Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Video — kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, auk sýningavéla og margs
fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar
spólur, t.d. 150 spólur í júlí. Seljum
óátekin myndbönd lægsta veröi. Eitt
stærsta myndsafn landsins. Sendum
um land allt. Opiö alla daga kl. 12—21
nema laugardaga 10—21 og sunnudaga
kl. 13—21. Kvikmyndamarkaöurinn,
Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Bestu videoböndin fást leigö
í Videoheimum Tryggvagötu
viö hlið bensínstöðvar Esso.
Leigjum aðeins út original efni. Opiö
frá kl. 12—23 alla daga. Videoheimur-
inn, Tryggvagötu 32, sími 24232.
Prenthúsið Vasabrot og video.
Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals
fjölskylduefni frá Walt Disney og fleir-
um. Vasabrotsbækur viö allra hæfi,
Morgan Kane, stjörnurómanar, Isfólk-
iö. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl.
13—20, laugardaga 13—17. Lokaö á
sunnudögum. Vasabrot og Video,
Barónstíg 11 a, sími 26380.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum einn-_
ig út videotæki fyrir VHS, nýtt efni í
hverri viku. Opiö virka daga frá kl.
10—12 og 1.30—19. Laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—19. __
Videómarkaöurinn, Reykjavík.
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opiö kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og
kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga.
VHS vídeohulstur
í bókarformi, hentugt fyrir myndir
sem þér er annt um og vilt geyma vel.
Þú velur þaö besta. Uppl. í síma 12572
milli kl. 18 og 22.
Videospólur VHS
til sölu, allt orginalar. Uppl. í síma 99-
2089 eftir kl. 19.
Ljósmyndun
Til sölu Tokina 80—200
Makro f 4,5 fyrir Pentax. Verð ca 4 þús.
kr. Uppl. ísíma 13970.
Canon AT1 ljósmyndavél,
11/2 árs gömul, til sölu ásamt 200 mm
linsu, flassi og tösku. Einnig mjög góö
Eumig 912 S kvikmyndasýningarvél.
Hagstæö kjör ef samið er strax. Uppl. í
síma 31164.
Ljósritunarþjónusta.
Toppgæöi, Ubix vél. Ljósrit og myndir,,
Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin,
sími 11887.
Til sölu er Olympus ÓM—1,
ásamt eftrirtöldum linsum: 24 mm-f
2,8, 35 mm-f 2,8, 50 mm-f 1,8,135 mm-f
3,5 ásamt tösku og öðrum fylgihlutum.
Uppl. í síma 22977 á daginn og 84431 á
kvöldin.
Teppi
Gólfteppi til sölu,
36 ferm. Uppl. í síma 46466.
Teppaþjónusia
Teppalagnir/breytingar,
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Bólstrun
Viðgeröir og klæðning
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5
Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
Tökum að okkur
aö gera viö og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn. Mikið úrval áklæöa. Uppl.
í síma 39595.
Dýrahald
Úrvalsgott vélbundiðhey
1,20 á kg, staðgreitt, og 1,60 meö
greiösluskilmálum. Uppl. í síma 71597.
Frá Hundaræktarfélagi Islands.
Opið hús í kvöld, 7. sept., að Dugguvogi
1, frá kl. 20. Dómar frá sýningu
afhentir. Kaffiveitingar.
Urvals súgþurrkað þurrhey
til sölu á aðeis kr. 2,20. Stutt frá
Reykjavík. Uppl. í síma 92-3209 eftir kl.
19.
8—10 hesta básapláss
til leigu nálægt Víðidal. Uppl. í síma
74590 til kl. 7 á kvöldin.
Hef nokkra alhliða hesta
og klárhesta til sölu á hagstæöu verði.
Uppl. í síma 99—6523 á kvöldin.
2 hestar, gullfallegir skagfirskir,
til sölu, vel reistir og viljaháir. Uppl. í
síma 78904 eftir kl. 19.
Til sölu eru 2 hross,
jarpblesóttur 10 vetra alhliða hestur,
allur gangur laus, flugvakur. Myndar-
legur, hágengur, 8 vetra klárhestur
með tölti. Einungis vanir menn koma
til greina sem kaupendur. Uppl. í síma
92-1472.
Hey til sölu
ca 5 tonn af heyi til sölu. Uppl. í síma
92-6563 á kvöldin.
’Poodlehvolpur.
Til sölu Poodlehvolpur. Uppl. í síma
18117.
Til sölu úrvals
vélbundiö hey í Borgarfirði, verö 2 kr.
kg. Heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í síma
32930 eftirkl. 18.
Hjálp!
