Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 37
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982. 37 DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL NOKKUR HEILRÆÐIUM GERÐ VÍDEÓ-MYNDA — litið inn hjá ísmynd Ekkert lát er á vídeóvæðingunni hér á landi. Ekki er hún þó komin nálægt því eins langt og sums staöar erlendis. Þó virðist allt stefna í þá átt aö lífiö veröi ekki lengur salfiskur — heldur vídeó. Otrúlegur fjöldi myndbanda- leiga er starfræktur í landinu og er ekki ólíklegt að þær fylli fjóröa tuginn á Reykjavíkursvæöinu einu. Ekki ber á ööru en almenningur láti sér þessa þróun vel líka. Er afleiöingin sú að val manna á myndefni hefur stór- aukist frá því sem var. Menn geta nú sest niöur í stofunnni hjá sér og horft á aragrúa af stórmyndum — nýjum jafnt sem gömlum. Þeir sem ekki eiga myndsegulbönd geta fengiö þau leigö hjá vídeóleigunum. Auk þess hafa veriö lögð kapalkerfi í nokkur borgarhverfi og sjá þar vídeófyrirtæki um efnisdreifingu. Þeir sem áhuga hafa geta einnig keypt sér vídeó upptökuvélar og gert þannig sínar eigin myndir. Er þá engin framköllunarvinna heldur er spólunni stungiö beint í myndsegulbandiö eftir upptöku. Meö þessu móti geta menn geymt á vídeóspólu ýmsa merkisviö- burði ævinnar eins og brúðkaup og fleira. Vitaskuld er þaö þó töluverö Ust aö gera sínar eigin myndir. Góð ráð við gerð vídeómynda Ismynd heitir fyrirtæki sem stofnaö var f)TÍr nokkrum mánuöum. Þaö hef- ur framleitt aUnokkrar vídeómyndir. Meöal annars kynningarmyndir fyrir fyrirtæki. Ein sUk er á HeimiUssýning- unni í Laugardal og var hún unnin fyrir Hljómbæ. Nú er Ismynd aö vinna að gerð myndar fyrir mjólkurdags- nefnd. Fjallar sú um framleiðsluferU mjólkurinnar og veröur hún send í skólana tU fræðslu. Viö litum inn hjá Ismynd og hittum þar fyrir Bjöm Vignir Sigurpálsson, Gísla Sigurþórsson og Sigurö Jakobs- son og báöum þá aö fræöa okkur um vídeó og starfsemi fyrirtækisins. Sigurður fékkst til aö gefa þeim sem sjálfir taka vídeómyndir nokkur heU- ræöi. Vitaskuld krefst þaö mikUlar þekkingar og reynslu að gera heil- steypta og skemmtUega mynd. En gefumSiguröi Jakobssyni orðið: „ Þaö er frumskUyrði aö þeir sem em aö taka vídeómyndir á VHS eða Beta kerfi reyni aö raöa myndinni niöur fyrirfram því ekki er hægt aö vinna neitt eftú- á. Þaö eru engin tæki til hér á landi til aö klippa saman slíkar myndir. Þaö hjálpar mikiö ef maöur er búinn að skrifa niður hjá sér punkta umgangmála. Þessar vélar þurfa mikla birtu hvort sem er veriö aö taka úti eöa inni. Ef um innitökur er aö ræöa er nauðsynlegt að hafa aukaljós. Þá þarf minna ljósop sem leiöir af sér meiri fókusdýpt. Þaö hjálpar fólki sem ekki er vant mikUli fókusbreytingu aö eiga viö tökuna. Ég tel þetta þaö -mikUvægasta fjrir þá sem em aö gera myndir sjálfir og eru að byrja. Þaö viiuist tvenht meö því aö hafa góöan styrk á lýsingunni. Maður fær meiri dýpt í fókusinn og myndin verður mun skarpari í heUdina.” Fókus og „zoom" — Hvernig ber maöur sig að ef maður er meö stóran hóp manna fyrir framan vélina og viU ná öUum í f ókus? „Þá hefur maöur vélina á víðustu brennivídd sem mögulegt er. Nú og svo stiUir maöur fókusinn miöað viö miðjan hópinn. Ef hópurinn er t.d. tveir metrar