Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Page 18
18
DV. LAUGARDAGUR 27. NOVEMBER1982.
Mexikófaramir. Efri röð: Sigríður, Sigurður, Jóna og Hjörtur. Neðri röð: Hanna, Þorgerður og uija.
DV-mynd GVA.
„Það var í sjálfu sér ekkert erfitt að
finna íbúð, heldur erfitt að finna íbúö í
viðunandi hverfi. En eftir að hafa ætt
um borgina í s jö vikur tókst okkur loks
að finna íbúð sem uppfyllti öll skilyröi.
En þessi langa hóteldvöl hafði auðvit-
að tekið drjúgan toll af veganesti okk-
ar.
Við það bættist að við lentum í því að
öllu var stolið af okkur á útimarkaði í
borginni. Þetta er ákaflega skemmti-
legur útimarkaður og við vorum önn-
um kafin við aö skoða. Við tókum því
ekki eftir neinu fyrr en Sigurður upp-
götvaöi að búiö var að rista í sundur
strigatösku, sem hann var með á öxl-
inni, og allt ihnihaldið horfið. Annars
voru það ekki peningamir sem við sá-
um mest eftir heldur vegabréfin okkar
og skilríkin með bílnum. Það var heil-
mikið mál aö útvega vegabréf frá Is-
landi og önnur skilríki fyrir bílnum
fengum við aldrei. Að vísu má Sig-
urður þakka fyrir aö hann tók ekki eft-
ir iðju þjófsins því þá er eins víst að
hann hefði bara fengið rýtinginn í sig.
Við reyndum líka að hugga okkur við
að kannski nyti einhver sárfátæk og
matarlaus fjölskylda góðs af peningun-
um okkar, en mexíkanskir vinir okkur
brostu bara aö svo bamalegum
hugsunarhætti. Þeir töldu mun senni-
legra að þjófarnir heföu bara eytt
peningunum í spil, áfengi og kvenfólk
strax sama kvöldiö, en fjölskyldur
þeirra væru jafn matarlausar og áður!
Spillingin í Mexíkó er alveg ótrúleg.
Stundum vorum viö aö reyna að tengja
hana eins konar þjóðareinkenni sem
felst í því að Mexíkönum finnst lífið
einskis virði ef ekki fylgir því nokkur.
áhætta.
„Förum örugglega aft-
. • i
ur ef viö eignumst
annað ætilegt htls”
— segja Jóna Sigurdardóttlr og Sigurdur Hjartarson sem
seldu hits sitt í Reykjavík og dvöldu fyrir andvir öid
í Mexíkó ásamt fjölskyldu sinni
Einn af þeim kvillum sem hrjáir nú-
timamanninn í svo miklum mæli aö
skrifaðar hafa verið um hann margar
bækur er öryggisfíknin. Fíkn þessi læt-
ur sér þó nægja að tortíma sál-
um manna á meðan h'kaminn blómstr-
ar, öfugt við reynslu annarra fíkni-
efnaneytenda. Fólk er þó sem betur fer
misjafnlega forfalhð þótt fáir hafi
sennilega gefiö örygginu jafn rækilega
langt nef og hjónin Jóna Sigurðardóttir
og Sigurður Hjartarson sem seldu hús-
iö sitt til að komast til Mexíkó ásamt
fjórum börnum sínum, Sigríði Elfu,
Hirti Gísla, Þorgerði og Lilju Svan-
björgu. Einnig bættist í hópinn unnusta
Hjartar, HannaStefánsdóttir.
Þau bjuggu síðan í Mexíkó í tvö ár og
fetuðu lítt troðnar slóðir. Lentu þau að
sjálfsögöu í hinum margvíslegustu
ævintýrum og hafa m.a. skrifað um
þau bók sem nýkomin er á jólamarkað-
inn. Hún heitir Undir Mexikómána og
er myndskreytt af Sigríði Elfu. Auk
þess prýðir bókina fjöldi ljósmynda
semteknareru af fjölskyldunni.
.. .gamall draumur...
— Hver var aödragandi þess að þið
tókuö upp á því að selja húsið og halda
með alla fjölskylduna til Mexíkó?
„Það má eiginlega segja að Mexíkó-
förin hafi átt sér margra ára aðdrag-
anda. Sigurður var að hugsa um að
lesa þar fornleifafræði eftir stúdents-
próf en svo komu bömin og Sigurður
lauk BA-prófi í sagnfræði við Háskól-
ann hér. Að því loknu héldum við til
Bretlands þar sem hann stundaði
framhaldsnám í sögu rómönsku
Ameríku. Og síðan höfum við alltaf
verið að undirbúa Mexikóförina en
f annst heppilegra aö bíða þar til börnin
stækkuðu. Það sem rak okkur þó
endanlega til dáöa var að við keyptum
fyrir f jórum árum hús sem við vorum í
rauninni ákaflega óánægð með. Viö
ákváöum að láta breyta því en
breytingarnar voru mjög kostnaðar-
samar og allt í einu datt okkur i hug
hvort það væri ekki bara alveg eins
gott að losa sig við húsið og láta gamla
drauminn um Mexíkóförina rætast.
