Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 20
20
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982.
21
íþróttir
Strákamir
enduðuí
13. sætinu
tslcnska unglingalandsliðið í golfi bafnaði í 13.
sæti á Evrópumeistarmótinu sem lauk í Frakklandi
um heigina. Var það svlpaður árangur hjá þeim og
búist hafði verið við fyrirfram.
Islensku piltarnir léku við Hollendinga í síðasta
leiknum á mótinu og sigruðu þá 4:3.1 einliðaieikn-
um sigruðu þeir Páli Ketilsson og Magnús Jónsson
stna andstæðinga en þeir Hilmar Björgvinsson,
Magnús Ingi Stefánsson og Gyldi Kristinsson töp-
uðu sinum leikjum.
Hollendlngarnir voru því yfir 3:2 þegar tviliða-
leikirnir tveir hófust. Þar sigruðu þeir Siguröur og
Gylfi sina mótherja 1:0 og nafnamir Magnús Ingi
og Magnús Jónsson unnu sina andstæðinga á 21.
holu eftir að hafa verið 4 hoium undir þegar 12 voru
búnar.
Skotar urðu Evrópumeistarar — sigraðu ítali í
úrslitaieiknum en Spánverjamir sem urðu Evrópu-
meistarar þegar mótið var haldið hér i fyrra enduðu
nú í S. sæti. -klp-
Margir nýir
í landsliðs-
hópnum gegn
A-Þjóðverjum
tsienska landsliöið í knattspyrau, sem ieikur gegn
Austur-Þýskaiandi á Laugardalsvellinum annað
kvöid, var tQkynnt í gærkvöldi. Aðeins einn „útiend-
ingur” er í Uðinu að þessu sinni — Pétur Pétursson
sem kemur frá Belgíu. Aðrir Lslenskir knattspyrau-
menn sem leika erlendis fengust ekki í þennan leik.
Landsliðshópurinn sem valinn var er þannig
skipaður:
• Þorsteinn Bjaraason IBK
• Guðmundur Baldursson Fram
• öra óskarsson ÍBV
• Trausti Haraldsson Fram
•Viðar Halldórsson FH
•Sigurður Lárusson tA
• Marteinn Geirsson Fram
• Ólafur Björasson UBK
• Ómar Torfason Víking
• Gunnar Gislason KA
• Guðmundur Þorbjörnsson Val
• Árai Sveinsson IA
• Ragnar Margeirsson ÍBK
• Sigurður Grétarsson UBK
• Pétur Pétursson Antverpen
• Sigurjón Kristjánsson UBK
Aðeins 9 þessara leikmanna voru i landsleiknum
við Holiand í siðustu viku en þeir sem koma nú inn
eru, fyrir utan Pétur Pétursson, þeir Ólafur Björas-
son, Árai Sveinsson, Guðmundur Þorbjörnsson,
Ragnar Margeirsson, Sigurjón Kristjánsson og
Sigurður Grétarsson. -klp-
Þær sænsku
hætta ekki
á neitt!
Sænska kvennalandsiiöið i knattspyrau ætlar ekki
að hætta á neitt i sambandi við Evrópuleikinn við
Island á Kópavogsvellinum á fimmtudaginn kemur.
Mætti sænska liðlð til landsins í gær og tók þá
strax tveggja tima æfingu. Liðið hefur síðan beðið
um aðstöðu fyrir tvær tveggja tima æfingar í dag,.
tvær æfingar á miðvikudaginn og eina á fimmtu-
dagsmorguninr fyrir landsleikínn.
Sænski landsliðsþjáifarinn sá íslenska kvennalið-
ið í ieiknum við Noreg á dögunum og kom geta þess
honum mjög á óvart. Sagði hann t.d. að í íslenska
iiðinu væri einn besti miðherji sem bann hefði séð i
kvennaknattspyrau iengi en það er Asta B.
Gunnlaugsdóttir úr Breiðabiiki. -klp-
Jennings til
Man. City?
Forráðamenn Man. City, efsta liðsins í 1. deildinni
á Engiandi, eru nú að reyna að semja við Arsenal
um að fá norður-írska iandsliðsmarkvörðinn, Pat
Jennings tU Manchester, annaðhvort sem láns-
mann eða þá að kaupa Jennings. Enski landsliðs-
markvörðurínn hjá Man. City, Joe Corrigan, fór úr
axlarlið eftir aðeins 5 mín. leik á Maine Road á
laugardag, þegar Man. City iék við Norwich. -klp-
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982.
