Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1982, Síða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTOBER 1982.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Þetta er brjáiæði,
Ijúfan. Mér var sagt
að þetta væri rauðhæð,
mexíkönsk ljónynja, sem
► ^rekur sjómannakrá^Xl
Willie.gætir þú
nálgast vinkonu Gaspars
ef þú fengir líma til og
. hvíslað aðhenni A
levndarmáli? uÁ
Viltu að ^
' Willie fari að: .
stofna til vináttu
við slíka konu
ig grípa hana svo oj
k stinga henni j
inn?
© Bvlls
Modesty
[Eg spurði
>ara, Steve
Hann er '
svo snjall.
Rip Kirpy
/" > / Bara að þessi piltur gæti l batnað og versnað samtímis.
(jfí
r
Innrömmun
Rammamiðstöðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikið úrval rammalista, blind-
rammar, tilsniðið m sonit. Fljót og
góö þjónusta. Einnig kaup og sala á
málverkum. Rammamiöstöðin Sigtúni
20 (ámótiRyðvarnarskála Eimskips).
Kennsla
4 stelpur í 9. bekk
óska eftir aukakennslu í stæröfræöi.
Uppl. í síma 37957 eða 35103.
Nemendur á öllum aldri.
Les ensku og spönsku með skólafólki
og öðrum. Uppl. í síma 22719 eftir kl.
19.
Les með nemendum
;og öðrum sem þess óska, spænsku,
sænsku, ensku og þýsku. Einnig
smærri hópar. Kvöld- og helgartímar
eða eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar og skráning í síma
31037.
Tónlistarkennsla:
rafmagnsorgel, harmóníka og fl.
Einar Logi, sími 15080 kl. 14 til 17
daglega.
Skemmtanir
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóða vandaða danstón-
list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni,
einnig mjög svo rómaða dinnermúsík
sem bragðbætir hverja góða máltíð.
Stjórnun og kynningar í höndum Krist-
ins Richardssonar. Taktur fyrir alla.
Bókanir í síma 43542.
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi ferðadiskótekiö er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaður og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem við á er innifalið. Diskótekið
Dísa, heimasími 50513.
Diskótekið Dollý.
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa, segir ekki svo lítiö. Sláið á
þráðinn og við munum veita allar upp-
lýsingar um hvernig einkasamkvæm-
ið, árshátíðin, skólaballið og allri aörir
dansleikir geta orðið eins og dans á
rósum frá byrjun til enda. Diskótekið
Dollý. Sími 46666.
Lúdó og Stefán
í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi.
Vanir menn með allt á hreinu. Stefán s.
71189, Elfar s. 53607, Arthur s: 37636 og
Márs. 76186.
Hljómsveitin Atlantis.
Nú er tækífærið að fá þrumugott band
fyrir gott verð, ef bókað er strax.
Árshátíðir og öll einkasamkvæmi,
einnig almennir dansleikir. Uppl. í
síma 74937 kl. 9—12 og 19—23 mánu-
daga til föstudaga, og einnig um
helgar. Einu sinni Atlantis, alltaf
Atlantis.
Garðyrkja
Til sölu vélskornar túnþökur.
Landvinnslan sf., sími 45868.
Líkamsrækt
Vesturbæingar athugið:
Sólbaðstofan Oldutu 29 auglýsir 10%
afslátt ef pantað er fyrir mánaöamót.
Sif Gunnarsdóttur snyrtisérfræðingur.
Uppl. í síma 12729.
Halló—Halló!
Sólbaðstofa Ástu B. Vilhjálms opin alía
daga og öll kvöld 12 skipti, kr. 350,-
fram að mánaðamótum. Hringið í
síma 28705. Verið velkomin.