Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Side 21
DV. LAUGARDAGUR 27. NOVEMBBR1982.
21
Nýjar bækur
Nýjar bækur
FAM
Haukur og Úlafur
Ármúta 32 - Sími 37700.
RYKSUGUR
Detta úr
lofti dropar
stórir
Leikir og
létt gaman
Draumaráðningar
— Spilaspá
— útgefandi er Hörpuútgáf-
an áAkureyri
Leikir og létt gaman — séra Sveinn
Víkingur tók saman. 1 þessa bók er
safnaö leikjum og léttu gamni fyrir
fólk á öllum aldri. Ertu í skemmti-
nefnd? Áttu von á gestum? Hvað viltu
gera til þess aö skemmta þeim? Leikir
og létt gaman leysir þann vanda.
I bókinni eru töfrabrögö, huglestur,
gátur, hópleikir, taflleikir, talnaleikir
og ýmiss konar ráögátur. Þessi vin-
sæla bók séra Sveins Víkings hefur
veriö ófáanleg um árabil, en er nú
komin út í 2. útgáfu. Hún er 136 bis.
Draumaráðningar og spilaspá. Bók
þessi er komin út í 2. prentun. Þar er
að finna svör viö áleitnum spuming-
um. Boðar draumur þinn ást, ham-
ingju, gleði, sorg, ágóða, nýja vini?
Vilt þú læra spilaspá? Bók sem ungir
og gamlir spá í. Bókin er 79 bls.
Báöar bækurnar eru offsetprentaöar
í Prentverki Akraness hf.
— efni um og eftir ísleif
Gíslason, kaupmann
A kápu segir svo um efni bókarinn-
ar:
„Hiö landskunna gamanvisnaskáld,
Isleifur Gislason kaupmaður á Sauöár-
króki, lést áriö 1960, háaldraöur, en sí-
yrkjandi með sínum persónulega hætti
til hinstu stundar aö kalla. Ekki er von-
um fyrr að út komi bók sem þessi —
fjölbreytt úrval gamanmála hans í
bundnum og óbundnum stil.
Detta úr lofti dropar stórir hefur
m.a. inni aö halda, auk lausavísna,
kviðlinga og gamankvæða, bráölæsi-
legar bemskuminningar Isleifs sunnan
úr Leim, fyndnisögur sem tengdust
nafni hans og fjörleg viðtöl sem höfð
voru við hann á efri ámm.
Bókarefniö bjuggu til prentunar þeir
Kristmundur Bjamason og Hannes
Pétursson, sem einnig ritar langan
inngang um Isleif Gislason, ævi hans
ogkveðskap.
Margar myndir prýöa bókina, og
hafa ýmsar þeirra hvergi birst áður.”
Það er gaman
að f öndra
Spjótalög
á spegli
eftir Þorstein frá Hamri
Iöunn hefur gefið út nýja ljóöabók
eftir Þorstein frá Hamri sem nefnist
Spjótalög á spegli. Er þetta áttunda
ljóöabók Þorsteins, en auk þess hefur
hann samiö þrjár skáldsögur og bók
með sagnaþáttum, auk þýöinga. 1
þessari nýju bók eru fjömtíu ljóð, þar
af þrjár þýðingar á ljóðum eftir þýska
skáldiö Hermann Hesse. Um bókina
segir svo í kynningu forlags á kápu-
baki: „Þessi nýja bók Þorsteins frá
Hamri er enn einn vottur þess hversu
djúpum rótum skáldskapur hans
stendur. Máifar hans, auöugt, hnit-
miðað og blæbrigöarikt, sækir styrk
sinn í gamlar menntir sem skáldinu
tekst til æ meiri fullnustu að hagnýta í
eigin þágu. Galdur ljóöanna felst í því
hvemig hinn innhverfi heimur þeirra
verður lesandanum nákominn. Því
ræður listfengi skáldsins og trúnaður
við upprunaleg verðmæti máls og hug-
mynda.”
Spjótalög á spegli er 47 blaðsíður.
Guðrún Svava Svavarsdóttir gerði
kápumynd. Prentrún prentaði.
eftir Richard Scarry
Bókaútgáfan öm og örlygur hf. hef-
ur sent frá sér bókina „Það er gaman
aö föndra” eftir hinn þekkta bama-
bókahöfund Richard Scarry í þýðingu
Andrésar Indriðasonar og Valgerðar
Ingimarsdóttur.
I bókinni eru f jöimörg verkefni fyrir
starfsöm ungmenni og er leikjum og
föndri bókarinnar ætlað að vera i senn
til skemmtunar og þroska. Geta bömin
búiö sér til margskyns leikföng upp úr
bókinni um leið og texti hennar er les-
inn. Má nefna að meðal verkefnanna
em grímur, kort, kökur og leikbrúðu-
gerð, auk þess sem kennt er að búa til
dagatöl og lengdarkvarða, svo nokkuö
sé nefnt. Er þetta líka kjörbók fyrir
foreldra sem hafa gaman af að vinna
skemmtileg verkefni með bömum sín-
um — verkefni sem veitir þeim einnig
þroska lærdóm.
