Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 71

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 71
Frá írlandi 7l gerði konungur frið við hann, og lofaði honum að setjast aftur að ríki sínu í Leinster með þeim skilmála, að hann sendi útlendingana heim til sín og kæmi eigi með fleiri af þeim til írlands; en þessum skilmála var haldið leynd- um fyrir útlendingunum. Hins vegar seldi Dermót stór- konunginum Conor son sinn, sem var uppáhaldssonur hans, í gislingu og tvo aðra frændur sína. Að því búnu hjelt Roðrekur konungur heim til sín. Rjett eftir þetta kom Maurice Fitzgerald með lið til írlands. Dermót rauf þegar sætt sína og fór með Eng- lendingana til Dyflinnar á móti Höskuldi (Hasculf Mac Turkill) konungi. Teir fóru með báli og brandi og eyddu svo landið í kringum Dyflinn, að bæjarmenn gáfust upp, en konungur þeirra forðaði sjer undan á flótta. Dermót fyltist nú ofmetnaði og ætlaði að gerast sjálf- ur stórkonungur á Irlandi. Hann sendi menn til Stróng- bows, og bað hann um að koma sem fyrst. Strongbow sendi 800 hermanna til írlands undir forustu Raymonds Fitzgeralds, og tóku þeir land i. maí 1170. f*eir reistu herbúðir á ströndinni skamt frá Veðrafirði og víggirtu þær. Kom þá frá Veðrafirði mikill her á móti þeim, en Raymond vann sigur og feldi 500 manna. Eftir bardagann ljet hann drepa 70 hina helstu af bæjarmönnum, sem handteknir höfðu verið. 23. ágúst kom Strongbow sjálfur með 3000 hermanna og tók land rjett hjá Veðrafirði. Hann sameinaði lið sitt við það, sem áður var komið til írlands, og fór með 5000 manna til Veðratjarðar, en bæjarmenn vörðust vel; að lokum tókst þó Strongbow að komast inn í borgina, og drápu þeir þá fjölda bæjarmanna. Síðan fekk hann Evu dóttur Dermóts konungs, og var brúðkaup þeirra haldið þegar með mikilli viðhöfn, á meðan Norðmenn og írar flutu í blóði sínu á götum bæjarins. Á meðan þetta gerðist hafði Höskuldur konungur safnað liði; hjelt hann aftur til Dyflinnar á móti Dermót
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.