Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Blaðsíða 34
34 DAGBLADIÐ& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1981. Jóiamyndin 1981 Kvikmyndin um hrekkjalómana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guðrúnar Helgadóttur. Tónlist: Kgill Olafson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsen. Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd á milli jóla og nýárs kl. 3,5, 7, og 9. Gleðileg jól Jólamyndin 1981 Góðir dagar gieymast ei íslenzkur texti Chovy Charles Chase Hawn Grodin Neil Simon's feMsLKEOU)TMES 'l / Bráðskemmtileg, ný, amerisk kvik- mynd í litum með hinni ólýsanlegu Goldie Hawn i aðalhlutverki á- samt Chevy Chase, Charles Grodin, Kohert Guillaume (Benson úr „Löðri”). Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkaðverð. Gleðileg jól TÓNABÍÓ Sim.31182 Hvell-Geiri (FI.ASH GORDON) Flash Gordon er 3. bezt sólta mynd þessa árs í Bretlandi. Myndin kostaði hvorki meira né minna en 25 milljónir dollara í fra m leiðsl u. Lei kst jóri: Mike Hodges Aðalhlutverk: Sam J. Jones, Max Von Sydow, Chaim Topol Sýnd kl.5, 7.15, og9.20 Hækkað verð. Tónlistin er samin og flutt af hinni fráhæru hljómsveit QUEEN. Sýnd i 4ra rása Gleðileg jól iÞJÓflLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS 3. sýning i kvöld kl. 20, UPPSF.LT, rauð aögangskort gilda, 4. sýning miðvikudag kl. 20, UPPSELT, gul aögangskort gilda, 5. sýning laugardag kl. 20, UPPSELT, 6. sýning sunnudag kl. 20, 7. sýning miðvikudag kl. 20. GOSI Frumsýning miövikudag kl. 15, UPPSELT, 2. sýning laugardag kl. 15, 3. sýning sunnudag kl. 15. Litla sviðið: ÁSTARSAGA ALDARIIMNAR, aukasýning i kvöld kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miðasalakl. 13.15—20.00. Simi 11200. Gleðileg jól Stjörnustríð II Allir vita að myndin Stjömusfrið var og er mest sótta kvikmynd sögunnar, en nú segja gagnrýnendur að Gagnárás keisaradæmisins eða Stjörnustríð II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd i 4 rása □□ | DQLHY STERÍÖl með m hátölurum. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carric Fisher, og Harrison Ford. Ein af furðuverum þeim, sem koma fram í myndinni er hinn alvitri YODA, en maðurinn að baki honum er cnginn annar en Frank Oz, einn af höfundum Prúðu leikaranna, t.d. Svínku. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Hækkað verð. Gleðileg jól LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ROMMÍ íkvöld kl. 20,30, laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. JÓI miðvikudag kl. 20.30, UPPSELT, sunnudag kl. 20.30. Miöasala í Iönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Gleðileg jól Ctlagincs Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 2. og3. í jólum kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. Vopn og verk tala ríku máli í „Útlaganum”. (Sæbjöm Valdimarsson, Mbl.) „Útlaginn er kvikmynd sem höfö- ar til fjöldans. (Sólveig K. Jónsdóttir, Visir) Jafnfætis því bezta I vestrænum myndum. (Ámi Þórarinss., llelgarpósti). Þaö er spenna í þessari mynd. (Ámi Bergmann, Þjóðviljinn). „Útlaginn” er meiri háttar kvik- mynd. (öm Þórisson, Dagblaðið). Svona á að kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. Alþýðublaðið). Já, þaöer hægt. (Elias S. Jónsson, Timinn). Gleðileg jól LAUGARAS B I O Sími 32075 Flótti til sigurs Ný, mjög spennandi og skemmtileg bandarisk stórmynd, um afdrifarikan knattspyrnuleik á milli þýzku herraþjóðarinnar og stríösfanga. í myndinni koma fram margir af helztu knatt- spyrnumönnum í heimi. Leiksljóri: John Huston Aðalhlutverk: Sylvestur Slallone, Michael Caine, Max Von Sydow, Pele, Bobby Moore, Ardiles, John Wark, o. fl., o. fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Miðaverð 30 kr. Gleðileg jól SÆJpBtP —■ Simi 50184 Mannaveiðar Endursýnum þessa hrikalegu og spennandi mynd, aðeins þriðjudag og miövikudag. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og George Kennedy Sýnd kl. 9. Gleðileg jól Slunginn bflasali tslenskur texti Sýnd kl. 9. Gleðileg jól Örtröðá hringveginum Eldfjörug og skemmtileg, ný ensk- bandarisk litmynd um óvenjulegar mótmælaaögerðir, meö hópi úr- valslcikara, m.a. Beau Brídges, William Devane, Beverly Dangelo, Jessica Tandy o.m.fl. Leikstjóri: John Schelsinger. íslenzkur texti. ^ Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. B Fjörug og spennandi ný sænsk lit- mynd um skarpa stráka sem eltast við bófaflokk, byggð á sögu eftir Bengt Linder, með Jan Ohlsson og Ulf Hasseltorp. