes, D. Tingstad. Verksmiðja PC, litaskjár frá 3.b. Þrautálausnir Þjálfar nemendur í að leysa þrautir og draga ályktanir. Ahersla er lögð á nokkrar lausnaleiðir: að rekja ferli aftur á bak, að greina ferli, að ákveða röð aðgerða og að nota sköpunargáfúna. Tengist einkum rúmfræði. Höf. Margo Cappo og Mike Fish. Þjálfi PC-vélar 7. b. - frhsk. Vélritun Þjálfarnotkunlyklaborðs. Höf. J. Degermann, J. Rantanen. 38 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.