Viö erum 6 hross saman í hóp sem
veröum á gaddinum í vetur ef ekki ein-
hver velviljaöur hesthúseigandi leigir
eiganda okkar pláss í Víðidal eöa ná-
grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma
18900.
Til sölu 8 vetra
klárhestur meö tölti, viljugur,
sýningartýpa. Rauöstjörnóttur 6
vetra, alþægur. 5 vetra tilvonandi
kappreiðavekringur, viljugur. Uppl. í
síma 76485 eftir kl. 20.
Gæludýraeigendur athugið:
Þú færö allt fyrir köttinn, hundinn,
fiskinn og fuglinn hjá okkur. Einnig
höfum viö mikiö úrval af fuglum.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Verzlunin Amason, Laugavegi 30, sími
91-16611.
Hjól
Tilsölu Honda CB 900F,
árg. ’80, rautt. Uppl. í síma 98—2350
milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu frábært torfæruhjól
KTM 495, árg. 1982, lítið notaö og vel
meö fariö. Uppl. í síma 42468 eftir kl. 6
á daginn.
Til sölu er Suzuki TS 50,
árg. 1981, gott verö. Uppl. í síma 96-
61337 millikl. 19 og 19.30.
Mótorhjól óskast
í skiptum fyrir Vauxhall Vivu ’74.
Uppl. í síma 93-1687 (Valgeir) á
kvöldin.
Til sölu Yamaha MR,
árg. ’77, kostar 4 þús. kr. Uppl. í síma
71287 millikl. 17 og 18.
Til sölu Kalkhoff
10 gíra drengjareiöhjól, 26 tommu.
Uppl. í síma 71216.
Til sölu ný Honda MB 50,
árgerð ’82. Hjólið er 2ja mán. gamalt,
ekiö 2000 km, í toppstandi. Uppl. í síma
76228 eftirkl. 19.
Til sölu Yamaha RD
árg. 1980, verö 5.000 kr. Uppl. í síma
43148 eftir kl. 19.
10 gira hjól til sölu
aö Brú viö Suöurgötu.
Suzuki AC 50 til sölu,
verö 5 þús. kr. Uppl. í síma 10990.
Byssur
Til sölu nýlegur markrif f ill
Anschuts Match 1411 22 caí. kr.
15.000, vandaður fóöraöur kassi fylgir,
einnig til sölu nýr skotjakki á kr. 1.500.
Uppl. í síma 38538.
Skák
Tvær Fidelity skáktölvur
til sölu. Uppl. í síma 76613.
Fyrir veiðimenn
Stórir laxamaðkar
til sölu, 3 kr. stykkið. Uppl. í síma
74270.
Nokkur lax- og silungsleyf i
laus í Kálfá í Gnúpverjarhreppi. Uppl.
í síma 23564.
Ef veiðimaðkinn vantar skaltu,
velja hann af réttri stærö,
til haga síma þessum haltu,
hann þú varla betri færö
Sími 41776.
í miðborginni.
Til sölu ánamaðkar fyrir lax og silung.
Uppl.ísíma 17706.
Skozkir maðkar.
Urvals skozkir laxa- og silungamaökar
til sölu, sprækir og feitir. Veriö vel-
komin að Hrísateigi 13, kjallara, sími
38055.
Til bygginga
Til sölu vinnuskúr
2x6 metrar, meö rafmagnstöflu. Uppl.
í síma 71669 eöa 12725. Sigurpáll.
Til sölu nokkur
þúsund metrar af 1X6 nýju ónotuöu
mótatimbri á góöu verði. Uppl. í síma
72696.
Safnarinn
Ný frímerki 8. sept.
Umslög í úrvali. Kaupum ísl. frímerki,
mynt, seöia, gullpen. o.fl. Nýkominn
myntverölistinn Sieg’s Norden 1983.
Frímerkjahúsiö, Lækjargata 6a, sími
11814.
Kaupi frímerki,
stimpluö og óstimpluð, gamla peninga-
seöla, póstkort, prjónmerki (barm-
merki), kórónumynt, mynt frá öörum
löndum og aöra söfnunarmuni. Kaupi1
einnig frímerki, umslög af fyrir-
tækjum. Frímerkjabúöin, Laugavegi
8. Uppl. í síma 26513.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og'
barmmerki) og margskonar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöarlóöir.
Til sölu tvær sumarbústaöarlóöir ca
2500 ferm hvor á skipulögöu svæði í
Grímsnesi. Verö kr. 28 þús. Vinsamleg-
ast hafið samband viö auglýsingaþj.
DV í síma 27022 eftir kl. 12.
_________________________H—040
Sumarbústaðarland
til sölu í Grímsnesi, 1,1 hektari aö
stærö. Gott verö ef samið er strax.