á dýpt og maöur fókuser- einkaaöUar eru meö eru litlar og létt- ar. Þaö eykur á aUan titring og óstööug- leika. Af þessu hlýst oft að ekki er nokkur leið aö sjá hvaö er aö gerast í myndinni. Einnig verður aö athuga að aUar hreyfingar séu hægar og mjúkar og þar kemur þrífóturinn sér vissulega vel. Til em tvenns konar þrífætur. Annars vegar meö vökvadælu og hins vegar venjulegir ljósmyndaþrífætur. Hinir fyrmefndu em náttúriega miklu betri og aUar hreyfingar mun viðráðanlegri. Þeir bjóða upp á meiri mýkt. Ljósmyndafæturnir aftur á móti eru þannig aö maður veröur annaö- hvort aö hafa þá fasta eöa lausa. Þeir Siguröur Jakobsson situr fyrir framan hluta af tækjunum. Þama fer meðal annars fram ýmiss konar eftirvinna — klipping o.fl. DV-mynd S. ar á miöjan hópinn þá er komið nokkuð gott sviö, bæði fyrir aft.an og framan, sem er í fókus. Ef maöur.stiUir fókus- inn nær eða fjær, þá er alltaf hættan aö hluti hópsins detti út. ” — Attu ekki einhver heUræði varöandi„zoomiö”? (aðdráttur) „Þaö er misjafnt hvernig þessar vélar em útbúnar meö það. Þá er það ýmist rafmagns „zoom” eöa handknú- iö. Þó held ég aö flestar séu komnar meö rafmagniö. Það er nú helst æfingin sem skapar einhverja festu og leikni í þessu og þetta skýrir sig sjálft þegar fólk prófar sig áfram og sér þá hvernig tækin hegöa sér. En þó er best aö reyna aö ná þessu með mjúkri og samfelldri hreyfingu, í staö þess aö hökta inn og út. Hér skiptir ekki máU í raun hvort um er aö ræða rafmagns „zoom” eöa handknúiö. Hvort tveggja getur mis- tekist. AUar hreyfingar veröa aö ganga upp, sem kallaö er. Þá á ég við aö ef maður ætlar aö hreyfa vélina frá einu homi tU annars og nota „zoomiö” um leiö þá veröur aö athuga aö allar hreyfingar gangi upp samtímis, þannig aö þegar véUn stöövast þá sé „zoominu” einnig lokiö. Þetta er það æskUegasta, vilji menn hafa myndina sem vandaöasta. Annars kemur þetta aUt meö æfingunni. Hægar og mjúkar hreyfingar Svo er annaö sem óneitanlega myndi auka gæöin hjá fólki sem tekur mynd- irnar sjálft. Þaö er aö hafa góöan þrífót undir vélinni. Þær vélar sem Ismyndannenn f.v. Sigurður Jakobsson, Björn Vlgnlr Sigurpálsson og GísU Sigurþórsson. DV-myndS. eru vandmeðfamari ef hreyfa þarf véUna.” Von'andi hjálpa þessi góöu ráö Siguröar Jakobssonar þeim sem dunda sér viö aö gera sína eigin vídeóþætti. Því vitaskuld er litiö gaman aö iUa teknum myndum. Þaö er óskemmti- legt ef menn eru aö taka upp einhvern merkisviðburð — hjónavígslu, skím, afmæU o.s.frv. — ef myndin er Ula tek- in, því ekki er hægt aö vinna neitt eftir á, eins og kom fram hjá Sigurði. Starfsemi ísmyndar — En hvemig er starfsemi Ismyndar háttaö? Þar varö Björn Vignir Sigur- pálsson fyrir svörum. „Ismynd er í raun ekkert annað en tækjaleiga. Hingaö geta kvikmynda- geröarmenn komiö og fengið leigö tæki. Við emm nú meö þrjár vídeó- tökuvélar en tU stendur aö f jölga þeim. Kerfið sem viö notum nefnist Umatic: Er þaö sama kerfið og sjónvarpið not- ar. Munurinn á Umatic og VHS og Beta er breidd bandsins. Bandið á Umatic spólu er 3/4 úr tommu, en á hinum kerfunum er bandiö 1/2 tomma. Gæöin em því mun meiri á Umatic. Emnig er tU kerfi þar sem bandið er ein tomma á breidd. Þaö ér ekki hægt aö nota spólur úr Umatic í