Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982. SALURA Frumsýnir stórmyndina Close Encounters Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd um hugsanlega atburöi þegar verur frá öörum hnött- um koma til jarðar. Yfir 100.000 milljónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stór- kostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt viö stór- fenglegum og ólýsanlegum at- buröum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dillin, Cary Guffey o.fl. íslenskur texti Sýndkl. 5,7,30 og 10. SALUR B Valachi skjölin islenskur texti. Hörkuspennandi amerísk stór- mynd um líf og valdabaráttu í Mafíunni í Bandaríkjunum. Aöalhlutverk: Charles Bronson. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö bömum innan 16 ára. Sala á aögangskortum er haf- j in. ! Verkefni í áskrift veröa: 1. Garðveisla eftir Guömund Steinsson. 2. Hjálparkokkamir eftir GeorgeFurth. 3. Long Days Joumey Intoj Night (Isl. heiti óákv.) eftir Eugene O’Neill. 4. Jómfrú Ragnheiöur eftir Guðmund Kamban. 5. Oresteia eftir Aiskylos 6 Grasmaökur eftir Birgi SigurÖsson. 7. Cavalleria Rustid&na, ópera eftir Mascagni og Fröken Júlía, ballett eftir Birgit Cullberg. Miðasala 13—15—20. Sími 1—1200. AUGLÝSINGADEILD SÍÐUMÚLA • 33 Síminner 27022. Smáau|>'lýsingar í Þverholti 11 Sími 27022 Kafbáturinn (DasBoot) Stórkostleg og áhrifamikil mynd sem alls staöar hefur hlotiö metaösókn. Sýnd í DolbySteríó. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Aöalhlutverk: Jiirgen Prochnow, Herbert Grönmeyer. Sýnd kl. 5 og 10. Bönnuð innan 14 ára. , Hækkað verö. Morant liðþjálf i Urvalsmynd, kynniö ykkur blaöadóma. Sýnd kl. 7,30. ATH. breyttan sýningartima. Nútíma vandamál ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, meö hinum frábæra Chevy Chase, ásamt Patti D’Arbanville og Dagney Coleman (húsbóndinn í „9— 5”) Sýndkl. 5,7,9og 11. Nýjasta mynd John Carp- enter: Flóttinn frá New York og öruggari en í Flóttanum frá New York. Helgarpósturinn 13/8. ..... tekizt hefur aö gera hana hvort tveggja spennandi og heilsteypta. . .. Sem sagt, ágætt verk John Carpenters. DV16/8. Atburöarásin í „Flóttanum frá New York” er hröð, sviös- myndin áhrifamikil þótt hún sé oft einföld, og klippingu og tónlist er mjög beitttil aö auka spennuna eins og vera ber í góðum þrillerum. „Flóttinn frá New York” er vafalitiö einn bezti þrillerinn sem sýnd- ur hefur veriö hér á árinu." Tíminn 12/4. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 9. Slmi 11475 Óskars-verölaunamyndin Fame Fame is bursting with fresh faces. style and energy.' - David Ansen, Newsweek 1 Þessi frábæra kvikmynd1 veröur vegna áskorana. Endursýnd kl. 7 og 9.15. Titillag myndarinnar hefur aö undanfömu verið í efstu sætum á vinsældalistum Englands. Geimkötturinn Disney gamanmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5. Stríðsæði Hörkuspennandi ný stríðs- mynd í litum. Hrikalegar orrustur þar sem engu er hhft, engir fangar teknir, bara gera útaf viðóvminn. George Montgomerry Tom Drake Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. <mi<m LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðgangskort Sala aögangskorta á leiksýn- ingar vetrarins jstendur núi yfir. í Miöasalan í Iönó er opin frá kl. 14—19, daglega, simi 16620. Vinsamlegast athugið að vegna geysilegra anna reynist oft á tíöum erfitt aö sinna simapöntunum. TÓNABÍÓ Simi 31182 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (The Postman Always RingsTwice) Spennandi, djörf pg vel leikin, ný sakamálamynd, sem hlotiö hefur frábæra aðsókn víðs- vegarumEvrópu. Heitasta mynd ársins. Playboy. Leikstjóri: Bob Rafelson. Aðalhlutverk: JackNichoison Jessica Lange Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,20 og 9.30 Bönnuð bömum innan 16 ára. Síöustu sýningar. Nýjasta mynd Ken Russel Tilraunadýrið (Altered Stated) Mjög spennandi og kynngi- mögnuð, ný, bandarísk stór- mynd í litum og Panavision. Aöalhlutverk: William Hurt, Blair Brown. Leikstjóri: Ken Russell en myndir hans vekja alltaf mikla athygli og umtal. ísl. texti. Myndin er tekin og sýnd í Dolby stereo. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl.5,7,9ogll. jTsTo BÍÓttEB ■rwK»rvql 1 - Kðpava^ Þrívíddarmyndin Bardagasveitin Hörku bardaga- og skylminga- mynd Sýndkl.7. Bönnuö innan 12 ára. Þrívíddarstórmyndin í opna skjöldu Comin’AtYa Þrælgóður vestri með góöum þrívíddareffectum. Sýndkl.9. Bönnuö innan 16 ára. Þrívíddarmyndin Gleði næturinnar (einsúdjarfasta). Sýndkl. 