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10 9.10 og 11.10 Úlfaldasveitin Hín frábæra fjölskyldumynd, gerð af Joe Camp (höfund Benji). — Grín fyrir alla, unga sem gamla. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 3.05,5.20 og 9.05 - s»lur Dante og skart- gripaþjófarnir --------Mkir O---------- Blóðhefnd Stórbrotin ný litmynd um mikil ör- lög, með Sophia Ixrren, Marcello Mastroianni. Leikstjóri: Lina Wertmuller. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15og 11.15. Bönnuðinnan 14ára. Gleðileg jó! Alþýöu- leikhúsið Hafnarbiói ÞJÓÐHÁTÍÐ eftir Guðmund Steinsson 2. sýning miðvikudag 30. des. kl. 20.30, 3. sýning sunnudag 3. janúar kl. 20.30, 4. sýning miðvikudag 6. jan. kl. 20.30. ELSKAÐU MIG laugardaginn 2. janúar kl. 20.30. ILLUR FENGUR fimmtudag 7. janúar kl. 20.30. Miðasalan opin I dag og á morgun frákl. 14.00. Gamlársdag og nýársdag Gleðilegjól Utvarp Geimrannsóknir eru heldur en ekki flókið fyrirbæri. Hér sjáum við inn i bandaríska geimrannsóknarstöð. ALHEIMURINN— sjónvarp kl. 20.45: Nýr bandarísk- ur f lokkur um stjömufræði og geimvísindi I kvöld hefst í sjónvarpinu nýr bandarískur framhaldsmyndaflokkur og verður hann í þrettán hlutum. Leið- sögumaður verður ekki af verri end- anum, stjörnufræðingurinn Carl Sagan við Corneil háskóla. Efni þáttanna verður einmitt um stjörnufræði og þær rannsóknir sem Útvarp Sjónvarp Þriðjudagur 29. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 „Elísa” eftir Claire Etcherelli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýð- ingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið” eftir Ragnar Þor- steinsson. Dagný Emma Magnús- dóttir les (14). 16.40 Tónhornið. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 17.00 Síðdegistónleikar. Steven Hary og Kenneth Gilbert leika tvær fiðlusónötur eftir Johann Scbastian Bach / Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika Hornsónötu í F-dúr op. 17 eftir Ludwig van Beethoven og Adagio og allegro op. 70 eftir Robert Schu- mann / Hermann Prey syngur lög eftir Richard Strauss. Gerald Moore leikur með á pianó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Landsleikur í handknattleik: Island — Danmörk. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í íþróttahúsinu á Akranesi. 20.20 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.00 Frá liðnum jólum. Frásögu- þáttur eftir Huldu Runólfsdótlur. Höfundur flytur. 21.15 „Raddir um nótt”. Hjalti Rögnvaldsson les Ijóð eftir séra HelgaSveinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Óp hjöllunn- ar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (15). 22.00 Létt tónlist. Ymsir flytjendur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgtlndagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Auslfjarðaþokunni. Umsóknarmaður: Vilhjálmnr Einarsson skólameistari á Egils- stöðum. bandariskir vísindamenn hafa gert á himingeimnum. Á síðustu árum hefur þekkingu manna fleygt fram á þessu sviði svo furðulegt er til þess að hugsa. Bandaríkjamenn eru ásamt Rússum langfremstir í flokki á þessu sviði og verður áreiðanlega stórfróðlegt að fylgjast með þessum nýju þáttum. -IHH. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimí. 7.30 Morgunvaka. Umsjón Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helga Soffia Konráðsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jól í bókum. Þáttur i samantekt Hildar Hermóðsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 í skjóli jökla. Karl Guðmunds- son les erindi eftir Hermann Páls- son. 11.20 Morguntónleikar. Þriðjudagur 29. desember 19.45 Fréllaágrip á táknmáli. 20.00 Frétlir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrú. 20.35 Múmínálfarnir. Annar þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlaeius. Sögumaður: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision). 20.45 Alheimurinn. NÝR FLOKK- UR: Fyrsli þáttur: Þrettán banda- riskir fræðsluþættir um stjörnu- fræði og geimvísindi í viðustu merkingu þess orðs. Leiðsögu- maður i þessum jiáttum er Carl Sagan, stjörnufræðingur við Corn- ell háskóla í Bandarikjunum, virt- ur fræðimaður á þessu sviði. Þýð- andi: Jón O. Edwald. Þulur: Sig- valdi Júlíusson. 21.45 Refskák. Fimmti þáttur. Músin sem læðist. Breskur fram- haldsflokkur um TSTS, deild i bresku leyniþjónustunni. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.35 Dag.skrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.