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Bþróttir fþróttir íþróttir
viku og er tilbúinn í slaginn við A-
Þjóðverja annað kvöld. -hsim.
WCcCpéL
Landsleikur íslands oe A-Þvzkalands á morgun:
Fannst íslenzka landsliðið
næstum alltaf vera f sókn
—* sagði Geir Hallgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, þegar ísland vann sinn frægasta sigur
íknattspymunni 1975. Vann A-Þýzkaland 2-1
FER ÖRN AFTUR
TIL SVIÞJODAR?
„Jú, það var hringt í mig frá
Gautaborg en þetta er allt á undir-
búningsstigi, svo ég get ekkert sagt
um hvort ég fer aftur til Gautaborg-
ar að leika þar knattspyrnu eða
ekki,” sagði öra Óskarsson, lands-
liðsmaður frá Vestmannaeyjum,
þegar DV ræddi við hann í gær.
öra er fluttur frá Vestmannaeyj-
nm til Reykjavikur ásamt f jölskyldu
sinni. Mun hann leika með Eyja-
mönnum út þetta leiktímabil en er
óákveðinn í hvað hann gerir á næsta
ári. Svíþjóð getur komið inn í mynd-
ina en örn lék með Gautaborgarlið-
inu örgryte í tvö ár og vann jafn-
framt að iðn sinn.i. Hann er pípulagn-
ingarmaður að atvinnu.
„Það er ekki að vita nema maður
slái til ef eitthvað gott býðst í Sví-
þjóð,” sagði öra í gær. Hann er nú al-
veg húinn að ná sér af meiðslunum,
sem hann hlaut á æflngu fyrir
Evrópuleikjnn við Holland í síðustu
Austur-Þýzkaland í 5.-6. sæti og var
eina liðið í keppninni, sem sigraði
Vestur-Þýzkaland, verðandi heims-
meistara. Fréttin um sigur islenzka
landsliðsins á þessu sterka liði Austur-
Þjóðverja var mikil uppsláttarfrétt í
flestum löndum Evrópu og víðar. Is-
lendingar voru í sjöunda himni með
sigurinn.
Ellert Schram, formaður KSI sagði.
„Orð geta ekki lýst þessu,” og Albert
Guömundsson sagði. „Þetta var stór-
kostlegt. Ein stærsta íþróttafrétt árs-
ins.” Þáverandi forsætisráðherra,
Geir Hallgrímsson, var í sjöunda
himni og sagði. „Þetta var stórkostleg-
ur leikur. Islenzka liðið iék mjög vel.
Mér fannst það næstum alltaf vera í
sókn.”
Þessi leikur var síðari leikur þjóð-
anna í Evrópukeppni landsiiöa og í
fyrri leiknum, 12. október 1974' í
Magdeburg, haföi íslenzka landsliðið
örn óskarsson.
„Þetta var góður leikur og betra liðið
vann. Við getum ekki kennt neinu um
tapið, ekki dómara eða velli eða veðr-
áttu. Staðreyndin var einfaldlega sú að
íslenzka liðið var betra og ég óska is-
lenzku landsmönnunum tii hamingju
með sigurinn,” sagði Klaus Schlager,
formaður knattspyrausambands
Austur-Þýzkalands, inni á Laugardals-
velli fimmtudaginn 5. júní 1975 eftir að
Ísland hafði unnið frægan sigur á
Austur-Þýzkalandi 2—1 með mörkum
þeirra Jóhannesar Eðvaldssonar og
Ásgeirs Sigurvinssonar.
Eflaust frægasti sigur, sem íslenzka
landsliðið hefur unnið í 36 ára lands-
leikjasögu Islands í knattspymunni.
Austur-Þjóðverjamir voru með sitt al-
bezta lið. Leikmenn þess höfðu tekið
þátt í úrslitakeppni heimsmeistara-
keppninnar í Vestur-Þýzkalandi árið
áður. Tíu leikmenn í Uöi þeirra gegn Is-
landi, sem léku á HM 1974. Þar varð
ekki síöur komið á óvart. Jafntefli varð
þar 1—1 og Matthías Hallgrimsson
skoraði mark Isiands. Isiand hiaut því
þrjú stig gegn Austur-Þýzkalandi í sjö-
unda riðli Evrópukeppninnar 1974—
1975.
