Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982. 39 Þriðjudagur 7. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa. — Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 „Myndir daganna”, minn- ingar séra Sveins Víkings. Sigríð- urSchiöthles(14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði” eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún Þór les (5). 16.50 Síðdegis í garðinum meö Haf- steini Hafliðasyni. 17.00 Siðdegistónleikar. Forleikur að óperunni „Brúðkaup Fígarós” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hljómsveit Þýsku óperunnar í Berlín leikur; Karl Böhm stj. Emil Gilels og Filharmóníusveit Berlín- ar leika Píanókonsert nr. 1. í d- moll op. 15 eftir Johannes Brahms; Eugen Jochumstj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Amþrúður Karls- dóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rún- ar Agnarsson. 20.40 „Bregður á laufin bleikum lit”. Spjall um efri árin. Umsjón: BragiSigurjónsson. 21.00 Strengjakvartett í a-moll op. 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms. Cieveland-kvartettinn leikur. 21.30 Utvarpssagan: „NœturgUt” eftir Francis Scott Fitzgeraid. Atli Magnússon les þýðingu sina (17). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Or Austfjarðaþokunni. Um- sjón: Vilhjálmur Einarsson. Rætt við Áma Stefánsson hótelstjóra á Höfn í Homafirð. 23.00 Píanókonsert nr. 3 í d-moU op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff. Laz- ar Bermann leikur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Claudio Abbadostj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Bangsimon” eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. Sjónvarp Þriðjudagur 7. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. Teikni- mynd ætluð börnum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Saga ritlistarinnar. Fyrsti þáttur af fjórum í breskum myndaflokki um sögu leturs og rit- listar. I fyrsta þættinum er fjallað um myndletur Egypta og uppruna stafrófsins. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 21.15 Derrick. Njósnarinn. Lög- reglumaður er drepinn þegar hann veitir innbrotsþjófi eftirför. Derrick leitar aðstoöar afbrota- manns til aö upplýsa málið. Þýð- andi: Veturliði Guönason. 22.15 1 mýrinni. Endursýnd íslensk náttúrulífsmynd, sem Sjónvarpiö lét gera. Aðallega er fjallað um fuglalif í votlendi. Myndin er tekin í nokkrum mýrum og við tjamir og vötn á Suövesturlandi. Fylgst er með varpi og ungauppeldi hjá ýmsum votlendisfuglum. Umsjon og stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. Þulur: Ingi Karl Jó- hannesson. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu á hvítasunnudag ár- ið 1980. 22.45 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp ÁFANGAR — útvarp kl. 20.00: Frá tónleikum Comsat Angels, Eyeless og Rosco Mitchell Áfangar verða með nokkuð sérstöku sniöi að þessu sinni. Aö sögn Guöna Rúnars Agnarssonar, annars um- sjónarmanns þáttaríns, verða á dag- skránni hjá þeim upptökur af tónleik- um Comsat Angels, Eyeless in Gaza og Rosco Mitchell. Þessir tónlistarmenn hafa allir leikið hér á landi í sumar. Listamennirnir veittu Guðna Rúnari og Ásmundi leyfi til að taka hljómleik- ana upp og flytja í útvarpi. „Sam- kvæmt reglunum ættum viö að þurfa að fá leyfi STEFS en þegar listamenn- imir vilja sjálfir að þetta sér gert hljóta reglurnaraðvíkja,” sagðiGuöni Rúnar. Guðni Rúnar sagði um tónleika Comsat Angels að fimmtudagstón- leikamir hefðu verið betri, að hans mati, tónlistarlega séð. Upptökurnar sem leiknar verða voru þó teknar á seinni tónleikunum. Hann sagði að heimsókn Eyeless in Gaza hefði einnig tekist mjög vel. Hljómleikarnir á Isafiröi og eins í Reykjavík voru teknir upp. Gubni Rúnar Agnarsson, annar um- sjónarmanna Áfanga. Guöni sagði aö aðstandendur tónleik- anna væru mjög ánægðir með þá. Enda þótt töluvert tap hafi orðið missti þetta ekki gildi sitt. 440 manns komu á tvenna tónleika Comsat Angeis en aðeins 140 á Eyeless in Gaza. Tapið var um 40 þúsund, en Guöni sagöi að þeir væru ekkert að barma sér út af því. Aðspurður um framhald tónleika- halds