Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 31
verður haldið sunnudaginn 3. jan. nk. í íþróttahúsi
Kennaraháskólans. Keppnin hefst kl. 14 með kata
unglinga, kata kvenna, hópkata og kata karla, um
kl. 16 er síðan kumite (frjáls glíma) á dagskrá.
„Á vængjum
söngsins"
— Sigriður Ella á nýrri hljómplötu
íslenzkar hljómplötur gefa út nýja hljómplötu,
Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur, við undirlcik
Graham Johnson, víðfrægs brezks píanóleikara. Á
plötunni eru átján lög, á sjö málum. Á A-hlið plöt-
unnar eru m.a. titillagið ,,Á vængjum söngsins”
ásamt velþekkum lögum eftir Schubert og Strauss. Á
B-hlið eru tvö lög eftir íslenzka höfunda, Litla
kvæðið um litlu hjónin eftir Pál ísólfsson og Vísur
Vatnsenda-Rósu þjóðlag i útsetningu Jóns Ás-
geirssonar, þá hið fræga lag Griegs ,,Jeg elsker
dig” og „Flickan kom ifrán sin álsklings möte”
eftir Sibeiius. Loks eru þjóðlög frá ýmsum löndum.
Upptaka for fram í CBS studios í London i
nóvember sl.
Markrún Felixdóttir, Mjósundi 3
Hafnarfirði, andaðist 15. des. að St.
Jósefsspitala í Hafnarfirði. Hún fædd-
ist 6. sept. 1885 á Kleppustöðum í
Strandasýslu, elsta dóttir hjónanna
Helgu Markúsdóttur og Felix Eiríks-
sonar. Árið 1909 giftist hún Ásmundi
Þórðarsyni og bjuggu þau i Neðri-
Brekku i Saurbæ. Ásmundur lézt 1934
og fluttist Markrún þá til Hafnar-
fjarðar.
Hrefna Erlendsdóttir Hollan lézt í
Landakotsspítala 24. des.
Kristín Guðmundsdóttir, Hringbraut
88, lézt að kvöldi 24. des.
Jóhanna Hjaltalin Dennis leikkona lézt
26. des.
Ása Viglundsdóttir andaðist í Borgar-
spítalanum 26. des.
Guðlaug Snæbjarnardóttir, Hátúni 10,
andaðist i Borgarspítlanum á jóladag,
25. des.
Jussi Peltola lézt 15. des. í sjúkrahúsi í
Helsingfors. Jarðarförin fer fram 8.
jan frá heimili hans að Rantala Sisma,
Finnlandi.
Gestur Sigfússon, Frambæjarhúsi
Eyrarbakka, lézt á Sjúkrahúsi Suður-
lands á aðfangadag.
Þorkell Kristjánsson fyrrverandi full-
trúi, Dalbraut 27, andaðist i Borgar-
spítalanum 24. des.
Jóhannes Ormsson, Mávahlið 44, lézt í
Elliheimilinu Grund 23. des.
Drengimir
vora ekki f rá
unglinga-
heimili ríkisins
í frétt DV í gær um innbrot fimm
drengja kom fram að þeir væru frá
unglingaheimili ríkisins í Kópavogi.
Kristján Sigurðsson forstöðumaður
heimilisins hafði samband við blaðið í
gær og sagði þetta ekki rétt. Leiðréttist
það hérmeð.
BAMBUS BLYS
Nýja bikmiið mitt er vist of Htiö,
svo ég verö aö skila þvi. Áttu
flugbréf undir þaö?
Valgeir Guðjónsson bóndi að Daufá í
Skagafirði lézt 21. des. sl. Hann fædd-
ist 17. jan. 1929, sonur hjónanna
Guðjóns Jónssonar og Valborgar
Hjálmtýsdóttur sem bjuggu að Tungu-
hálsi. Valgeir útskrifaðist úr Hólaskóla
1949 og kvæntist Guðbjörgu Felixdótt-
ur. Þau eignuðust einn son og þrjár
dætur.
Happdrætti karlakórs
Reykjavfkur
Dregið hefur verið út hjá Borgarfógeta í happdrætti
Karlakórs Reykjavíkur og komu eftirtalin númer
upp:
1.2570 Ferð til Ítalíu.
2. 2734 Ferð og dvöl í sumarhúsi i Danmörku.
