Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1981. 13 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur FLUGELDASALA FRAM / Framheimffinu við Safamýri og Blómavali við Sigtún. OPIÐ FRÁ KL. 10-22 OG Á GAMLÁRSDAG FRÁ KL. 9-16 25% afsláttuf af fjölskyldupokum FRAM „Ef við ý'tum undir árvekni kaupand- ans, þá er vel” - sagði Jóhannes Gunnarsson hjá Verðlagsstofnun Við höfðum samband við Jó- hannes Gunnarsson hjá Verðlags- stofnun vegna innihald þessa bréfs húsmóður í Garðabæ. „Svona ábendingar til okkar eru jákvæðar. Einn megintilgangur með verðkönnunum er að örva verðskyn neytenda og sýna fram á að verðmun- ur er á milli vörutegunda og verzlana. Við viljum einnig stuðla að því að neytendur íhugi vel sín innkaup og geri verðsamanburð. En rétt er að taka fram að verðkannanir okkar hafa ekki náð yfir kjötvörur. Við höfum bundið okkar kannanir við vörutegundir svo sem dósamat, hreinlætisvðrur og fleira í nýlendu- vöruverzlunum. Eða með öðrum orð- um eingöngu gert samanburð þegar völ hefur verið á sömu vörutegund og sama vörumerki í verzlunum. Form- galli getur verið á okkar verðkönnun- um, en ef þær ýta undir árvekni kaupandans, þá er vel,” sagði Jóhannes Gunnarsson. -ÞG KVIKMYNDAMARKAÐURINN _ VIDEO • TÆKI • FILMUR Skólavörðustíg 19, simi 15480 VERZLIÐ ÓDÝRT Birgittu Bjarnadóttur Síðasti áskorandinn var María Frið- bergsdóttir og frá henni gengur síðasta áskorun ársins til Dagbjartar E. Ims- land. „Valið var auðvelt,” sagði Dag- björt þegar haft var samband við hana. ..Ég valdi einfaldlega það sem vinsælasi er hér á heimilinu.” Og það mun vera kræklingaréttur með coktail- sósu I forrétt, grillað lambalæri, með sveppasósu og brúnkáli sem áðalréttur og endað á dýrindis rommfromage. Kræklingaréttur m/coktailsósu tsósuna: I dós hrein jógúrt I msk. majones tómatsósa sítrónusafi Salatblöð eru skorin smátt og látin í coktailglös. Kræklingarnir síðan yfir salatblöðin og coktailsósunni hellt yfir kræklinginn. Skreytt með sítrónu- og tómatbátum, agúrkusneiðum og steinselju. Borið fram með ristuðu brauði og smjöri. Grillað lambalæri og brúnkál Lambalærið er penslað með olíu og sítrónupipar. Salti stráð yfir. Lærið er grillað eftir smekk. Ég grilla meðal- stórt læri í um það bil 2 klst. Með lær- inu hef ég sveppasósu. Tek þá soð af niðursoðnum sveppum og soðið af lærinu og blanda saman. Siðan jafna ég sósuna út með maizenamjöli, sem hrært er með vatni. Með lærinu er þá borin fram sveppasósa og hvítar kartöflur að ógleymdu brúnkálinu. Brúnkál / hvítkálshaus I50gsmjörliki 2 dl sykur Hvítkálið er skorið í þunnar ræmur. Smjörlíkið brætt i potti og sykurinn settur útí pottinn og brúnaður. Hvít- kálsræmurnar síðan brúnaðar í pottin- um, en aðgæta þarf að hræra jafnt og þétt i kálinu á meðan það brúnast. Til að enda þessa máltíð hef ég valið rommfromage með niðursoðnum plómum og þeyttum rjóma. Vel skreytt með brytjuðu súkkulaði og coktailberjum. Næsti áskorandi: Hrefna Birgitta Bjarnadóttir sjúkra- liði varð fyrir valinu. Fiskisagan um hennar lagni við matargerð hefur víða flogið. OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD í MATVÖRUMARKAÐI Reykt rúllupylsa kg verð 32,00 kr. Hvalkjöt kg verð 26,00 kr. Hrefnukjöt kg verð 27,00 kr. Slagvefja með beikoni .... kg verð 29,00 kr. Kjúklingar, 4 stk. í poka,... kg verð 64,00 kr. Kjúklingar kg verð 67,00 kr. Stórlúða í sneiðum kg verð 22,50 kr. Strásykur kg verð 6,35 kr. Kakó, 1/2 kg 24,05 kr. Kókosmjöl 250 gr 6,20 kr. Ritz kex 10,60 kr. 2. stk. eldhúsrúllur 12,00 kr. Ávextir í heilum kössum, tilboðsverð. Allt hangikjöt á gamla verðinu. Nautakjöt í úrvali. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sínni 10600 Sjávarréttir eru vinsælir á heimili Dagbjartar E. Imsland og hér útbýr hún þann vinsælasta, kræklingarétt með coktailsósu. DV-mynd Bj. Bj. Áskorun um uppskrif tir Dagbjört L Imsland skorar á Hrefnu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.