Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 l>yerholti 11 Hreingerningar Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýj- um vélum. Sími 50774,51372 og 30499. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í síma 23199 og 20765. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinpum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr afslátt á ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Gólfteppahreinsun. Tek að mér að hreinsa gólfteppi í íbúð- um, stigagöngum og skrifstofum. Ný og fullkomin háþrýstitæki meö sog- krafti. Vönduð vinna. Einnig sogum við upp vatn ef flæðir. Ef þið hafið áhuga, þá gjörið svo vel að hringja í síma 79494. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með góöum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur full- komna djúphreinsunarvél til hreinsun- ar á teppum. Uppl. í síma 43838. Tapað - fundiðv Gullarmband, sem mér er mjög annt um, tapaöist laugardaginn, 4. sept. á Hótel Sögu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 71695 eftir kl. 5. Góð fundarlaun. Likamsrækt ...... ■ ............. Sólbaðsstofur, líkamsræktarstofur og sundlaugar um allt land. Fluorperur fyrir sóllampa til af- greiðslu strax. Pantanir í síma 84077 og 21945. Benco, Bolholti 4 Reykjavík. Höfum nú opnað aftur 4 kvöld í viku frá mánudegi til fimmtu- dags frá kl. 19.30-22. Einnig er opið á þriðjudögum frá kl. 15-18.30. Sérstakir tímar fyrir þá sem þurfa að missa 20 kg eða meira. Karlmenn látiö ykkur ekki vanta í baráttuna. Línan Hverfis- götu 76 sími 22399. Höfum opnað snyrti- og sólbaðsstofu í Skeifunni 3. Nýir bekkir, sauna, þrekhjól og full- komin hreinlætisaðstaöa. Pantanir í síma 31717. Fönsun hf. Sólbaðsstofur, líkamsræktarstofur og sundlaugar um allt land. Fluorper- ur til afgreiöslu strax. Pantanir í síma 84077 og 21945. Benco, Bolholti 4 Reykjavík. Halló — Halló! Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms, Lindargötu 60. Höfum opið alla daga og ÖU kvöld. Kúrinn 350 kr. Hringið í síma 28705. Veriö velkomin. Garðyrkja Túnþökur til sölu. Hef til sölu vélskornar túnþökur, fljót og örugg þjónusta. Greiðslukjör. Uppl. í síma 99-43él og 99-4134. Túnþökur. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 20856. Túnþökur. Góðar, vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar eöa sækið sjálf, verk- takar og stærri lóðareigendur, geri fast verötilboð, fljót og örugg afgreiðsla. Sími 66385. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til sölu. Dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Þjónusta Dyrasimaþjónusta, raflagnaþjónusta. Uppsetningar og viögerðir á öllum teg- undum dyrasíma. Gerum verðtilboð ef óskað er. Einnig breytingar og viðhald á raflögnum. Vönduð vinna — vanir menn. Uppl. í síma 16016, eftir kl. 18 í síma 44596. Pípulagnir-viðgerðir. Önnumst flestar minni viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögnum. Tengjum hreinlætistæki og Danfosskrana. Smá- viðgerðir á baöherbergjum, eldhúsi eða þvottaherbergi hafa forgang. Uppl. ísíma 31760. Urbeiningarmiðstöðin auglýsir: Tökum aö okkur úrbeiningu á öllu kjöti, einnig frágang. Hagstætt verð, fyrsta flokks þjónusta. Látiö fagmenn- ina um verkiö. Uppl. í síma 78863 og 37452 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Rakavörn, gluggafrágangur og málning. Tökum að okkur aö koma í veg fyrir raka á varanlegan hátt. Gerum einnig við skemmdir innan íbúða, þéttum glugga, setjum upp öryggislæsingar fyrir dyr og glugga og fleira kemur til greina. Kallið okkur á staðinn og við gerum fast tilboð að kostnaðarlausu. Sími 71041 eftir kl. 20. Pípulagnir. Hitavatns- og fráfallslagnir, nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilliloka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður1 Kristjánsson, pípulagningameistari. Uppl.ísíma 28939. Viðgerðir — nýsmíði. Önnumst nýsmíði og alls konar við- gerðir. Vanir menn. Uppl. í síma 72273. Húsaviðgerðir. Múrari, smiður, málari. Tökum að okkur allt viðhald hússins, klæðum þök og veggi. Garðastál, bárujám, timbur. Fræsum inn glugga, múrskemmdir alls konar. Málarinn okkar er frábær. Sanngjörn tilboös og tímavinna. Uppl. í síma 16649 í hádeginu og eftir kl. 19. Raflagnaþjónustan og dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgeröir á eldri raf- lögnum, látum skoöa gömlu raflögnina yðar að kostnaðarlausu. Tökum að okkur uppsetningu á dyrasímum. Önnumst allar viögeröir á dyrasíma- kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Uppl. í síma 21772 og 71734 eftir kl. 17. Tilboð sf. Gerum föst tilboð (sem standa) í breytingar á alls konar húsnæði þér að kostnaðarlausu. Sími 18675 — 71734. Ábyrgð tekin á allri vinnu. Glerísetningar. Setjum einfalt og tvöfalt gler í glugga. Utvegum tvöfalt verksmiðjugler ásamt lituöu og hömruðu gleri. Uppl. í síma 11386 og eftir kl. 18 í síma 38569. Málning. Málari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna, vanir menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-201. Dyrasimaþjónusta. Tek að mér uppsetningu og viöhald á dyrasímum og kallkerfum. Látið fag- mann sjá um verkið. Odýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 73160. Þær koma ekki í staðinn fyrir þig. Aðein: kona kemur í konu stað. nzi '.. .er að sjá til þess að húsbóndinn. .. Hvutti Mig langar til þess að hitta^ þennan fáránlega^. JTJ veröur tölvukóng. fyrst aðfaraí próf. ? I 7* ^ z ,g> Allir verða að fara 5 o $ í hæfnispróf. 1 1 T3 C x Afy I 3 1 1 ® I C 1 ^ 1 5 ^ o> 1® o 4> r ',&y. Viðurkennir þú mig. Önei þann fvrsta, sem Gamli minn, hver er merkilegasta breytingin, sem þú hefur séð um i ævina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.