Happdrætti Sambands ungra
framsóknarmanna
Vinningsnúmerin eru í réttri röð frá 1 .-24. desember:
4498; 1983; 1647; 3933; 4346; 2118; 4964; 2122;
4379; 4133; 3067; 3066; 3927; 4656; 3241; 3409;
4189; 3424; 1030; 3842; 4634; 2858; 4825 — 24.
desember var 2794.
Gjöf til Skála-
túnsheimilis (Mos-
fellssveit
Nú rétt fyrir jólin afhentu eigendur veitingastaðarins
Lauga-ás, þeir Gunnlaugur Heiðarsson og Ragnar
Guðmundsson, Skálatúnsheimilinu Mosfellssveit
vönduð hljómflutningstæki sem ætluð eru til nokt-
unar 1 dagstofu vistmanna. Ekki er að efa að þessi
höfðinglega gjöf verður vistfólkinu til mikillar
ánægju, enda hefur það ákaflega gaman af hljóm-
list.
Á meöfylgjandi mynd eru eigendur Lauga-áss
Gunnlaugur Heiðarsson og Ragnar Guðmundsson,
ásamt Hreggviði Jónssyni framkvæmdastjóra
Skálatúns og Björgvin Jóhannssyni forstöðumanni
heimilisins.
Tapað — fundið
Lyklakippa með tveimur bíllyklum tapaðist í mið-
bænum í gærdag. Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band við DV, ritstjórn. Fundarlaun.
Yfir 500SAAB
seldir á árinu
Hinn 21. des. sl. var afhentur hjá SAAB-umboöinu
fimmhundraðasti SAAB-inn á þessu ári.
Myndin hér að ofan var tekin er eigendurnir Þor-
steinn Steingrímsson og Sigríður Anna Þorgríms-
dóttir tóku við bílnum. Með þeim á myndinni eru
Ingvar Sveinsson, forstjóri Töggs og Garðar Eyland
framkvæmdastjóri.
SAAB-inn hefur átt miklum vinsældum að
fagana, og munu nú vera um það bil 3.200 SAAB-
bílar á öllu landinu.
Ferðafélag fslands
Gönguferð sunnudaginn 3. janúar.
Kl. 11 — Grimmansfell í Mosfellssveit. Létt ganga.
Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Frítt fyrir börn í
fylgd með fullorðnum. Verð kr. 50.-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far-
miðarvið bil.
Útivistarferðir
Nýársferfl i Þórsmörk 1.—3. janúar
Farið kl. 13 á föstudag (nýársdag) frá BSÍ. Göngu-
ferðir við allra hæfi. Brenna, flugeldar og kvöld-
vaka. Komiö i bæinn á sunnudagskvöld. Upplýs-
ingar og farseðlar á skrifstofu Útivistar, Lækjargötu
6a, simi 14606.
Eftirgjöf aðflutningsgjalda af
bifreiðum til öryrkja
Ráðuneytiö tilkynnir hér með, að frestur til að sækja
um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreið til öryrkja
skv. 27. tl. 3. gr. toilskrárlaga er til 15. febrúar 1982.
Sérstök athygli er vakin á því að sækja skal um
eftirgjöf á nýjum umsóknareyöublöðum og skulu
umsóknir ásamt venjulegum fylgigögnum sendast
skrifstofu öryrkjabandalags íslands, Hátúni 10,
Reykjavik, á tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar
1982.
HAPPDRÆTTI
ST YRKT ARFÉLAGS
VANGEFINNA
Vinningsnúmer:
1. vinningur, BMW bifreið 518, á miða nr. 22247.
2. vinningur, bifreið að eigin vali að upphæð fyrir kr. 100
þús., á miða nr. 29265.
3. -10. vinningur, húsbúnaður að eigin vali að upphæð kr.
20 þús. hver, nr. 3134—5286—6217—20758—52513—
86031—99700—100566.
Félagið flytur öllum hugheilar þakkir fyrir veittan
stuðning.
Styrktarfélag vangefinna.