á vegum Grammsins, sagði Guðni Rúnar að þeir hefðu haft sam- band við ýmsa tónlistarmenn en ekk- ert væri ákveðið. Hann sagði áhuga erlendra listamanna á aö spila á Islandi vera töluverðan. Til dæmis heföi hljósveitin Echo and the Bunny- men hreinlega boðist til aö spila hér, án greiðslu. Þeir sneru sér til Steina hf. en ekkert kom út úr því. 1 þættinum í kvöld verður leikin tón- list frá tónleikum Comsat Angels, Eyeless in Gaza og Rosco Mitchell, eins og áður segir, en auk þeirra komu fram á tónleikum þeirra Vonbrigði og Van hootens Kókó. Verða íslensku sveitunum einnig gerð skil. Og ef til vill verður eitthvað annaö fróðlegt í þætti þeirra félaga, Ásmundar og Guðna Rúnars. ás. BANGSINN PADDINGTON — sjónvarp kl. 20.35: Bangsi fyrir þau yngstu Stundum er kvartað undan því á það má deila en víst er að bömin eru loknum fréttum og auglýsingum. lesendasíðum dagblaðana að ekki sé þakklátir áhorfendur. I kvöld skemmt- Paddington er við hæfi yngstu barna nægilegt barnaefni í sjónvarpinu. Um ir bangsinn Paddington bömunum að en þau eldri laumast stundum til þess að kíkja á ævintýri hans. SAGA RITLISTARINNAR - sjónvarp kl. 20.40: Ritlistin í máli og myndum Saga ritlistarinnar verður rakin í sjónvarpinu í fjómm þáttum og er fyrsti þátturinn á dagskrá í kvöld. Hver þáttur er í hálftíma og fjalla þeir um baráttu manna viö táknin allt frá tímum Mesopótamíumanna til vorra daga. Myndletur Egypta verður tekið fyrir' í þættinum í kvöld og uppmni stafrófsins. Sýnd er mismunandi tækni við stafa- og táknagerð. Sýndar em fyrstu stein- rúnir og hellaristur. Þróunin frá mynd- letrinu er rakin til rómverska stafrófs- ins. Kynnt verða miðaldahandrit sem þykja einstök aö fegurð. Einnig verður komiö að hinum ýmsu leturgerðum sem þróuðust. Þegar nær dregur nútímanum. verður rakin þróun prentlistarínnar. Saga ritlistarinnar verður rakin í f jórum þóttum, altt fró upphafi tU vorra tima. Veðrið Veðurspá Hæg noröaustanátt vestan- og norðanlands, norðaustankaldi eða stinningskaldi á Suðausturlandi, rigning eða skúrir um norðanvert landið en léttir heldur tU hér suð- vestanlands. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 4, Helsinki skýjaö 7, Kaup- mannahöfn skýjaö 11, Osló skýjað 9, Reykjavík alskýjað 7, Stokk- hólmur 7,Þórshöfnalskýjað9. Klukkan 18 í gsr: Berlín þrumur 20, Chicagó rígning 15, Feneyjar þrumur 20, Frankfurt alskýjaö 19, Nuuk logn 4, London skýjað 17, Luxemborg skýjað 16, Las Palmas léttskýjað 24, Mallorka léttskýjað 26, Montreal rigning 11, París létt- skýjað 19, Róm léttskýjað 27, Malaga heiöskírt 26, Vín skýjað 25, Winnipeg skúr á síðustu klukku- stund 13. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 154 - 07. SEPTEMBER 1982 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 BandarikjadoHar 14,360 14,400 15,840 1 Sterlingspund 24,877 24,947 27,441 1 Kanadadollar 11,589 11,621 12,783 1 Dönsk króna 1,6570 1,6616 1,8277 1 Norsk króna 2,0973 2,1031 2,3134 1 Sœnsk króna 2,3308 2,3373 2,5710 1 Finnskt mark 3,0251 3,0335 3,3368 1 Franskur franki 2,0673 2,0731 2,2804 1 Belg. franki 0,3029 0,3037 0,3340 1 Svissn. franki 6,8389 6,8580 7,5438 1 Hollenzk florina 5,3136 5,3284 5,8612 1 V-Þýzkt mark 5,8189 5,8352 6,4187 1 ítölsk llra 0,01032 0,01035 0,01139 1 Austurr. Sch. 0,8270 0,8293 0,9122 1 Portug. Escudó 0,1657 0,1662 0,1828 1 Spánskur peseti 0,1288 0,1291 0,1420 1 Japansktyen 0,05586 0,05602 0,06162 1 írsktpund 19,993 20,048 22,052 SDR (sórstök 15,6644 15,7080 dráttarróttindi) , 29/07 Slmsvari vagna gonglsskránlngar 22190. Tollgengi Fyrírsept. 1982. Sala Bandaríkjadollar USD 14,334 Sterlingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sœnsk króna SEK 2,3355 Finnskt mark FIM 3,0088 Franskur franki FRF 2,0528 Bolgiskur franki BEC 0,3001 Svissneskur franki CHF 6,7430 Holl. gyllini NLG 5,2579 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467 Itölsk l(ra ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portúg. escudo PTE 0,1660 Spánskur peseti ESP 0,1279 Japanskt yen JPY 0,05541 Irsk pund IEP 20,025 SDR. (Sórst-k 15,6654 dróttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.