VHS og Beta myndsegul- bönd, en ekkert vandamál er að færa sUkt á miUi. — Hvers konar myndir eru þaö aðal- lega sem þiö hafiö gert? Eiginlega er þaö fyrirtækiö Fram- sýn sem er framleiðandi myndanna. En í raun em Framsýn og Ismynd ná- tengd — sömu menn að baki þeim báö- um. Þær myndir sem viö höfum gert eru aðallega kynningarmyndir fyrh- fyrir- tæki. Ein slík er tU dæmis á HeimiUs- sýnmgunni í Laugardal. Sú var gerö fyrir Hljómbæ og sýnir vöruúrvaUö þar. Þetta sparar eigendunum að fara með allt úrvalið á sýnmguna. Síðan aö lokinni sýningunni geta þeir sent um- boðsmönnum sínum um aUt land myndrna til kynningar fyrir viöskipta- vrnUia. Af þessu hlýst því mikið hag- ræði. Við erum að vinna að gerö myndar fyrir mjólkurdagsnefnd. Mun hún sýna framleiðsluferli mjólkurinnar og verö- ur send í skólana til f ræöslu. Auk þess vinnum viö að kynningar- mynd yfir Coca Cola fyrirtækiö. Þar er um aö ræöa kynningu á fyrirtækmu. Nú, svo höfum viö f ramleitt videó- spólur fyrir almennan markað sem hafa farið á vídeóleigurnar. Þar á meöal er skemmtiþáttur sem ber heit- iö Stefnumót. Og nú erum við aö gera annan skemmtiþátt. Þættir um * tómstundamál — Leitar fólk tU ykkar tU aö fá teknar myndir af atburöum á borð viö brúðkaup? „Nei, þaö gerir enginn. Þetta er alltof dýrt til þess. Fólk leitar þá frekar til þeU-ra sem eru með smærri vélar og á ég þá viö vélar sem eru með VHS og Beta kerfi. Auk þeU-ra mynda sem ég nefndi áðan þá höfum við tekiö upp ýmsa merkisviöburði. Sem dæmi mætti nefna afmælishátíð Sambandsins og emnig Stjörnumessuna sem við tókum upp fyrir Videóson. Þaö er ekki óalgengt aö fyrU-tæki vilji geyma ýmsa stórviðburði sem heimild á mynd- bandi. — Eru fleU-i þættir væntanlegir frá ykkur? „Viö erum að gæla viö þá hugmynd að gera myndU- um ýmis tómstunda- áhugamál fólks. Eg gæti nefnt sem dæmi þætti um postulínsmálun og matargerð. Og yröi þá reynt aö gera slíkum málum skil á einfaldan og greinargóðanhátt. — Er ekki mjög kostnaöarsamt aö gera slíkaþætti? „Þaö er nú misjafnt. ÞeU geta orðið óhemjudýrir, en svo þarf þó alls ekki aö vera. Til dæmis ef um einfaldan þátt er aö ræða og litla vrnnu fyrir utan tökunasjálfa. — Hafiö þiö nóg aö gera? „Þaö er nú erfitt aö segja um þaö. Viö erum meö mjög kostnaðarsöm tæki í notkun og má segja aö þau þyrftu aö vera í notkun allan sólar- hringinn ef vel ætti aö vera.” — Hvað ætli það séu mörg vídeótæki í emkaeign hér á landi? „Viö höfum engar tölur um það en menn hafa verið aö giska á aö þau væru um tuttugu þúsund. ” — Þiö framleiðið engar bláar mynd- ir, sem svo hafa veriö nefndar? „Nei, það gerum viö ekki. En það er öruggt aö ef viö færum út í slíkt þá þyrftum viö ekki aö hafa neinar áhyggjur af framtíðinni.” — Hvaöa aðstööu þurfa viðskiptavin- ir ykkar leggja fram þegar þiö geriö fyrir þá vídeómynd? „Viö vinnum allar myndirnar hér í húsnæöi okkar.” — Hvaö tekur þaö langan tíma aö vinnamynd? „Þaö fer allt eftir því hversu flókin myndin er. Viö erum meö þrjú bönd í gangi og getum því „mixaö” saman, eins og viö köllum þaö — látið mynd fara ofan í mynd. Vinnslutíminn fer mikið eftir því hvað menn vilja fá mikið af slíku,” sagöi Bjöm Vignir að lokum. v -GSG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.