Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Blaðsíða 3
DV. ÞREÐ JUDAGUR 26. OKTOBER1982. Skreiðartnálin: „Þeir sem hafa leyfin geta spilað á ástandið” — segir Stefán Gunnlaugsson viðskiptafulltrúi „Það er ómögulegt aö fullyröa um og takmörkuð leyfi til innflutnings þetta, ég treysti mér ekki til aö gefin út þá geta þeir sem leyfin hafa dæma um hver hefur rétt fyrir sér í spilaöá þetta ástand.” þessu,” sagöi Stefán Gunnlaugsson, Aöspuröur um hvernig skreiðar- viðskiptafulltrúi íslenska sendiráös- sala gengi sagöi hann aö sölu- ins í London um fréttir um aö aðgerðir væru i gangi á vegum Nigeríumenn hafi komið af staö stjórnvalda og ýmsir sölumenn væru sögusögnumumundirboðáskreiðar- enn í Nígeríu. Stefán sagöi aö því markaðinum í Nígeríu. væri spáð að innflutningsleyfaútgáfa „Þaö er ekkert nýtt að svona sögu- yröi aukin, en hversu hratt og hversu sagnir fari af stað,” sagöi Stefán, en mikið það yröi gæti enginn sagt fyrir hann er nýkominn frá Nígeríu. „Eg um. Stefán sagöi ennfremur að það kannast vel viö fullyröingar af þessu væri síðan^ékki nóg aö hafa inn- tagi. En það er erfitt aö komast til flutningsleyfi, einnig þyrfti aö botnsíþessu. Þaö er ailt háö leyfum í tryggja aö greiösla kæmi fyrir skreiðarsölu þama og þegar miklar vöruna og þaö væri erfitt viö aö eiga í birgðir eru bæði í Noregi og á Islandi Nígeríueinsogsakirstæðu. ás. iþróttafélags V.í. Hlaupið til styrktar ólympíuförum Verslunarskólanemar efndu á föstu- skólanum aö Samvinnuskólanum í daginn til svokaUaðs Bifrastarhlaups, Bifröst. Hljóp hver maöur tvo kíló- til styrktar íslensku ólympiunefndinni. metra í senn. I Bifröst var síöan kveikt Styrktarf járins er aflað meö áheitum. í sérstökum bálkesti sem logaöi Tólf hlaupararskiptustáumaöhlaupa meöan fram fór íþróttakeppni skól- meö kyndil aUa leiö frá Verslunar- anna tveggja á laugardaginn. PÁ. Atvinnuleysi tvöfaldast á einu ári Fjöldi skráöra atvinnuleysisdaga fyrstu níu mánuði þessa árs hefur tvö- faldast frá sama tima í fyrra eöa úr rúmlega 76 þúsund í tæplega 152 þús- und. Þetta kemur fram í fréttatiUcynn- ingu frá félagsmálaráðuneytinu. Skráðir atvinnuleysisdagar í september siðastliðnum reyndust sam- tals 5.472 um land aUt. Þessi fjöldi skráöra atvinnuleysisdaga svarar tU þess að 253 hafi verið á atvinnuleysis- skrá aUan mánuðinn, þar af 149 konur eða59prósent. Skráð atvinnuleysi nú svarar tU þess að 0,2 prósent af áætluöum mannafla hafi verið á atvinnuleysisskrá. Er þetta lægsta hlutfaU á yfirstandandi ári enda er þetta í fyrsta sinn sem skráöir atvinnuleysisdagar í einum mánuði komast niður fyrir sex þúsund. -KMU. Tíuþúsundasta tunnan söltuð hjá Auðbjörgu Nú er búiö aö salta 19.200 tunnur af sUd í fjórum stöövum á Eskifirði. AUt hefur veriö í fuUum gangi. Hæst er söltunarstöðin Auöbjörg. Þar var tíu- þúsundasta tunnan fyUt í gær. Aö sögn Kristins Aðalsteinssonar verkstjóra var þessu fagnað meö því aö bjóða starfsfólkinu, hátt í hundraö manns, upp á rjómatertur og drykk. Nokkrir bátar lönduðu hjá Auð- björgu í gær. Aflaskipið fræga, Gísli Ámi RE, kom með mest eða 700 tunnur af mjög góöri síld, sem fengist haföi í Vopnafirði. TU marks um hvaö síldin var væn og stór má geta þess aö þaö tók ekki nema hálfan þriðja tima aö salta í 600 tunnur. Hjá söltunarstööinni Friöþjófi er bú- iö aö salta í 4100 tunnur. I dag var söltuð þar síld sem kom á bUum frá Neskaupstað. Einn eigenda stöðvar- innar, Bjami Stefánsson, sagöi aö mjög vel hefði gengið, enda væru um tuttugu gamalreyndar síldarmyUur (þ.e. vanarkonur) vinnandihjá þeim. Söltunarstööin Sæberg hefur nú salt- að í 2800 tunnur og Eljan hf. í 2300 tunn- ur. Eins og Friöþjófur fékk Eljan sUd með vörubUum f rá Neskaupstað í gær. Á Noröfirði er nú saltaö í fy rsta sinn í mörg ár. En Noröfirðingamir hafa ekki undan, eru líklega ekki í eins góöri æfingu og Eskfiröingar. EmU, Eskifiröi/ihh. BAHCO ■* SAUNAKLEFAR ÝMSAR STÆRÐIR Saunaofnar og allir fylgihlutir fyrir saunaböð. B009ÍngAvöruv0rxlao Tr^ggvn Hnnnossonnr SIDUMÚLA 37-SlMAR 832 90-833 60 auðvita íþróttaféiög, skólar og fyrirtæki fá magnafslátt. Hmir frábæru æfingagallar komnir aftur. L Velurpeysur i23 Verðkr. 230-285 TVÖRUVERSLUN Peysa, þverröndótt Buxur, dökkbléar Stæöir: S-w Verö kr. S60—S9S Vera^'H^tt v°rökr. 83S~Sog PÓSTSENDUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.