Landsleikur á morgun
Síðan þessir leikir Islands og Austur-
Þýzkalands voru háðir, 1974 í Magde-
burg og 1975 á Laugardalsvelli, hefur
alitaf verið viss ijómi í sambandi við
landsleiki þjóöanna. Og á morgun, 8.
september, verður landsleikur milli Is-
lands og Austur-Þýzkalands á Laugar-
dalsvelli. Sjöundi landsleikurinn milli
þeirra í knattspymunni. Það þarf
varla að hvetja fólk til að sjá landsleik
milli þessara þjóða. Þeir hafa sérstakt
aðdráttarafl og spurningin hvort is-
lenzka landsliðinu tekst að endurtaka
sigurinn fræga frá 1975. Það er draum-
ur íslenzkra knattspyrnumanna í dag
og reyndar eru enn leikmenn í íslenzka
landsliöinu, sem vom þátttakendur i
sigrinumfrægal975. hsím.
Gunnar i’all Þórisson skorar
fitt af miirkum Gróttu í leikn-
um \ ið Breiðablik i Reykjancs-
mótinu i handknattlcik scm
hofst um hclgina.
Stjarnan stóð í
FH-ingunum
báðum sinum leikjum, fyrst HK 28:22
og síðan Breiðablik 25:23. -kip-
— ífyrsta leiknum íReykjanesmótinu
Handknattleiksleiksvertíðin hófst
um helgina með Reykjanesmótinu í
Hafnarfirði. Er þar leikið í tveim riðl-
um og era stórveldin Haukar og FH
hvort í sínum riðli.
Stóri leikur heigarinnar var viður-
eign FH og nýliðanna í 1. deiidinni
Stjömu úr Garðabæ. Þar fóru gömlu
FH-ingamir Gunnar Einarsson, Eyj-
ólfur Bragason og Magnús Teitsson á
kostum gegn sínu gamla félagi. Það
nægði þó ekki til því FH-ingar sigruöu í
leiknum 25:22.
önnur úrslit í A-riðlinum um heigina
urðu þau að Afturelding sigraði Reyni
Sandgerði 26:21 og Stjaman sigraði
Aftureldingu29:15.
I B-riðlinum sigraði Breiðablik
Gróttu 29:21, og Haukar sigruðu i
Staðan í
l.deild
Staðan í 1. deild Islandsmótsins eftir
leikinn í gærkvöldi:
Valur — Breiðablik 2—0
Víkingur 17 7 8 2 25-17 22
Vestmannaeyjar 17 8 4 5 21—16 20
KR 17 4 11 2 13—12 19
Valur 17 6 5 6 18-14 17
Akranes 17 6 5 6 22—20 17
Isafjörður 17 6 4 7 27—29 16
Fram 17 4 7 6 17—21 15
Breiðablik 17 5 5 7 16-21 15
Keflavík 17 5 5 7 14—19 15
KA 17 4 6 7 16-20 14
Markahæstu leikmenn í 1. deild fyrir
lokaátökiner:
Heimir Karlsson, Vikingi, 10
Siguriás Þorleifsson, Veyjum, 9
Gunnar Pétursson, tsafirði, 7
Sig. Grétarsson, Breiðabliki, 6
I síðustu umferðinni eru þessir leiki.
Ísafjörður — Keflavik
Breiðablik — KA
KR — Valur
Vestmannaey jar — Fram
Vikingur—Akranes.
Hellukeppnin í hjólreiðum:
Úrslitin réðust í
Kambabrekkunum
Einar Jóhannsson var sigurvegarí i
Hellukeppninni i hjólreiðum, sem hald-
in var um heigina. Var þá hjóiað frá
Hellu á Rangárvöllum til Reykjavikur
og er það um 90 km leið.
Þeir Einar og Helgi Geirharðsson
háöu mikla keppni i flokki fuUorðinna.
Voru þeir jafnir þar tU þeir komu í
Kambana en þar var Einar sterkari.
Þeir félagar, sem nýlega kepptu i 300
manna hjólareiðamóti í Danmörku og
urðu þar í 2. og 3. sæti, voru í sérflokki í
HeUukeppninni. Einar fékk tímann
2:13,22, Helgi 2:16,42, en þriðji maður
sem var Guðmundur Jakobsson var á
2:30,26.
I flokki 15—16 ára pUta var Hilmar
Skúlason bestur — kom í mark á
2:25,09. Annar varðOlafurE. Jóhanns-
son á 2:30,31 og þriðji Sigurgeir VU-
hjálmsson á 2:30,54.
I flokki 13—14 ára kom hinn bráðefni-
legi Ingóifur Einarsson í mark á
2:41,19 sem er mjög góður tími í sam-
anburði við þá eldri. HaUdór Kristins-
son varð annar á 3:04,52 og Guðmund-
ur Erlendsson þriðji á 3:06,34.