Uppl. í síma 74803 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa
sumarbústaöarland í Mosfellssveit.
Tilboö sendist DV merkt „Sumar-
bústaöarland 984”.
Bátar
10 feta vatnabátur
til sölu. Uppl. í síma 76636.
Seglbáturtilsölu.
16 feta seglbátur af Fireball gerö með
belgsegli og öllum útbúnaöi, er til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 41758.
Til sölu 26 feta bátur
frá Mótun (færeyingur) meö 36 hest-
afla Bukh vél, var sjósettur í byrjun
júní sl. Er meö dýptarmæli, VHF tal-
stöð, fallega og vel útbúinn, haffærnis-
skírteini fylgir. Uppl. í síma 31772,
74454 og 85531.
Óska eftir að kaupa
linubala, minni gerö. Uppl. í síma 92-
7719.
,Tökum að okkur
allar viögeröir og fullfrágang á plast-
bátum, framleiöum einnig heil plitti og
vélakassa úr plasti í eldri geröir af
Færeyingum. S.G. Plast, Trönuhrauni
4, Hafnarfiröi, sími 54914.
Mercruiser-hraðbátavélar.
Vegna hagkvæmra samninga getum
við þoðiö í takmarkaöantíma 145 hest-
afla! dísilvélina meö hældrifi, power-
trimmi, powerstýri, og öllum tilheyr-
andi niöursetningarhlutum á lækkuöu
veröi í dollurum. Góðir greiösluskil-
málar, 80% vaxtalaust í 6 mánuöi.
Afgreiðslutími 3 vikur. Góð varahluta-
þjónusta. Utvegum ennfremur flabsa í
alla báta. Magnús Ó. Olafsson, heild-
verslun, símar 91-10773 og 91-16083.
BUKH-bátavélar.
Eigum til afgreiöslu af lager hinar
vinsælu BUKH bátavélar meö skrúfu-
búnaöi, ferskvatnskælingu og öllum
hlutum til niöursetningar, stærðir 20
’hestöfl, 36 hestöfl og 48 hestöfl. Hag-
kvæmt verö. Góðir greiðsluskiimálar.
Viöurkennd varahlutaþjónusta. Hafið
samband viö sölumenn. Magnús O.
Olafsson, heildverslun, Garöastræti 2,
Reykjavík, símar 91-10773 og 91-16083.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Veröbréfa-
markaöurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi).Sími 12222.
Varahlutir
Varahlutir—aukahlutir—sérpantanir.
Sérpantanir í sérflokki — enginn sér-
pöntunarkostnaöur — nýir varahlutir
og allir aukahlutir í bíla frá USA,
Evrópu og Japan — einnig notaöar vél-
ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar
og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d.
flækjur. felgur, blöndungar, knastás-
ar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll,
pakkningasett, olíudælur og margt fl.
Hagstætt verö. Margra ára reynsla
tryggir örugga þjónustu. Myndalistar
fyrir bíla, jeppa og van aukahluti fyrir-
liggjandi. Póstsendum um land allt.
Einnig fjöldi upplýsingabæklinga fáan-
legur. Uppl. og afgreiösla aö Skemmu-
vegi 22 Kópavogí alla virka daga milli
kl. 20 og 23 aö kvöldi. Póstheimilisfang
er á Víkurbakka 14 Rvík, Box 9094,129
Reykjavík. Ö.S. umboöið.
Fjöldi notaðra varahluta
á lager t.d. 1 stk. tourqueflite fyrir
Mopar Big Block, 1 stk. C-6 fyrir
351/400 m Ford, 1 stk. Range Rover V-
8, 2 stk. V-8 dísil meö skiptingu, 1 stk.
spicer 44 framhásing meö diskum fyrir
Wagoneer, 6. bolta, 1 stk. spicer 44 aft-
urhásing fyrir Wagoneer, 1 stk. milli-
kassi og aðalkassi, 3ja gíra, án quadra-
track fyrir Wagoneer, 8 cyl., 1 stk
millikassi meö quadratrack, 1 stk. 4
gíra aðalkassi fyrir CJ5/7, ’80 módel, 1
stk. Buick V-6 ’81 módel meö skiptingu,
1 stk. Downey Toyota Kit fyrir V-6 í
Toyota, 1 stk. 305 Chevy V-8, ný, 2 stk. 4
cyl. dísil fyrir VW Golf og fl., 1 stk.
H/D Blazer, 4 gíra kassi.