Logandi bambusblys sem hægt er að nota aftur og
aftur. Þarf aðeins að fylla hylkið af steinolíu og þá
helst loginn í 2-3 tíma, þolir vind og regn, og gefur
gott Ijós. Gefur sérstakan hátíðablæ.
Tilvalið í GARÐINN - Á LEIÐIÐ í KIRKJUGARÐINN -
FYRIR SKÍÐAFÓLK, í BLYSFARIR - TIL AÐ
KVEIKJA Á RAKETTUM O.FL.
verslunin
Manila
Suðurlandsbraut 6, sími 31555
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1981.
íslandsmót
Andlát
Jshotokan
karate
í gærkvöldi
I gærkvöldi
Happdrætti
Pennavinir
Tilkynningar
„Æ, EKKIHREKKJA MIG”!
Sjónvarpsdagskráin í gærkvöldi
var með skárra móti af mánudegi að
vera, en oft á tíðum finnst mér að
betur mætti vanda til mánudags-
kvöldanna.
Einhver áramótagalsi virðist vera
kominn í sjónvarpsmenn, ef marka
má byrjun fréttanna í gær. Það fyrsta
sem heyrðist í fréttatímanum var
neyðaróp Sonju Diego „Æ ekki
hrekkja mig” og þegar liða tók á
fréttatímann sá maður að stutt er í
áramótin. Tom og Jenni standa alltaf
fyrir sinu og finnst mér að þeir mættu
sjást oftar en einu sinni í viku. Það
ánægjulegasta við kvöldið var að bú-
ið er að gera nýja mynd um meðferð
gúmbjörgunarbáta, en gamla
myndin, sem búið er að sýna mörg
hundruð sinnum, var að gera
sjónvarpsglápara vitstola. íþróttir
Bjarna Fel. voru með lélegra móti að
því leyti að sýndur var tapleikur
íslands í körfuknattleik gegn
Hollandi, sem er sá lélegasti sem ég
hef séð.
Sænska myndin Við vorum þó
heppin með veður kom mér á óvart,
ég hélt að Svíar gætu ekki gert
gamanmyndir. Þessi fékk mann til að
hlæja, kannski vegna þess að þarna
var komið náiægt okkur íslendingum
og lýst sumarfríi einnar fjölskyldu
þar sem allt gekk á afturfótunum.
Við gætum örugglega gert gaman-
mynd um þetta efni eri bara ennþá
skemmtilegri. Kanadíska fræðslu-
myndin um ófrjósemi fannst mér góð
og það verður að segjast eins og er að
Kanadamenn eru snillingar í gerð
fræðslumynda. í dagskrárlok kom
svo Bjarni Fel. með valda kafla úr
landsleik íslendinga og Dana í hand-
knattleik, sem því miður tapaðist, en
þetta framlag sjónvarpsins, að koma
með leikina glóðvolga á skjáinn, ber
að þakka. Dularfullt bros Guðrúnar
Ólafsdóttur þulu í lok dagskrár
minnti mann aftur á að stutt er í
áramót.
Magnús Ólafsson.
Kiwanisklúbburinn
Hekla
Jóladagatalahappdrættið
Vinningsnúmer
1. des. no. 574, 2. des. no. 651, 3. des. no. 183, 4.
des. no. 1199, 5. des. no. 67, 6. des. no. 943, 7. des.
no. 951, 8. des. no. 535, 9. des. no. 1004, 10. des.
no. 2344, 11. des. no. 172, 12. des. no. 1206, 13.
des. no. 593, 14. des. no. 2308, 15. des. no
2103, 16. des. no. 382, 17. des. 1997, 18. des. no.
459, 19. des. no. 950, 20. des. 1000, 21. des. 2255,
22. des. 175, 23. des. no. 2000, 24. des. no. 2.
Systur óska eftir pennavinum:
Jcannc Weener (15 ára) og
Fredrike Weener (18 ára),
Tollenburg 32,NL-6714 EK EDE (gld),
Netherlands.
Oliver Pain Thierville 27140
Gisors France.
18 ára gamall franskur piltur óskar eftir penna-
vinum, piltum eða stúlkum, á hvaða aldri sem er.
Skrifarensku.