Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 134

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 134
134 Steenstrup, Saga danskra kvenna langmerkasta, sem rituð hefur verið um sögu kvenna. Hjer er vel farið með margbreytt efni, og öll er bókin bygð á hinum nákvæmustu rannsóknum. f'eir, sem hugsa um rjettindi kvenna og hag þeirra, konur sem karlar, munu hafa ánægju af að lesa rit þetta og sjá, hve margt hefur breytst á síðustu tveim öldutn. Hún er líka nokkurs konar handbók fyrir þá, sem gjöra eiga um rjettindi kvenna og vilja kynna sjer þau málefni. Einn íslendingur hefur tekið þátt i kvennrjettindabarátt- unni í Danmörku, og er hann nefndur í sögu þessari. Það var Magnús Eiríksson; fer höfundurinn fögrum orðurn um hann sökum sannleiksástar hans, ráðvendni og djúpfærni. Árið 1850 gaf Johan Ludvig Heiberg út »Tolv Breves eftir unga stúlku, sem nefndist Clara Raphael. Hið sanna nafn hennar var Mathilde Fibiger. Btjef þessi vöktu miklar umræður og misjafnar; þá ritaði Magnús Eiríksson bók, sem heitir »Breve til Clara Raphaek (Kbhvn. 1851, 141 bls.) og nefndi sjálfan sig Theodor Immanuel. Prófessor Steenstrup segir, að hann hafi ritað rólegast og áhrifamest urn þetta mál, og að rit hans bendi á þá stefnu, sem framtíðin leiddi í ljós. Magnús Eiríksson ávarpar C. Raphael sem systur sína og þúar hana, af því að hún sjálf segir, að allir menn sjeu systkini sín, og hann segir: Brot konunnar er það, að hún notar ekki eða mentar ekki þá andlegu hæfileika, sem fólgnir eru í sál hennar. Hún hefur sömu hæfileika sem karlmaðurinn til þess að læra að þekkja og finna til, en vilji hennar er veikari og sefur, og ástæðan til þess er sú, að hún stendur svo langt að baki karlmannsins að þekkingu og að hana vantar undirstöðu undir vilja sinn. Vjer þurfum þess vegna allir að vinna að því, að hún fái þekkingu, svo að hún geti með hæfileikum sínum og kröftum unnið meira gagn en hingað til og aukið velferð mannkynsins. Með dæmum úr sögunni og reynslu samtíðarinnar sýnir hann, að verksvið hennar getur verið stórt. Hún getur vel tekið þátt 1 iðnaði, verslun og öðrum friðsam- legum störfum, um það beri Bandaríkin vitni, og hjón eigi líka þar fleiri sameiginleg áhugamál en á meðal vor. Hún getur verið kennari, prestur og læknir og jafnvel verið með- dómandi í sumum dómstólum, sjá 2. b., bls. 100. Tvær sænskar bækur : Tiolf Nordenstreng, Vikinga- fdrderna. Stockholm 1915, XII -f- 207 bls. 8. (P. Á. Norstedt & Söners förlag). Verð 3 kr. 75 aurar. Sami, Europas mánniskoraser och folkslag. Andra upp- lagan. Stockholm 1917. XVI-j-336 bls. . (P. A. Norstedt & Söners förlag). Verð 6 kr. 25, innb. 7 kr. 50.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.