Richard Scarry er löngu heims-
þekktur fyrir skemmtilegar og fræð-
andi barnabækur og hafa þær m.a. not-
ið mikilla vinsælda hérlendis.
Textateikningar í bókinni em eftir
Þorkel Sigurðsson en bókin er sett og
umbrotin í Prentstofu G. Benedikts-
sonar en prentuð á Italíu.
Ertu / vandræðum? -
Er kerfið að leika þig grátt?
Er tíminn að hlaupa frá þér?
— eða er sendillinn veikur.
Við hlaupum í skarðið
Útréttmgaþjónustan
Bankastræti 6, sími 25770,
sjá einnig smáauglýsingu.
Auglýsendur!
Hin sívinsæla og myndarlega
JOLAGJAFAHANDBOK
kemur út í byrjun desember.
Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á ad aug-
lýsa í Jólagjafahandbókinni vinsamlegast
hafi samband vid auglýsingadeild DV
Síðumúla 33, Reykjavík, eða í símum 82260
eða 27022 milli kl. 9 og 17.30 virka daga, sem
varðarins
eftir Aðalheiði Karlsson
frá Garði
Fjórða bók Aðalheiðar Karlsdóttur
frá Garði er komin út. Fyrri bækur
hennar eru Þórdís á Hrauná, Spor á
vegi og Fornar rætur. Þær em enn all-
ar fáanlegar hjá útgefanda, Skjald-
borgu, Akureyri.
Þessi nýja bók Aðalheiðar, Kona
vitavaröarins, er mjög viðburðarík og
spennandi og tvímælalaust hennar
besta bók.
Madda Lin söguhetjan býr með Hjör-
dísi móður sixmi. Faöir hennar, Billy
Moxwell, haföi flust frá Noregi til Is-
lands og þar kynnast foreldrar hennar.
En Madda Lin nýtur ekki lengi föður
síns, því að hann deyr af slysförum er
hún er rúmlega eins árs. Þær mæðgur
ákveða að ferðast til Noregs þegar
ástæður þeirra leyfa og reyna að hafa
upp á ættingjum Billys. Madda Lin
þráir að finna ættingja föður síns.
En þá vill svo til að móöir hennar
deyr. Madda tekur mjög nærri sér að
missa móður sína, en ákveður samt að
hætta ekki við ferðina til Noregs. Hún
leggur því af stað eins síns liðs, óviss
um hvað framtíðin hafi að færa henni.
Hún ræður sig á búgarð hjá ríku fólki.
Þar finnur hún hamingjuna í ríkum
mæli sem verður henni þó hvikuL Lífs-
þráður hennar tengist í ótal þætti út f rá
því á viöburðaríkan hátt.
Ekki er síður ástæða til að nefna hina
hugdjörfu konu vitavarðarins, er sætt-
ir sig við að búa á hinni fámennu
strönd, þar sem fátækt og framtaks-
leysi ríkir. En þrátt fyrir þær aðstæður
vinnur hin unga kona hug allra sem
þar búa. Hún leggur sig í þá hættu að
klífa bjarg og bjarga tveimur mönnum
úr lífsháska með hjálp dóttur sinnar.
Það atvik verður þeim mæögum
mikilsvert hvað framtíð þeirra snertir.
Otal persónur fléttast inn í söguþráð-
inn og margt gerist er lesanda kemur á
óvart. Sagan verður æ viðburðarikari
eftir því sem lengra er lesið.
Þú hringir - við birtum
það ber árangur
Smiauglýsingadeildin er
iÞverholtill
ogsiminnþarer
27022
OpUaHavirkadagafrikl.9-22
Laugardagafrákl.9—14
Sunnudaga fti kl 18—22
FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX
Sérstakt
kynningarverð.'
IJi
Heimsþekktar vesturþýskar úrvalsvélar á góðu
verði. Hérlendis fékkst stærri gerðin einkum
fyrr á árum, og hefur reynst nær óslítandi
vinnuþjarkur. Nú hefur Fönix fengið umboðið
og býður bæði ...
PAUL MIXI - afkastamikla vinnuþjarkinn
fyrir stóru heimilin - og
PAUL KUMIC - lipra dugnaðarforkinn
fyrir smærri heimilin.
Báðar eru fjölhæfar: Hræra, þeyta, hnoða, kurla,
mauka, blanda, hrista, hakka,' móta, mala, rífa,
sneiða, skilja, pressa - og fara létt með það'
Frábær hönnun, fyrir augað, þægindin og endinguna:
ÞÚ þeytir t.d. eða hrærir á fullu, án þess að upp
úr slettist eða hveiti sogist inn í mótorinn.
/ponix
Hátúni 6a
Sími 24420