Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982.
31
XSS Bridge
Þeir eru snjallir enn, spilararnir
frægu í Bláu sveitinni ítölsku, þó þeir
spili lítið saman nú oröiö. Á stórmótinu.
í Cannes í Frakklandi í ár spiluöu þeir
Forquet-Garozzo, Belladonna-Pabis-
Ticci, til úrslita viö frönsku meistar-
ana 1982, þá Lebel-Soulet, Faigen-
baum-Pilon, og Italarnir unnu stórsig-
ur, 225-164, í 100 spilum. Frakkar eru
núverandi ólympíumeistarar í bridge.
Hér er spil frá úrslitaleiknum. Vestur
gaf.N/Sáhættu.
Nordur
A D10
V ADG82
■ ■ 0 G2
* ÁD75
VksTUB ÁUSTt'R
a K85 A 92
107653 í’ K
0 K 0 D10976543
* K642 + G10
Sumjn
* AG7643
94
O A8
* 983
Þar sem Forquet og Garozzo voru
N/S gegn Faigenbaum og Pilon gengu
sagnir þannig.
Vestur Noröur
pass 1 H
pass pass
Austur
4 T
pass
Suöur
4 S
Vestur spilaði út tígulkóng. Garozzo
drap á ás og spilaði tígli strax aftur.
Pilon trompaði og spilaði hjarta.
Garozzo svínaöi og austur fékk á
kónginn einspil. Vömin fékk svo slag á
spaðakóng til viöbótar, ttaiía fékk því
620fyrirspilið.
Á hinu boröinu spilaöi Soulet einnig
fjóra spaöa í suður. Belladonna, í aust-
ur, haföi sagt 2 og 3 tígla. Pabis-Ticci
spilaöi tígulkóngnum út. Soulet drap á
ás og þar sem lítið var um innkomur á
spil suðurs svínaöi Soulet hjarta
strax. Belladonna fékk svo á
kónginn og spilaði tíguldrottningu.
Pabis-Ticci trompaöi. Spilaöi hjarta,
sem Belladonna trompaöi. Síðan fékk
Pabis-Ticci slag á spaöakóng. Tapaö
spil og 13 impartil Bláu sveitarinnar.
Á OHRA-stórmótinu í Amsterdam í
sumar kom þessi staöa upp í skák
Griinfeld, sem haföi hvítt og átti leik,
og Pliester.
■ mmm
. lili
mmm
“ m m*M
...m m>». v/M.^wm.
mmmjm
mm, nm
™.ra m "m
v. íi=y/.
19.Dg3! — h5 20 .h3 - Bxd4 21.Rxd4
- Rxd4 22. cxd4 - Be6 23.Dxg7 - Hg8
24.Df6 — Bxh3 25.Bg5! og Griinfeld
vann. (25.— — Be6 26.Hal! — Bc8
27. Bh7 — Hf8 28 .Ha8! gefið).
Vesalings
Emma
Hverjum ætlaröu aö stefna Emma? Þetta er húsiö
okkar.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Fikniefni, Lögreglan í Reykjavik, móttaka uppíýs--
inga, sími 14377.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilð og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviiið og
sjúkrabifreið slmj 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkvUiöiðo^júkrabifi^—^^^
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 3.-9. scpt. er í Laugavegs-
apóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrrj
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aðj
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.j
10 á sunnudögum, helgidögum og almennumi
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-|
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. |
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar i
símsvara 51600. _
Akureyrarapótek og Stjornuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl.
10—12.
i Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19,
Jaugardaga frákl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200:
SJúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavík slmi 1110, Vestmahnaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222
TannlKknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og suqpudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
•Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
Lísa og
Láki
Hefur þú aftur slitiö viö mig stjómmálasambandinu?
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og heigidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudcild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Bf ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni I síma 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimiiislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í slma 3360.
Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Yestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966.
HeimsóknartÉmí
Borgarspitalinn: Mánud.föstud.. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðlngardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Ðarnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30-,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-r-16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30. *
Sjúkrabús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16' og
19-19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Visthelmilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá:
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur:
AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. ‘9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opiö alla daga vikunnar^rá kl. 13—19.
Lokað um helgar í mai og júní og águst, lokað allan
júlímánuð'vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁTS: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29^.,
bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga frá ki. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði
34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
,t n.lraít & l^noard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3-5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöustrætl 74: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki.