Enda fannst okkur sem tíminn væri að
renna okkur úr greipum og eins gott að
drífa sig áður en börnin færu að heim-
an. Þau tvö eldri fengu að velja hvort
þau vildu koma með eða vera hér eftir.
Þau kusu að fara með, enda búin að
hlusta á bohaleggingar um þetta ævin-
týri frá því þau voru pinuhtil.
Við sigldum svo tU Bandaríkjanna
þar sem við keyptum okkur átta
manna rúgbrauð sem reyndist okkur
góður fararskjóti í þau tvö ár sem við
vorumíMexíkó.”
— Voruö þið búin að útvega ykkur
húsnæöi áöur en þið fóruð?
„Já, við vorumbúin að útvega okkur
hús í Mexíkó City. Það er að segja, við
héldum að við værum búin aö útvega
okkur hús. Þetta var nefnilega áður en
við gerðum okkur grein fyrir að
Mexíkanar líta orðheldni mjög öðrum
augum en við. Það átti sem sagt að
gera við húsið og við fórum á hótel tU
að bíða þess að viðgerðum lyki. Síðan
var sífeUt beðið um frest og loks rann
upp fyrir okkur að sennilega þýddi
ekkert að bíða. Enda var viðgerðum á
húsinu enn ekki lokið er við fórum frá
Mexíkó, tveimur árum síðar.”
L'rfið er lítils
virðián áhættu!
— Varerfittaðfinnahúsnæði?
Kona við þvott i bœjariœknum en þangað var jafnframt sótt allt drykkjar-
vatn. Einnig var hann baðstaður manna og búpenings.
Skutu iögregiunni
ref fyrir rass
I byrjun áttum við í miklu brasi með
umferðarlögregluþjóna sem báru á
okkur ótrúlegustu sakir og heimtuöu
háar f járhæðir í sektir. Loks vorum við
búin að fá alveg nóg af þessum leik og
hættum ekki fyrr en við komumst í
samband við æðsta yfirmann deUdar
innan lögreglunnar sem sér um
umferðarbrot. Sá gaf okkur nafnspjald
sitt og sagði okkur að veifa því framan
i þá lögregluþjóna sem ættuöu sér aö
hafa út úr okkur fé á þennan hátt. Auk
þess fengum við okkur þykka lögbók
þar sem m.a. var að finna lögboönar
sektir við umferðarbrotum. Yfirleitt
dugði okkur að veifa bókinni framan í
viökomandi lögregluþjón sem treysti
sér sjaldnast tU að finna þá klásúlu í
bókinni sem hann var að dæma okkur
eftir. Væru þeir mjög erfiðir sýndum
við þeim nafnspjaldið og voru þeir þá
fljótir að gefast upp. En þau voru
ómæld fúkyrðin sem þeir sendu á eftir
okkur í k veðjuskyni. ’ ’
— Hvernig gekk ykkur aö koma
yngri börnunum í skóla ?
„Þaö varð nú lítið um skólagöngu
hjá þeim í Mexíkó City. Við komum tU
Mexíkó með ferðamannaáritun sem
gUti í 6 mánuði en á landamærunum
var henni breytt í 3 mánuði. Hún dugði
ekki tU að koma bömunum í ríkisskól-
ana. Við reyndum að fá lengra land-
vistarleyfi, það tók okkur 7 mánuöi og
gUti þá bara fyrir þá mánuði sem við
vorum búin aö vera ólöglega í landinu!
Leyfið kostaði auk þess heilmikla pen-
inga. Hins vegar tókst Jónu og Sigríði
að komast í Ustaskóla. Jóna lagði þar
stund á Ustvefnað en Sigríöur smelti.
Næst sóttum við ferðamannaáritun
til Bandarikjanna, en þá síðustu
fengum við í Belize, sem áöur var
breska Hondúras. Var reyndar heU-
mikið ævintýri að koma þangað. Fólk
var þar ákaflega vingjamlegt og ekk-
ert mál að fá ferðamannaáritun i
sendiráði Mexíkó. En þarna virtist
mikU fátækt og var sérstaklega
ömurlegt að horfa upp á tugi manna
sem reikuðu, að því er virtist stefnu-
laust um miðborgina, greinilega undir
áhrifum einhverra vímugjafa.
Frá BeUze fórum við til Puerto
Angel, í Mexíkó, sem var svo aðsetur-
staður okkar næsta háUa árið. ”
Jólastfarna og
skjaidbökukjöt
— HversvegnaPuertoAngel?
„Við vomm ákveðin í að búa um
tíma úti á landi og á fyrri ferðum okk-
ar höföum við komið þar við. Við hrif-
umst mjög af staðnum og auk þess
kynntumst við þarna manni sem
bauöst til að lána okkur hús. Húsiö var
töfrandi á aö Uta þar sem það stóð á
rómantískri hæð. En þegar við komum
til búsetu hafði aurskriða runnið beint í,