Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1981. \Q Bridge íslenzka sveitin á EM í Dublin 1967 vann 14 impa í spili dagsins í leiknum viðTékkóslóvakíu. Nórduk a63 <?93 07652 * 109852 Austuk AÁ7 <?D1064 OÁDG109 +G3 SUDUR ♦ KG982 <?ÁK8 083 *ÁD7 Þegar Stefán Guðjohnsen og Eggert Benónýsson voru með spil n/s en Kubisla og Textor a/v gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður 1 H 1 G dobl 2 L pass 2 S pass pass 3 T pass 3 G p/h Stefán spilaði út spaðasexi. Lítið úr blindum. Eggert drap á spaðakóng,. spilaði síðan laufás og laufdrottningu. Eftir það gat Kubista ekki unnið spilið. Fékk sjö slagi eða einum minna en efni stóðu til. 200 til íslands. Á hinu borðinu voru Símon Símon- arson og Þorgeir Sigurðsson með spil a/v gegn Klas og Hegner. Þar gengu sagnir: Austur Suður Vestur Norður 1 H dobl 2 H pass pass 2 S 2 G pass 4 H dobl p/h Símon var ánægður í fyrstu með að spila tvö hjörtu en Hegner vildi ekki gefa eftir. Þorgeir og Símon nýttu tæki- færi. Fjögur hjörtu óhnekkjandi eins og spilið liggur. Suður spilaði út hjarta- ás, síðan laufás og laufsjöi. Drepið á kóng og hjarta spilað. Suður drap á kóng og spilaði laufdrottningu. Símon trompaði og átti slagina sem eftir voru. Fékk 5 slagi á tígul, 3 á hjarta, spaðaás og laufkóng. 790 á þessu borði til Ís- lands eða samtals 990 fyrir spilið. íf Skák VlStir ♦ D1054 77G752 OK4 +K64 í skák Buj, Argentinu, sem hafði hvitt og átli leik, og Fodor, Ungverja- landi, kom þessi staða upp. 25. De3! — Rc6 26. Dxe6 — fxe6 27. Hfcl — Re5 28. f4 og auðveldur sigur i Itöfn. Vesalings Emma Fyrst þig langar ekki að fara út að borða í kvöld. Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Sdtjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 25. — 31. desember er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á Öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Tannlæknavakt cr i Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæfllngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæflingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitall HHngslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslfl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsugæzla Slysavarflstofan: Sími 81200. SJúkrabifrelfl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Lalli og Lína — Lína . . . Manstu eftir þvj þegar þú varst að velta fyrir þér hvað hefði orðið um hann Scotty Frænda þinn? SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Visthelmilifl Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚtLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. .Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða |Og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. {BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. (Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miflvikudaginn 30. desember 1981. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú nýtur góðra stunda í vina- hópi í dag. Einhver sem heimsækir þig mun valda þér töluverð- um kvíða, sem jafnast þó siöar meir. Þú ættir að geta notiö list- rænna hæfileika þinna i dag. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Einhver kunningi af gagnstæða kyninu veldur þér smáörðugleikum i vinahópi. Loforð sem hann gaf þér fyrir nokkru verður að engu. Reyndu samt sem áður að umgangast þennan tiltekna einstakling með virðingu framvegis. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þér gefst tækifæri til þess að hjálpa einhverjum bágstöddum vini þinum. Einhverjir hugarórar sem hafa angrað þig aö undanförnu gleymast í dag. Nautifl (21. april—21. mai): Vinur þinn sem kemur að máli við þig í dag segir þér frá einhverju leyndarmáli, sem kemur þér á óvart. Láttu það samt ekki hafa áhrif á þig. Þú getur hvort eð er engu breytt úr því sem komið er. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Þér verður gefin lítil en falleg gjöf, sem hefur notaleg áhrif á þig. Rómantikin eflist við þessa gjöf og þú litur þennan tiltekna vin þinn öðrum og hýrari augum eftir þetta. Ánægjulegt og árangursríkt kvöld er framundan. Krabbinn (22. júní—23. júll): Þú átt eftir að láta hugann reika mikið í dag un hlut sem þér virðist í fyrstu ofviða. Taktu ákvörðun samkvæmt þinni samvizku. Það mun veröa þér til góðs. Ljónifl (24. júlí—23. ógúst): Eitthvað litilfjörlegt málefni verður þér ofarlega í huga mestan hluta dagsins. Þú vilt gjarnan komast til botns i þvi, en getur þaö ekki. Láttu það ekki hafa áhrif á sálarró þína. Meyjan (24. ágúsl—23. sepl.): Sú ábyrgð sem hvílir á herðum þinum er þér oft á tímum ofviða. Þú. ættir að reyna að vinna verk þin aöeins hraöar en þú hefur gert til þessa. Gættu þess að vinir þinir misskilji ekki orð þín i kvöld. Vogin (24. sept.—23. okl.): Þú munt lesa eitthvað ákaflega merkilegt i dag, sem þú getur ekki hætt að hugsa um þaö scm eftir er dagsins. Reyndu að finna þér eitthvað auðvelt til dundurs í kvöld og láttu hugann reika til vina þinna á meðan. Sporfldrekinn (24. okl.—22. nóv.): Ef þú hyggst ætla út að skemmta þér í kvöld, gættu þess þá að vera vel til fara. Það eru líkur til þess að þú hittir mann sem þú vilt koma þér vel viö. Hann mun hafa töluverð áhrif á þig. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Þú munt njóta þess rikulcga að vera í stórum vinahópi þar sem þú átt þess völ að koma þínum sjónarmiðum á framfæri. Varaðu þig samt sem áður að gefa ekki of mikið í skyn Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver sem heimsækir þig mun vekja upp gamlar og sætar minningar. Þig mun líklega langa til þess að hverfa til fortiöarinnar. Þetta verður ánægjulegur dagur og kvöldið einnig. Afmælisbarn dagsins: Einhverjir fjárhagsörðugleikar verða fyrir hendi fyrstu mánuði ársins. Lifstíll þinn mun í mörgu breytast á þessu ári. Þú öðlast önnur viðhorf til lífsins og gefur ímyndunar- aflinu lausari taum en verið hefur. Þú munt eignast vin sem leiðir þig i allan sannleika hvernig þú getur fengið sem mest út úr líf- inu. Rómantískar uppákomur setja sinn svip á árið. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiöholts. Hóaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjó forstööukonu. Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hriugbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjöröur,simi 51336, Akureyri, slmi' 11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjöröur, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Rcykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Kcflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spftaia8jó08 Hringsins fóst ó cftirtöldum stööum: Ðókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. ÐókabúöOlivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgófan Iðunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.