Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 4
4
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982.
Af leigubílstjórum í Reykjavík:
Ertu laus?
Blessaöur hlauptu ekki á eftir
strætó, hlauptu frekar á eftir leigu-
bíi. Þá græðiröu meira. Þessi
„brandari” heyröist stundum í
gamla daga, þegar menn ætluðu aö
vera fyndnir. Sumir hlógu, aðrir
ekki.
En hvers konar menn skyldu þaö
vera sem aka leigubílum? Merkileg
spurning, því aö svarið er ábyggi-
lega jafn misjafnt og leigubílarnir
eru margir. En eitt eiga þeir þó sam-
eiginlegt. Aldur þeirra allra er nokk-
uö hár og mun hærri en annarra
stétta. Trúiröu því til dæmis aö elsti
starfandi leigubílstjórinn er 83 ára
aö aldri? Og þeir eru þrír sem eru 80
ára og eldri. Meðalaldurinn er56 ár.
Þessar upplýsingar og margar
aörar fróðlegar um leigubílstjóra
koma fram í greinargerð, sem Guö-
mundur S. Guðmundsson tæknifræö-
ingur hefur gert fyrir bifreiöastjóra-
félagiö Frama. Fjallaöi hann þí r um
stööu og framtíöarhorfur leigubif-
reiöaaksturs á Reykjavíkursvæöinu.
Vann hann greinargerðina á tímabil-
inu frá ágúst ’81 til loka janúars á
þessu ári. Lét hann 14 leigubílstjóra
á BSR, Hreyfli og Bæjarleiöum gera
skráningu á starfsdegi sínum í sept-
ember á síöasta ári. Náöi skráningin
yfir 16 vinnudaga aö meöaltali hjá
hver jum fyrir sig.
Viö birtum hér nokkrar athyglis-
veröar upplýsingar sem er aö finna í
greinargerðinni.
-JGH
Leigubifreiöastjórar
Veistuað:
Meðalvinnudagur þeirra er:
11 klukkustundir um helgar
8 klukkustundir á virkum dögum
9 klukkustundir aö meðaltali.
Eknir km á dag h já þeim eru:
212 kílómetrar um helgar
109 kílómetrar á virkum dögum
144 kílómetrar aö meöaltali.
Fjöldi túra hjá þeim á dag eru:
25 um helgar
11 á virkum dögum
16 að meðaltaii.
Fjöldi hringinga á dag til leigubíla-
stööva eru:
3095 hringingar um helgar (2640
svarað)
1173 hringingar á virkum dögum
(öllum svaraö)
1860 hringingar að meðaltali.
37 prósent vinnutíma leigubilstjóra
fer í að bíða.
Um helgar bíða þeir 30% af vinnu-
tímanum.
Á virkum dögum bíða þeir 45% af
vinnutimanum.
28% af akstri leigubílstjóra fer í leit
að viðskiptavinum
72% af akstri þeirra er því með far-
þega.
34% túra afgreiddir við leit að far-
þegum
64% túra afgreiddir af stöðvum
2% túra plattúrar.
Meðalaldur leigubílstjóra er 56 ár.
Þrír þeirra eru 80 ára og eldri.
Elsti starfandi leigubilsstjórinn er 83
ára.
Aldursdreifing
leigubílstjóra
erþessi:
Aldur Fjöldi Hlutfall
Undir 40 ára 50 9.9
40 til 50ára 97 19.2
50 til 60 ára 164 32.4
60 til 70ára 149 29.5
70 til 80 ára 43 8.5
80 og yfir 3 0.5
506 100.0
Meðalaldur 56
Yfir 60 ára 195
Yfir70ára 46
Bifreiðastöð Steindórs ekki með.
-JGH
Aldur leigubQstjóra er mjög hár hér og er dæml um starfandi bílstjóra á ní-
ræðisaldri.
DÆMIUM STARF-
ANDILEIGUBIF-
BPifl M lAn M
REIÐASTIORA
SEM ER 83 ÁRA
—segir Úlfur Markússon,
formaður
bifreiðastjórafélagsins Frama
„Aldur leigubifreiöastjóra er sett neitt þakáaldurinnennþá,þótt
vissulega hár, en fyrir því liggja vissulega hafi það verið rætt. Það er
vissulega ákveðnar ástæður,” sagði fyrst og fremst hiö mannlega að
Ulfur Markússon, formaöur bifreiöa- engin sh'k skilyröi hafa verið sett.
stjórafélagsins Frama, er DV spurði Flestir þeirra hætta um sjötugt, en
hann um hinn háa aldur leigubif- þóerdæmiummannsemer83ára,”
reiðastjóra. sagöiUlfurennfremur.
,.Flestir þessara manna voru Aðspuröur sagði hann að hinn hái
upphafsmenn í akstri hér á landi. Og starfsaldur heföi örugglega áhrif á
lengi vel borguöu þeir ekki í neinn líf- þaö hve margir leigubifreiöastjórar
eyrissjóö. Þetta kemur niöur á þeim ækju þegar eftirspurnin væri mest,
á efri árum þvi aö þeir eiga erfiðara eöa um helgar.
meö aö hætta störfum en menn í -JGH.