13.30—16. Aðgangurókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Uppl.ýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi. ____
LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
Stjörnuspá
Spáin gildir íyrir þriðjudaginn 7. september.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þetta er lukkudagur og
því ættirðu að grípa hvert tækifæri er býðst. Sérstaklega
ættirðu aö vera heppinn í aðgerðum er fela í sér áhættu.
i
Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Forðastu að tjá þig bréf-
lega um fagmál. Ef þú átt útistandandi peninga máttu
1 eiga von á að fá þá fljótlega.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Dagurinn byrjar e.t.v.
ekki sem best en mun lagast og gæfan snúast þér í vil.
Góður dagur til að kaupa til heimilisins.
Nautið (21. apríl—21. maí): Dagurinn ætti að vera hvetj-
andi fyrir þá, er fást við skapandi verkefni. Þú ættir aö
Igeta haft allt eftir þinu höfði heima fyrir en þér gæti orð-
ið til góðs að vera svolítið eftirgefanlegur.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Góður dagur fyrir þá,
sem eru tengdir námsmálum. Fjármálaáhyggjum
ættirðu að sleppa til kvölds því þá veröur stjörnustaðan
betri fyrir þannig vangaveltur.
Krabbinn, (22. júní—23. júlí): Leggðu nwfinéherslu á
góð samskipti við aðra því þú kynnir að þurfa é hjálp að
halda við erfitt verkefni. Miklar líkur eru á stuttu ferða-
lagi.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Ef þú skrifar persónuleg
bréf skaltu hugsa vel um það sem þú segir. Ástarsam-
band sem er í lægð, kynni að taka fjörkipp núna. Er það
samt það sem þú raunverulega vilt?
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Líklegt er að þú verðir
sóttur til hjálpar einhverjum ókunnugum og muntu
hljóta aö launum þakklæti og svolitla gjöf. Ef þú hefur of
mikið að gera, þá er þetta rétti tíminn til að biöja unr
aðstoð.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú gætir þurft að breyta
áætlunum þínum fyrir kvöldið alveg fyrirvaralaust. Þú
ættir að ræða vafasama aðstöðu við þá er henni viðkoma.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu ekki að súta
vini, sem horfnir eru úr lífi þínu. Drífðu þig út á lífið og
finndu þér ný áhugamál. Líkur eru á góðu kvöldi til
félagslífs.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Lánið leikur sérstak-
lega við konur í dag og hvers konar aögerðir kvenna eru
líklegar til farsælda. Einnig mun hvers konar nýbreytni
heima öðlast vinsældir f jölskyldunnar.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Góður dagur fyrir allt er
varðar skriftlist sem og aðrar listir. Undirbúöu allar
félagslegar uppákomur vandlega ef þú vilt ná mestri
mögulegri ánægju út úr þeim.
Afmælisbarn dagsins: Þetta áriö mun margt óvenjulegt
gerast heima fyrir. Þú kannt að leiöa til lykta þegar
langvarandi rifrildi og lifa ánægjulegra lífi eftir. Þér ætti
að bjóðast óvenju gullið tækifæri um mitt árið.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn-
fræðaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið
.mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund
fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafélagsins
fást á eftirtöldum stööum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Bella
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi-
11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík 'og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
Ég held þú slyppir léttar frá þessu ef
þú gæfir skipinu nafnið Bella og reynd-
ir svo að útskýra þetta fyrir Mary.
/ 2 3 s- TT~ 7
8 T~
10 TW
12 n }>/■
b~ )(, /7
vr
W~
Lárétt: 1 umstang, 6 drykkur, 8 op, 9
afl, 10 frá, 11 ágengi, 12 tjón, 13 reið, 15
konurnar, 18 for, 19 þrengsli, 20 ljúfar.
Lóðrétt: 2 mögl, 3 skrauti, 4 aumar, 5
grjót, 6 hald, 7 kúsk, 8 hangsar, 14
bæta, 16 risa, 17 lélegur, 19 drykkur.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rætni, 5 ss, 7 ari, 8 óska, 10
^saltket, 13 uggar, 15 amen, 16 tin, 17
strýtan, 19 tuðra, 20 fa.
! Lóðrétt: 1 raspa, 2 ær, 3 tilgerð, 4 nót, 5
skeri, 6 sa, 9 skatt, 11 aumt, 12 tunna,
14gnýr, 17 st, 18 af.