Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1991, Blaðsíða 11

Tölvumál - 01.10.1991, Blaðsíða 11
Október 1991 - NEIKVÆÐ SJÁLFSMYND - ÁHUGALEYSI GAGNVART RITUÐU MÁLI - VILL KOMAST HJÁ ÞVÍ AÐ SKRIFA OG LESA - FINNST SKRIFTIN LJÓT - STRESSUÐ ÞEGAR HÚN SKRIFAR - LÁGT MAT Á ÞVÍ SEM HÚN SKRIFAR - FER í VONT SKAP ÞEGAR HÚN SKRIFAR - FINNST LEIÐINLEGT AÐ SKRIFA OG LESA - FINNUR FYRIR EINANGRUN Mynd 2. eitt og nemendur fara að læra að kveða að. Á stigi þrjú, læra þau að kveða að lengri orðum, hraði eykst. Síðan á stigum 4 -10 verður stöðug framför, vegna þess að mikið af námsefninu er í formi lestrar og við þá æfíngu eykst hraðinn og færnin. Nú skulum við víkja aðeins að nemendunum mínum tveim aftur. Þau eru í þeim fjölmenna hópi nemenda sem af einhverjum ástæðum hafa stoppað á stigi þrjú. Lítum aðeins á sjálfsmynd þeirrar manneskju, sama á hvaða aldri hún er, sem nær sér ekki upp frá stigi þrjú (Sjá mynd 2). Mér er mjög minnisstætt þegar ég var í framhaldsnámi í Osló, á tölvubraut við sérkennarahá- skólann þar, þegar myndarlegur hindra sig í lífinu. Marit hafði ekki tímatil að hjálpahonum, en gat útvegað honum aðgang að tölvu og bent honum á að ef hann æfði sig í að slá inn tilbúnum texta, eða upplestri af segulbandi náð skjótum árangri með hjálp ritvinnslu, en til þess að það gerist þá þarf nemandi með lestrar- og skriftarörðugleika að: (Les mynd 3). - HAFA MÁLTILFINNINGU - SKYNJA FORM í tölvunni er orðmyndin alltaf eins, leggurinn á b er alltaf jafnlangur og bollan f o er alltaf jafn stór. í handskrift er þessu oft öðruvfsi farið, hún getur verið ójöfn og óskýr og þannig gefið óljósa orðmynd. - VERA JÁKVÆÐUR Mynd 3. 22 ára gamall maður kom inn í stofuna til okkar nemendanna og sagði okkur sögu sína. Hún var á þá leið að hann hafði komið upp í sérkennaraháskóla, niðurbrotinn maður, og beðið Marit Holm, sem var ein af kennurum mínum, um hjálp við lestrar- og skriftarörðugleikum, sem honum fannst há sér og og leiðrétta textann, t. d. með orðasafninu, þá færi honum ef til villfram. Hannþáðiþettaboð og æfði sig í nokkrar vikur. Að þeim loknum var hann búinn að ná sér frá stigi þrjú upp í eitthvert af efri stigunum. Hann sagði okkur frá þvíhvað líf hans hefði breyst frá þeim tfma. Þessi maður hafði þær forsendur að hann gat Hvers vegna hjálpar ritvinnslan nemanda sem er staddur á stigi þrjú? Við vitum að frá stigi þrjú og upp úr er það æfmgin sem gildir til þess að ná framförum. Blýantur og blað eru góð hjálpartæki sem slík. En blaðið er orðið ósköp ljótt, þegar maður er búinn að 11 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.