Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAD1D&VÍSIR. ÞRIDJUDAGUR 29. DESEMBER 1981. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Skipper. Skipper vél óskast. Uppl. i sima 66956. Höfum opnað sjálfsviðgerðaþjónustu og dráttarbíla- þjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfremur notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða. Mazda 929 76, Mazda 616 72, Malibu 71, Citroén GS 74, Sunbeam 1250 72, Ford LT 73, Datsun 160SS77, Datsun 1200 73, Cougar ’67, Comet 72, Catalina 70, Cortina 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Taunus 17 M 72, ogfleiri. Pinto 72, Bronco 73, Bronco ’66, Cortina 1,6 77, VW Variant 72, VW Passat 74, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 dísil i ’72, j Datsun 100 72, Mazda 1200 73, Peugeot 304, 74, Capri 71, Pardus 75, Fíat 132 77, Mini 74, Bonneville 70. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Send- um um land allt. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—22 alla daga og sunnudaga frá kl. 10—18. í heyvagn. Til sölu Dodges vörubílagrind með hásingum og fjöðrum, 20 tommu felgur. Uppl. ísima 14694. Videomarkaðurinn Hamraborg 10, K6p., sími 46777. Höfum VHS myndbönd og orginal spólur í VHS. Opið frá kl. 9-21 alla virka daga og laugardaga frá kl. 9- 18. Sunnudaga frá 14-16. Video kassettur, geymslur fyrir VHS og Betamax kassett- ur. Einnig fjölbreytt úrval af kassettum og hljómplötuhirzlum. Tökum á móti pöntunum allan sólahringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, simi 91-11506. HICO ökumælar fyrir dísilbifreiðar fyrirliggjandi. Verð: kr. 1.920,00 ísettir. Smíðum hraðamæla- barka. Vélin Suðurlandsbraut 20, sími 85128. Videó Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig úti myndsegulbönd. Opið frá kl. 13—19 nema laugardaga frá kl. 11—14. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videoljós fyrir kvikmynda- og videoupptöku. Nýkomin frá Osram 220 v, 1000 w flóð- Ijós með kælingu. Stöðugt ljós. Upphit- un á peru. Amatörverzlunin Ijósmynda- vörur, Laugavegi 82 sími 12630. Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og 31833. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, videomyndir, sjón- varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við alvöru 3 lampa video- kvikmyndavél í verkefni. Yfirfærum. kvikmyndir á videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—13,sími 23479. Videohöllin, Síðumúla 31. s 39920 Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá 12— 16 og sunnudaga 13—16. Góð aðkeyrsla, næg bílastæði. Videohöllin, Síðumúla 31, s. 39920. Videömarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Leigjum út myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud.-föstud. og kl. 10—14 laugard. og sunnud. Betamaix. Frumefni: Barna: fiölskvldu ofl.,: Leiga, kaup, sala á myndböndum. Opið frá kl. 16—20, laugar- og sunnudaga kl. 12— 15. Videohúsið, Síðumúla 8, (við hliðina á augl. deild DV) sími 32148. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Úrval kvikmynda, kjörið í barna- afmæli. Uppl. í sima 77520. vidéoklúbburinn] Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi, næg bíla- stæði. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga 12—16. Videoklúbburinn hf., Borgartúni 33, simi 35450. Keflavík og nágrenni. Leigi út myndir í V 2000, frábærar myndir. Uppl. i síma 92-3449 eða að Tjarnargötu 26. Sendi til Reykjavíkur ef óskaðer. LAUGARA8 B I O Leigjum út í VHS kerfin, all frumupptökur. Opið alla daga frákl. 16—20.._____________________ Videoking-Videoking. Leigjum út Beta og VHS myndefni fyrir aðeins 25 kr. á sólarhring, einnig Beta myndsegulbönd, nýir meðlimir vel- komnir, ekkert klúbbgjald. Mikið úrval. Opið alla virka daga 13—21 og 13—18 um helgar. Videoking, Laugavegi 17, sími 25200 (Áður Plötuportið). Kvikmyndir til sölu, fyrir VHS kerfi. Uppl. í sima 54360 eftir kl. 19. VIDEO; MIÐSTÖÐIN Videomiðstöðin, Laugavegi 27, sími 14415. Original VHS og Betamax myndir. Videotæki og sjónvörp. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. j Video-augað. Brautarholti ,22, sími 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS, erum með Betamax myndefni, leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19 nema laugardaga. Sunnudaga frá kl. 14,—16. Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úr- val — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Líkamsrækt Keflavik — nágrenni. Snyrtivöruverzlun — sólbaðsstofa. Opið kl. 7.30—23.00 mánud.