Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRIDJUDAGUR 29. DESEMBER 1981. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sér-' staklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn- um, notum aðeins nýjar vélar með full- komnustu tækni. Einnig tökum við að okkur stórhreingerningar á hvers konar, húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan., Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.i Ávallt í fararbroddi. Sími 23540. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa ; hreinsun á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp- hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar- teppi ef með þarf, einnig húsgagna-; hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningar—gólfteppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum með nýrri djúphreinsi- vél. Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra í tómu húsnæði. Vönduð og góð' þjónusta. Hreingerningar, simi 77597. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. Býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýstiafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar í íbúðutn, stigagöngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingemingar utan borgarinnar og einnig gólfhreins- un. Þorsteinn, sími 28997 og 20498. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar og gluggaþvott á einkahúsnæði, fyrir- tækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Sími 11595. Sérðu hver er kominn aftur til þín. Jói, farðu með gullið ( bankann og sjálfan þig í Ekki tekurðu glaðlega á móti mér, en ég skal þó fá þig til að brosa. . . Hugsaðu ekki um það\ Bréf handa mér? en hér er bréf tíl ' Það er einhver '• þín. ^vitleysa. . . Mér líður skelfilega. iKvefið er miklu verra. Ég fer ekki hætishót í . vinnuna í dag. — Þú verður að fara, væni hinn. Hann Ragnar riki ætlar að koma og skrifa undir samninginn í dag! — Hann var svo kvefaður að konan hans vildi ekki láta hann fara út fyrir hússins dyr! Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig allan glugga- þvott, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. ísíma 23199. Hreingerningar. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í sima 71484og 84017. Gunnar. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatimar, kenni á Mazda 626 árg. ’82 með veltistýri. Útvega öll prófgögn og I ökuskóla ef óskað er. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími 72493. Lærið á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tíma. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hansson, sími 27716,25796 og 74923.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.