-klp-
Ingi Björn Albertsson kemur á fuUri ferð og sendir knöttinn í netið hjá fyrrnm félaga sinum úr Val, Guðmundi Ásgeirssyni, í leiknum við Breiðablik í gærkvöldi.
DV-mynd Friðþjófur.
Nú eru það Blikarnir sem eru
komnir í bullandi fallhættu!
—töpuðu í gærkvöldi fyrir Val 2-0 og verða að ná í stig í leiknum við KA ef þeir eiga að hanga uppi
Valsmenn komu sér af hættusvæðinu
í 1. deUd Islandsmótsins í knattspyrnu
í gærkvöldi þegar þeir sigraðu Breiða-
blik á LaugardalsveUinum 2—0. Staða
BUkanna versnaði aftur á móti mjög
við þetta tap. Er Uðið, sem margir
spáðu jafnvel IslandsmeistaratitU fyrr
í sumar, nú í buUandi fallhættu. Verða
Blikarair og sigra eða ná jafntefU gegn
KA í leiknum í Kópavogi um næstu
belgi, en ef þeir tapa þeim leik eru þeir
fallnir.
Ingi Björn Albertsson hefur oft verið
Blikunum erfiður á undanförnum
árum — var búinn að skora 14 mörk
hjá þeim í 1. deildinni fyrir leUtínn í
gærkvöldi — og þá bætti hann tveim
mörkum við. Voru bæði mörkin glæsi-
leg, sérstaklega þaö síðara.
Fyrra markið sem Ingi Björn geröi
kom á 25. minútu leiksins. Þá sendi
Magni Pétursson góðan bolta á hann
þar sem hann var kominn á mikla ferð
inn í vitateiginn hjá BUkunum. Náði
Guðmundur Ásgeirsson, fyrrum Vals-
markmaður, ekki að stööva hann og
heldur ekki boltann sem endaöi i
netinu.
Síðara markiö gerði Ingi Björn á 12.
minútu síðari hálfleiksins. Þá var það
Valur Vaisson sem sendi boltann á
Inga Björn og hann afgreiddi hann
næstum viðstöðulaust með miklu skoti
sem Guðmundur átti enga möguleika á
aðverja.
Valsmenn voru áberandi betra liðið í
þessum leik — sérstaklega þó i síðari
hálfleiknum — en þá spiluðu þeir Blik-
ana oft sundur og saman og óðu í
marktækifærunum. Ingi Björn hefði
hæglega átt að geta bætt við tveim til
þrem mörkum og Balur Valsson hitti
ekki markið þar sem hann fékk bolt-
ann við markteiginn eftir að Guö-
mundur Þorbjörnsson haföi neglt
honum í þverslána og niður. Valsmenn
áttu enn fleiri færi til að skora en þessi
en boltanum tókst þeim ekki að koma
inn oftar en tvisvar sinnum.
Blikamir voru frískir eins og oft
áöur, en ekkert skipulag var á sókninni
hjá þeim, og þeir söknuðu sýnilega Sig-
urðar Grétarssonar sem var í leik-
banni. Þeir áttu sín færi í leiknum þótt
að þau væra ekki eins mörg og góð og
Valsmanna. Helgi Bentsson fór t.d. illa
að ráði sínu þegar hann lék á þrjá
vamarmenn Vals en renndi síðan bolt-
anum fram hjá markinu og hinn efni-
legi Sævar Geir Gunnleifsson átti skot
framhjá eftir fallegt upphlaup Blik-
anna.
Fáir báru af í liði Breiðabliks í þess-
um leik. Helst var það Guðmundur
Ásgeirsson i markinu og Sigurjón
Kristjánsson sem þó var heldur ,,villt-
ur” af og til í leiknum eins og raunar
flestir félagar hans þar. Hjá Val var
Ingi Bjöm góður, svo og þeir Njáll
Eiðsson, Valur Valsson og Dýri
Guðmundsson. -klp-
Evrópumeistaramótið í Abenu:
ítali sterkastur á
endasprettinum
Einar Jóhannsson kemur fagnandl i mark eftir sigurinn í Hellukeppninni en þar
var hann rúmar tvær klukkustundir að hjóla um 90 km leið
Enski stórhlauparinn Sebastian Coe
sigraði auðveldlega i sinum riðli í 800
m hlaupinu á Evrópumeistaramótinu
í frjálsum íþróttum sem hófst í Aþenu í
gær. Coe hljóp aðeins upp á sæti í
undanúrsUt, hljóp á 1:48,66 mín. og
Hans-Peter Feraer, V-Þýzkalandi, var
aðeins á eftir á 1:48,67 mín. Þriðji
maður í riðlinum, Jose Marajo, Frakk-
landi, komst einnig áfram á 1:49,12
min.