11.15. Stranglega bönnuö lnnan 16 ára. Athugið: Miöaverö 40. kr. .SlMI 1 Síðsumar Henry Fonda fengu bæöi * óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd.__ Heimsfræg ný óskarsverö-. launamynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. AÖalhlutverk: Katharine Hepburn Henry Fonda Jane Fonda Leikstjóri: MarkRydel Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Byltingaforinginn Hörkuspennandi bandarísk Panavision iitmynd, er gerist í borgarastyrjöld í Mexikó um 1912, meö: Yul Brynner Robert Mitchum Charles Bronson íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05,5.30,9 og 11.15. Blóðhefnd „Dýrlingsins" Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um ævintýri Dýrlings- ins á slóöum Mafíunnar. íslenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 9.10 og 11.10. Arnold Bráðskemmtileg og fjörug j „hrollvekja” í litum, meö Stella Stevens og Roddy McDowall. Kl. 3.15, 5.15,7.15,9.15,11.15. ! LAUGARÁS Simi 32075 Okkar á milli Myndin sem brúar kynslóða- biliö. Myndúi um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Myndin sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýn- ingu likur. Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5 og 9. Haustsónatan Inftiuir Bcrgtnatis Hösrr ' SONÁTEN1 tntyid fírrgman/hv Ullnuum *&**(***«&«*( "N« BrrRinjn mdtte Brntman 4 blrv d.l rll maUrrvnk:' AB ^ l "Enorm orh unik" Expr. ■ 3 Endursýnum þessa frábæru kvikmynd Ingmars Bergmans aöeins i nokkra daga. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Liv Ullman. Sýndkl.7. Bræður glímukappans si»i(|juluifn VIDEÚRESTAURANl; SmiðJuvcRÍ 14D—Kópavogi. Simi 72177. Oplð frá kl. 23-04 Vorðiaunagripir / úrvali Verðlaunapeningar m/áletrun. Mjög hagstxtt verð. Laitiö upplýsinga. MAGNÚ8E me Ibaldvinssonv K v i uu®*vogit L/LJ Síml 72SM ÚR — SKARTGRIPIR — GJAFAVÖRUR Einn hafði vitið, annar kraft- ana en sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone. Sýndkl. 11. Köngulóar- maðurinn Afburöaspennandi mynd. Fyrsta myndin með hetjunni köngulóarmanninum. Sýnd aöeins kl. 9. SALUR-1 Frumsýnir stórmyndina: The Stunt Man (Staðgengillinn) MtJW SV» WOOUCTOlS trrurts i «O«»0 «USR PHWOTOOU SliKMASBia; BlffilP* KIGKt H ShW WA ttWUUCNHl i-vxal-ÞKucn MU HIB (kntt d ftrtDfitPi WW 8B ISC iBOAwftaUzilAKiASWJN ScwxUityl***iKf B UWCbS toíwb.ilOUœaBH Rnlxal DnM tx BOiliO WX . ut The Stunt Man var útnefnd til 6 Golden Globe verölauna og 3 óskarsverðlauna. Peter O’Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Peter O’Toole — Steve Rails- back — Barbara Hershey. Leikstjóri: Richard Rush. Sýndkl. 5,9og 11.25. . SALUR-2 When a Stranger cails (Dularfullar símhringingar) Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skóla- stúlka er fengin til aö passa böm á kvöldin, og lífsreynslan sem hún lendir í er ekkert grín. Blaðaummæli: An efa mest spennandi mynd sem ég hef séö (AfterdarkMagazine) _ Spennumynd ársins. (Daily Tribute) Aöalhlutverk: Charles Durning, Carol Kane, Colleen Dewhurst Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Lögreglustöðin Hörkuspennandi lögreglu- mynd eins og þær gerast bezt- ar og sýnir hve hættustörf lög- reglunnar í New York eru mikil. Aðalhlutverk: Paul Newman Ken Wahl Edward Asner Bönnuð bömum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. SALUR-3 Blow out Hvellurinn Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4ra rása Starscope. Hækkað miðaverð. Sýndkl. 5,7 og9. Pussy Talk Píkuskrœkir Aöalhlutverk: Penelope Lamour Nils Hortzs Leikstjóri: Frederic Lansac. Strangiega bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 11,05. SALUR-4 Amerískur varúlfur í London Þaö má meö sanni segja aó þetta er mynd í algjörum sér- flokki, enda gerði John Landis þessa mynd en hann geröi grínmyndirnar Kentucky Fried, Delta Klíkan og Blue Brothers. Einnig lagöi hann sig fram viö aö skrifa handrit. af James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir föröun í marz sl. , Aðalhlutverk: David Naughton Jenny Agutter Griffin Dunne Sýndkl. 5,7 og 11.20. Fram í sviðsljósið Aöalhhitverk: Pvter Settera, Sklriey MacLalse, Mdvia Doaflas, Jack Wvdea. Ldkstjóri: Hal Aikbv. Sýndkl.9. (6. sýningarmánuður). tslenzkur textl. ’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.