öðrum stéttum. Og viö höfum ekki
Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Búsetan í landinu — lúti þörfum manna
eða aðrar þær vörur, sem fámennis-
Efnt er til þinga í landshlutum,
þar sem gerðar eru ályktanir um
ýmis framfaramál. í raun er aöeins
um ályktanir að ræða, ög vandséö
hvemig orðið verður við sumum
þeirra. Byggðin tekur breytingum,
og nú bætist við, að bændur sjálfir
em farnir aö samþykkja fækkun
sauöfjár, vegna þess að umfram-
framleiðslan selst ekki lengur, og því
tómt mál að tala um að hafa
framleiðslu á kindakjöti í því horfi
sem hún hefur verið. Sú röskun sem
fylgir í kjölfar þessað fækka þarf á
fóðrum á næstu árum getur þýtt að
enn fækki býlum í byggð. Þessi
fækkun býla hefur löngum verið
þeim þyrair í augum, sem litu á
bændaþjóðfélagið gamla eins og
sjálfa himinfestinguna.
Landshlutaþingin álykta orðið um
iðnað og vegi og er það vonum
seinna. Aö vísu verður ekki séð
hverju einstakir iðnaðarsjóöir heima
í byggðarlögimum fá áorkað, eða
hvaö einn iðnaðarráðgjafi, t.d. á
Austurlandi, fær mikiö af nýtanleg-
um hugmyndum. En þetta er þó
viðleitni, sem ber að virða til betri
vegar. ööm máli gegnir með vegina,
sem eru undirstaða frekarí umsvifa í
héruöunum. Þeir þurfa að verða
varanlegir hið fyrsta. Bílaeigendur
hafa einkum látið vegamálin til sin
taka á undanföraum árum, en nú
virðist sem fólk, er vill iðnaö og at-
vinnuuppbyggingu, leggi þann
skilning í þær framkvæmdir aö fyrst
verði að koma vegir. Þetta er skyn-
samlegt og bílaeigendur, sem hingað
til hafa átt sitt undir grjóti og
drullu, fagna því að varanlegir vegir
skuli settir í rétt samband við at-
vinnuframfarir í landinu.
Um iðnaðarmúsikina er ekki vert
að hafa mörg orö að sinni. Yfirlýst
hreimskreppa er skollin á sam-
kvæmt upplýsingum GATT og fleiri
stofnana, og þess vegna getur vel
verið að við verðum í framtíðinni að
búa að iðnaði okkar sjálf, eins og
kindakjötinu, og þess vegna ættu
menn að flýta sér hægt í þessum efn-
um meðan núverandi óvissuástand
varir. En iðnaöarmöguleika höfum
við nóga, þótt ekki komi til sérstakir
ráðunautar. Spuraingin er bara
hvaða sölumenn við höfum og
hveraig varan er búin til. Það er t.d.
alveg Ijóst að íslensku ullinni er sóað
á Iágverði, þegar hægt væri að selja
hana fullunna í flíkum, sem með
réttri sölumennsku væri litið á sem
kjörgripi. Svo er um fleira, jafnvel
kindakjötið, sem hægt er að gera
fleira við en sjóða og steikja. Og
hvað um að selja það á yfirverði sem
villibráð af lyngheiðum. Til að þetta
sé bægt þarf sölumenn, sem kunna
sitt fag og hafa nokkurt fé til umráða
í kynningarskyni. Neyslumarkaður í
Vestur-Evrópu er háþróaður, og
þangað fer enginn inn nema á
klókindum, hvorki með fisk eða kjöt
þjoðféiagið framleiðir.
En meðan við komumst ekki af
saltkjöts- og frystikjötsstigi má
búast við að enn þyngist fyrir fæti í
landbúnaði. Þaö er fallegt að líta yfir
sveitir á haustdögum, þar sem túnin
liggja slegin og snyrt undir vetrar-
svefninn. Það er ekki eins fallegt um
að litast í afurðasölunni. Hin stolta
stétt, bændurnir hafa sinn markaða
tekjubás með öðrum launþegum, og
eru þeir þó atvinnurekendur að eöli
og í starfi . Þeir eru ríkisstýrðir í
gegnum Stéttarsambandið, sem
getur ekki hreyft sig nema með
annað augað á ríkisstjórainni. Og
ætli bóndi aö selja jörð og áhöfn,
meðal annars til að minnka of-
framleiðslu, þá er salan heft með
ýmsu móti og verðið iágt. í löndum
metið er hver meðal jörð auðvitað
stóreign. Ætli hún dugi fyrir tveggja
herbergja íbúð í fjölbýli? Meðan
svona er og meðan fækka þarf
bústofni, verður aö tryggja bændum
réttmætt verð fyrir jarðir. Rikið
tapar engu á því að taka jarðir tii sin.
Komi aftur þörf fyrir aukið
jarðnæði er hægt að selja geymslu-
byggðiraar á ný. Svarthöfði.