Olaf Beyer, A-Þýzkalandi, sem sigr-
aði þá Coe i úrslitum 1500 m hlaupsins
á síöasta Evrópumeistaramóti, náði
bezta tímanum í öðrum riðU í gær.
Hljóp á 1:47,97 mín. Hans Joachim
MogaUe, A-Þýzkalandi, sigraði í þriðja
riðU á 1:48,02 og í fjórða riðU var Jón
Diðriksson meðal keppenda. Varö þar
sjötti og þvi úr leik i 800 m.
Ursht í riðlinum.
1. D. Wagenkneckt, A-Þýzk. 1:47,67
2. Coloman Trajado, Spáni, 1:47,69
3. Jorma Haerkönen Finnl. 1:47,92
4. Garry Cook, Bretl., 1:48,14
5. AmoKoermeling.HoU., 1:48,48
6. JónDiðriksson.Isl., 1:50,30
7. S. Timurlenk, Tyrkl., enginntími
Fimm fyrstu í þessum riðU komust í
undanúrslit, þar sem tímar þar voru
mun betri en í öðrum riðlum. Keppend-
ur voru 29 í 800 m hlaupinu og varö Jón
Diöriksson í 25. sæti hvað tíma snertir.
Undanrásir voru í 100 m hlaupi í gær.
Beztum tíma þar náði Pólverjinn í
fimmta riðU, 10,20 sek. Næstur varð
Cameron Sharp, Bretlandi, sem sigr-
aði i 3. riöU á 10,28 sek. Frank Emmel-
mann, A-Þýzkalandi, sigraði í 4. riðU á
10,30 sek. Pavoni, ItaUu, í 1. riðU á
10,45 sek. Charistian Haas, V-Þýzka-
landi, í 2. riðU á 10,45 sek.
Keppt var tU úrsUta í tveimur grein-
um í gær, kúluvarpi kvenna og 10.000
m hlaupi kárla. Italinn Alberto Cova
kom mjög á óvart í 10.000 m hlaupinu.
Sigraöi á glæsUegum endaspretti. Þeg-
ar 300 m voru eftir virtist A-Þjóðverj-
inn Wemer SchUdauer Uklegastur til
sigurs en hann réð ekki við Italann
frekar en Finninn Martti Vainio, sem
sigraði í hlaupinu á EM í Prag fyrir
fjórum árum. I kúluvarpinu setti Ilona
Slupianek, Austur-Þýzkalandi, nýtt
meistaramótsmet. UrsUt.
1. Hona Slupianek, A-Þýzk. 21,59
2. Helena Fibingerova, Tékk. 20,94
3. Nunu Abashidze, Sovét. 20,82
4. Elena Stoyanova, Búlg. 20,36
5. Ver. Veselinova, Búlg. 20,23
6. H. Khorscheidt, A-Þýzk. 20,21
10.000 m hlaupið
1. Alberto Cova, Italíu 27:41,03
2. WemerSchUdauer,A-Þýzk. 27:41,21
3. Martti Vainio, Finnl. 27:42,51
4. CarlosLopes,Portúg. 27:42,51
5. JulianGoater, Bretl. 28:10,98
Forkeppnin í spjótkasti var í gær.
Þessir komust í úrsiit. 1. Artho
Haerkoenen, Finnlandi, 86,58 m. 2.
Daines Kula, Sovét, 84,18 m 3. Uwe
Hohn, A-Þýzk. 84,24 m. 4. Kenneth
Eldebrink, Svíþjóð, 83,76 m. 5. Heino
Puuste, Sovét, 82,76 m. 6. Per Erling
Olsen, Noregi og Antero Toivenen,
Finnlandi 82JÍ0 m. 8. Detlet Michel, A-
Þýzk. 81,66 m. 9. David Ottley, Bret-
landi, 81,24m. 10.KlausTafeUnaier,V-
Þýzk., 81,14 m. 11. Alexander
Makarov, Sovét, 80,74 m. 12. Agostino
Ghesini, ItaUu, 80,62 m og 13. Reidar
Lorentzen, Noregi, 80,22 m. Hann er
sonur norska sendiherrans á Islandi.
hsím.