-föstud., laugardaga kl. 7.30—19.00. Góð aðstaða: vatnsnudd-nuddtæki. Mikið úr- val af snyrtivörum og baðvörum. Ath. Verzlurlin opin á sama tíma. Sólbaðs- stofan Sóley, Heiðarbraut 2, Keflavík, sími 2764. „Verið brún ogfalleg fyrir árshátíðina”. Sóldýrkendur, dömur og herrar. Morgun-, dag- og kvöldtimar. Losnið við vöðvastreitu og fáið brúnan lit í BEL-O-SOL sólbekknum. Sól- baðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Halló — Halló. Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60, opin alla daga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið í síma 28705. Verið velkomin. Til sölu Fornvcrzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavél- ar, klæðaskápar, borðstofuborð, borð- stofuskápar, kæliskápar, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangarhöfða 2, sími 86590. Svenbekkur með 8 sm þykkum svampi til sölu. Breidd 80 sm, lengd 190 sm. Uppl. 1 síma 22633. Myndsegulband itil sölu, Sharp VC 3700. Uppl. í sima 23244. Kassettugeymslur, sem rúma 18—32 kassettur, mjög fjöl- breytt úrval af allskonar hljómplötu-, kassettu-, og videohirzlum. Tökum á móti póstkröfupöntunum allan sóla- hringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, sími 91-11506. Til sölu Lapplander dekk, ekin 7 þús. km. Uppl. í síma 93-1051, Akranesi. Nokkrir notaðir svefnbekkir til sölu, einnig reiðhjól. Simi 30996 eftirkl.7. iBillardborð. Ensk billjardborð, 6 og 7 feta. Verð frá 8700—12.850. Innifalið í verði er: 2 kjuðar, fullt kúlusett, skortafla og krit. Góðir greiðsluskilmálar. Golfbúð Nol- ans, Langholtsvegi 82. Opið kl. 1—6 Opið á gamlársdag eða hringið í síma 31694 eftir kl. 18.30. Til sölu eldhúsinnrétting með vaski, Rafha kubbur, hurðir og fleira. Uppl. í síma 39198. Til sölu eru rafmagnsþilofnar ásamt 300 lítra hitakút. Uppl. i síma 99- 3863. Til sölu flauelsbarnavagn, brúnn að lit, eldhúsborð og 4 stólar, með stálfótum, sem nýtt. Uppl. 1 síma 52845 mjllikl. 19og20. Óskast keypt Kjötsög. Óska eftir að kaupa bandsög með sleða.. Uppl. í síma 83450. Jón Ásgeir.. Vil kaupa fyrir efnalaug notaða gufupressu með sambyggðum gufukatli. Uppl. er að hafa í síma 29214. Ég hef áhuga á að kaupa Weider lyftingabekk, „tíu í ein- um”. Uppl. hjá auglþj. DV 1 síma 27022 elkl. 12. H—477 Kaupi bækur, gamlar og nýjar, einstakar bækur og heil söfn, gömul ís- lenzk póstkort, íslenzkar ljósmyndir, teikningar og minni myndverk og gaml- an íslenzkan tréskurð og handverkfæri. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Verzlun KREDITKORT Panda auglýsir: Seljum eftirfarandi: Mikið úrval af handavinnu og úrvals uppfyllingargarni, .kínverska borðdúka 4—12 manna, út- saumaða geitaskinnshanzka (skiðahanzka), PVC hanzka og barna- lúffur. Leikföng, jólatré og Ijósaseríur. ítalskar kvartz veggklukkur, skraut- munir og margt fl. Opið virka daga frá kl. 13—18 og á laugardögum eins og aðrar búðir. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sími 72000. háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175 bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu, matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð- brekku 59, simi 45666. Bókaútgáfan Rökkur: Skáldsagan Greifinn af Monte Christo ieftir Alexandre Dumas 1 tveimur hand- hægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Skrifið eða hringið kl. 9—11.30 eða 4— 7 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15, miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar, kl. 4—7, simi 18768. Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir. Ýmsir litir 1 stærðum allt að 10 x 20 cm. Einnfremur nafnnælur úr plastefni, i ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Pappírsstærðir A-4, og B-4. Opið kl. 10—12 og 14—17. Skilti og ljósritun, Laufásvegi 58, sími 23520. ER STÍFLAÐ? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stíflur í frá- rennslispípum, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fasst í öllum helstu byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn hf., sérverslun með vörur til pípulagna, Ármúla 21, sími 86455. Vetrarvörur Sklðamarkaóur. Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skíði, skfðaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavör- ur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. ( 'iiff I 1 tíki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.