Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Page 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNl 1983. 3 Arslaun lektors: Ná ekki 300 þúsundum I fréttum um stofnun bókmennta- verðlauna forseta Islands var nefnt að þau næmu sem svaraði árslaunum lektors við háskóla, 300 þúsund krónum. Samkvæmt upplýsingum skrifstofu Bandalags háskólamanna eru lektorslaun nokkru lægri en sú upphæð, eða 225.444 krónur. Lektor með doktors- eða licensiats- gráðu hefur 242.868 krónur í árslaun. A fyrstu átta árum sem lektor er í starfi koma þrjár starfsaldurshækkanir. Hæpið er að lektor nái nokkurn tíma 300 þúsundum í árslaun, en síðasta starfsaldurshækkun kemur eftir átján ár i starfi. Yfirleitt gegna menn ekki lektorsstöðum svo lengi. -PÁ. Þyrla Landhelgisgæs/unnar TF-Rin lenti með lögreglumenn frá Hvolsvelli við þennan Bronco-jeppa sem var 6 leið I Landmannalaugar um síðustu helgi. Ferðalöngunum var vinsamlegast snúið tilbaka. Ljósmynd: Kristján Jónsson. LÖGREGLAN í HÁLENDISFLUG MEÐ GÆSLUÞYRLU —vegna þeirra sem virða ekki lokun hálendisins Lögreglan á Hvolsvelli flaug eftir- litsflug yfir hálendið með þyrlu Land- helgisgæslunnar TF-RÁN um síðustu helgi en talsverð brögð eru að því að jeppaeigendur virði ekki lokun hálend- isins. Var nokkrum ferðalöngum á Bronco-jeppa snúið til baka á leið sinni í Landmannalaugar. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli er ætlunin að herða eftirlit með ferðum fólks upp á hálendið en gróður á því mun vera óhemju viðkvæmur þessa stundina og eins skemma svona ferðir vegina. Tveir lögreglumenn flugu með þyrlu landhelgisgæslunnar um síðustu helgi, en farið var upp í Landmannalaugar, yfir Fjallabaksleið syðri, inn í Emstrur og fleiri staði. Fyrirhugað er að fljúga aftur yfir há- lendið í þessu skyni um næstu helgi. -JGH. / vor hefur verið unnið af miklu kappi viö gerö nýs vegar fyrir Óiafsvikur- enni. Eins og sást á myndinni verður hann neðar en gamli vegurinn og þarf að byggja mikinn varnargarð til aö verja hann fyrir ágangi sjávar. Viö bergið veröur hins vegar mikill skuröur sem á aö taka viö grjóti sem hrynur úr hliðinni. Gamla veginum er ætlað það sama hlutverk í framtiöinni. DV-mynd: S/JBH. Geirfinnsmálið mr r*tu ári hvlkli Ovirfmnsmálið ivonrtndi I svllrt «t aesta ukanáli okkar tfau: irfinnur var fdmar ib misskilnings srm nuhsf* jsu« s sir mordA hofftu hs uim upp. •« þou hrtdu vilnnkju um þíB. c* jslnírsml bml 4 nriri mmn nmi slkls sft {M Grlgílummn gltu prim sdgum vrngi. s6 Iter vjrn risinn upp gUrps hrmgur. scm Imgisl vil hvcrs konsr ðlogmru slsrlsmu. nn» ng vmvglog likmrtnssolu. <g kynm Þ**fl hsls rslnh orloguni Unrlmns Kinsrssonsr sft hunn hrlhi drrgul inn I ritthvrn sllkra mkls og P' • Ml rsAlrgksl sh rylljs honum Ur vrgi tmtm wkum var mcira aB scgja komiS k kmk. sh ruvn sljnmmalallokksnns og rkftammn hsns vrru a mk Obnnl brndUAur viA mSliB Allur pcssi soguburBur MuMafti aft þvi sft sksps fthug c« van Iru til donismslakrrlisina. srm hslfti rryiut vsn hcm brlur Irr. hrlur þrils aUt snuu Slarfsmmn vsksdoms KrykjsvUcur hsls sft rsnnsokmnm. hsls im* I l-nm var þsft sft þskks. »« ,.komi\ srm k m.il Iil prss. sft mklift upplyslS vlsl. sft gklan hcífti rkftul. rf OUIur dðmsmalsrkfthrrra hdfti rkki kll lr ar Irnginn pnm lil rkftunryln og afticloftsr oc alnlrsml Irsgoi n.Tgilcui MarfsliA lil aft vmna sft onnsdkninni l'cwi MorlshOpur hclur vnsulms nnift vrl og k skilift mlklar pskkir llonum rr psft A Pukk.i aft pcils hormulrgs mkl. srm kftur var uW slb. konar grunvmidum og kv.k«*um. hrlur u vcrift upplysi Arciftsnlcga rr prlls mikill lcttir Ivnr pjoftma LsnnsoknGccrl.nnvmjhini symr. sft dOmMcrrlinu Ircysla. pcgsr lulliwgjandc rr buift sft pvl l'sft r cimírcmur upplysl aft hCr var rkki k lcrft vlft Þrírmenn játa að hafa ráðið Geirfinnibana ng\r lausir ndar Veng>ir Ekkert sakamái hefur hlotið eins mikla umfjöllun fjölmiðla og Geirfinnsmálið. KRISTJÁN VIÐAR OG SÆVAR MARINÓ BRÁn FRJÁLSIR Þeir tveir menn, sem þyngsta fangelsisdóma hlutu í svokölluðum Geirfinns- og Guðmundarmálum, Kristján Viðar Viðarsson og Sævar Marinó Ciecielski, verða brátt frjáls- ir menn á ný. Kristján Viðar verður laus á þessu ári og Sævar Marinó á næsta, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk frá Þorsteini Jónssyni í dómsmálaráðuneytinu. Alls voru sex manns dæmdir fyrir aðild að morðmálunum. Þeir Sævar og Kristján eru þeir einu sem enn sitja inni. Báðir hafa þeir verið í f angelsi frá því í árslok 1975. Sú hefð hefur skapast í réttarfari hérlendis að dæmdir menn hljóti náðun þegar helmmgur fangelsis- dóms er afplánaður. Þegar hefur verið gengið frá náðun Krist jáns Við- ars sem hlaut 16 ára fangelsi. Mál Sævars Marinós, sem hlaut 17 ára fangelsi, er í athugun. -KMU. draghnoð frá Frakklandi Til viöbótar við sagarb/öð fyrir B ORA vél- og handsagir TITIT RENN/STÁL ogharðmálmsplattar ■ IM I FYRIR RENNISMIÐI Höfum einnig fyririiggjandi: RAFSUÐUKAPLA koparleiðurum öryggis- og hlífðarútbúnað a/ls konar M/G/MA G rúlluvír og m. fí. ÚTVEGUM EFNl í BOGASKEMMUR OG KLÆÐNINGAR Á ELDRi SKEMMUR. C M Jk M A D ÍJ / C Ægisgötu 7 Reykjavík. ■ LJr% m I n / m Símar 17975og 17976. aipDsn Við erum farnir að flytja inn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.