Fjöldi nýrra hluta á lager, t.d. 1 stk.
afturhleri í Blazer ’71—’74,1 stk. hægri
framhurö á Blazer ’75 og upp, 1 stk.
hægri hurö í Matador, 2 dyra, 1 stk.
hægra afturbretti, Fairmonth ’78, 4
dyra, 1 stk. vinstra frambretti, Ley-
land Princess, framboddí, varahlutir í
Toyota MK 2, boddi varahlutir í Toyota
Corolla, bensíntankar í Nova og
Caprice. Upplýsingar: Ö.S. umboöiö,
Skemmuvegi 22 Kópavogi, kl. 20—23
virka daga. Sími: 73287.
Skipting sf. auglýsir:
Til sölu nýuppgerð Blazer sjálfskipt-
ing. Tökum aö okkur viögerðir á sjálf-
skiptingum, einnig olíuskipti á skipt-
ingum. Eigum til skiptingu C4 fyrir
Bronco. 350 CI Blazer ’74 vél til sölu.
Fljót og góö þjónusta. Uppl. í síma 92-
3773.
Til sölu varahlutir í
Jeepster ’68
M. Montego ’72
M. Comet ’74
iBronco ’66
; ÍFord Torino ’71
Ford Pinto ’71
Trabant ’77
'Sunbeam 1600 ’75
.Range Rover ’72
Hornet ’71
'Rambler AM ’69
Datsun 100A ’75
D"tsun dísil ’72
Datsun 160J’77
,jí)atsun 1200 ’73
Galant 1600 ’80
ijM. Benz 220 ’70
ÍEscort ’75
Escort Van ’76
A. Allegro '79
,Lada Combi ’80
’Lada 1200 ’80
.Lada 1600 ’79
Lada 1500 ’78
Peugeot 504 ’75
Peugeot 404 ’70
Peugeot 204 ’72
Audi ’74
;íaunus20M ’71
ÍCitroen G.S. ’77
Citroen D.S. ’72
;Land Rover ’66
■JVolvo 144 ’72
Simca 1100 ’75
pH. Caprice ’70
Ch. Malibu '71
VW Microbus ’73
VW1300 ’73
VW Fastback ’73
Dodge Dart ’70
D. Sportman ’70
D. Coronet ’71
Ply-Fury ’71
Ply.Valiant ’70
'Toyota MII ’7Ó
Toyota MII ’72
Toyota Carina ’72
Toyota Corolla ’74
Mini ’75
Saab 96 ’74
M. Marina ’75
Mazda 929 ’76
Mazda 818 ’72
Mazda 1300 ’72
Skoda 120L ’78
V. Viva ’73
Fiat132 ’74
Fiat131 ’76
Cortina’76 _
* Opel Rekord ’70
Renault 12 ’70
Renault 4 ’73
Renault 16 ’72
Volga ’74
4o.fl.
■'Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Staö-
greiðsla. Sendum um land allt. Bílvirk-
.inn, Smiöjuvegi 44 E. Kópavogi, sími
72060.
Varahlutir, dráttarbíll,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi not-
aöa varahluti í flestar tegundir bif-
reiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum
til hvers konar bifreiðaflutninga. Tök-
um að okkur aö gufuþvo vélasali, bif-
reiöar og einnig annars konar gufu-
þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir-
taldar bifreiöar:
Austin Mini ’74
BMW
Citroen GS ’74
Chevrolet Impala ’75
i Chevrolet Malibu ’71—’73
; Datsun 100A ’72
Datsun 1200 ’73
Datsun 120Y ’76
Datsun 1600 ’73
Datsun 180 B SSS ’78
;Datsun 220 73
Dodge Dart '72
Dodge Demon 71
Fíat 132 77
FOrd Bronco ’66
Ford Capri 71
; Ford Comet 73
i Ford Cortina 72
Ford Cortina 74
Ford Cougar ’68
| Ford LTD 73
j Ford Taunus 17M 72
. Ford Taunus 26M 72
! Ford Maverick 70
i Ford Pinto 72
t Lada 1200 74
Mazda 616 75
Mazda 818 75
Mazda 929 75-76
' Mazda 1300 73
Mercedes Benz 200 D 73
; Mercedes Benz 508 D
Morris Marina 74
Plymouth Duster 71
Plymouth Fury 71
Plymouth Valiant 72
Saab 96 71
SkodallOL’76
• Sunbeam 1250 72
! Sunbeam Hunter 71
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
: Toyota Mark II station 76
Trabant 76
Volvo 144 71
IVW1300 72
VW1302 72
VW Passat 74
.011 aöstaöa hjá okkur er innandyra,
; þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
jum. Kaupum nýja bíla til niöurrifs.
‘Staðgreiösla. Sendum varahluti um
, allt land. Bilapartar, Smiðjuvegi 12.
; Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
■ 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.