Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Qupperneq 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Blómafræflar Honeybee Pollen S.
Sölustaöir: Hjördís, Austurbrún 6,
bjalla 6.3., sími 30184, afgreiöslutími
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiðslutími 18—20. Komum á
vinnustaöi og heimili ef óskaö er.
Sendum í póstkröfu.
Takið eftir'.
Honeybee Pollen S, blómafræflar, hin
fullkomna fæöa. Sölustaöur
Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaöi ef óskaö er. Siguröur
Olafsson.
Til sölu Philips ísskápur,
gamalt hjónarúm og sófasett, einnig
sófaborð og stóll úr furu. Upplýsingar í
síma 46819.
Láttu drauminn rætast:
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö
úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann,
Skeifunni8,S. 85822.
íbúðareigendur, lesið þetta:
Hjá okkur fáið þið vandaöa sólbekki í
alla glugga og uppsetningu á þeim.
Einnig setjum viö nýtt harðplast á eld-
húsinnréttingar og eldri sólbekki.
Mikiö úrval af viöarharðplasti,
marmaraharöplasti og einlitu. Hringið
og viö komum til ykkar meö prufur.
Tökum mál, gerum tilboö. Fast verö.
Greiösluskilmálar ef óskaö er. Uppl. í
síma 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin
og um helgar. Geymið auglýsinguna.
Plastlímingar, sími 13073 eöa 83757.
Til sölu rúmlega fertug
Singer saumavél í tréboröi, sem gekk
fyrir fótaafli, en búiö aö setja raf-
magnsfót á. Þarfnast lagfæringar.
Mikil prýöi í réttu umhverfi. Verö 1500
kr. Uppl. í síma 29698.
Eigum til þrjár geröir
af þríhjólum. Flatey, JL-húsinu, sími
23535, Flatey, Kleppsvegi 150, sími
38350.
TU sölu Elna Lotus
saumavél. Uppl. í síma 41191.
Vaskur með blöndunartækjum
og WC meö T-stút (í vegg) í bláum lit,
vel útlitandi til sölu, einnig stór hvítur
vaskur. Winchester haglabyssa (5
skota pumpa) og einn sekkur af dúfna-
fóöri. Sími 38148.
Aton húsgögn tU sölu,
sófi, stóll og ruggustóU, sófaborð og tvö
lítil hornborð, hornhillur og útskorinn
spegill frá KM húsgögnum ásamt borði
meö tveim marmaraplötum. Uppl. í
sima 50385.
TU sölu 6 manna sófasett,
gamall ísskápur og 24 tommu karl-
mannsreiöhjól, ósamsett, selst ódýrt.
Uppl. í sima 50979.
Hjól—rafmagnsofnar.
Karlmannsreiðhjól og tveir rafmagns-
þilofnar til sölu. Uppl. í sima 11826.
TU sölu Royal 2000 ritvél,
hárþurrka og upphlutur. Uppl. í síma
16791.
TU sölu barnavagn
og eldhúsvifta, lítið notaö. Uppl. í síma
54939.
TU sölu
2 stk. spilakassar. Uppl. í síma 21435.
Husquarna, stór
kæU- og frystiskápur, gamall, lítiU
kæliskápur, gamall fataskápur o.fl., tU
sölu. Uppl. i síma 44871 og 40488 eftir
kl. 18.
Tttsölu
barnarúm á kr. 1000, hjónarúm á 2.500,
kerruvagn á 3.500, vagga á 1000, borö-
stofuborö með 6 stólum á 5000. Til sýnis
og sölu að Framnesvegi 56A, efri hæö,
frá kl. 19—22 í kvöld. Uppl. í síma
10538.
Trésmíðavélar tU sölu:
Samco t 30 boröfræsari, walker-törner
afréttari og borösög meö haUandi
blaöi, aUt góöar vélar. Uppl. í síma
18281 eftir kl. 20.
Borðstofuhúsgögn-íslenskur
þjóðbúningur.
Til sölu borðstofuhúsgögn, skápur,
borö og 6 stólar úr tekki og íslenskur
þjóðbúningur meö öUu tilheyrandi.
Uppl. í síma 16628.
Jeppakerra-peningaskápur
TU sölu góð jeppakerra og á sama staö
UtUl peningaskápur. Uppl. í síma 25093
á vinnutíma og 30615 á kvöldin.
Fataskápur
til sölu, hæö 240 cm, breidd 110 cm.
Uppl. í síma 35675 miUi kl 17 og 20.
TUsölu
seglbáturinn Albatross, „Boheme
630”. Uppl. í síma 34001 eftir kl. 17.
2ja ára Finlux
Utsjónvarp 20” tU sölu, verö 15 þús.
Einnig gamait sófasett og borö. Uppl. í
síma 40127.
Af sérstökum ástæðum
er tU sölu 40 fermetra nýlegt góUteppi,
ennfremur boröstofuskápur meö gleri
úr brenndri eik, 1 ,50 x 40, hæð 1,20,
einnig velúrgardínur, tvær lengjur,
frotte rúmteppi, UUaö, aUt selst á góöu
veröi. Uppl. í síma 82583 eftir kl. 18.
Óskast keypt
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
heil söfn og einstakar bækur, gömul
íslensk póstkort og íslenskt smáprent,
eldri handverkfæri, útskurö, eldri
míyndverk og fleira. Bragi Kristjóns-
son, Hverfisgötu 52, sími 29720.
Öska eftir að kaupa
sjónvarpstæki fyrir 12 volta straum og
CB talstöö. Einnig óskast WC meö
sambyggðum kassa, má vera notaö.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—040.
Óska eftir að fá
keypt eða leigt Linguaphone í ensku í
þrjár vikur. Uppl. í síma 77569.
Óska eftir góðri vél
í Datsun 1600,1800 eöa 2000. Verður aö
vera hægt aö gangsetja. Uppl. í síma
92-2325 og 92-6944.
1 skrflstofu.
Vantar bókahiUur, skrifstofustóla, ■
góða rafmagnsritvél og fl. í skrifstofu,
má vera við aldur, þarf aö vera vand-
aö. Uppl. i síma 14318 miltt kl. 14 og 18
næstudaga.
Kylfingar ath.
Oska eftir aö kaupa notaö golfsett.
Uppl. í síma 50002 eftir kl. 18.
Lítið s varthvítt
sjónvarpstæki og videotæki óskast
keypt með afborgunum. Uppl. í síma
12069.
Fyrir ungbörn
Kaup — Sala.
Spariö fé, tíma og fyrirhöfn. Viö kaup-
um og seljum notaða barnavagna,
kerrur, barnastóla, vöggur og ýmis-
legt fleira ætlaö börnum. Opið virka
daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá
kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26,
sími 17113.
TUsölu
Silver Cross barnavagn, leikgrind og
barnastóU. Uppl. í síma 79386.
Husgögn
TUsölu
stórt leðurhornsófasett. Uppl. í síma
21969.
Tvíbreiður svefnsófi
til sölu. Uppl. í síma 77081.
Ein sinnar tegundar.
Til sölu mjög faUeg, dökk hillusami-
<æða í f jórum einingum, hver eining er
60 cm breið, meö plöturekkum, hiUum,
skúffum, skáp, bar og innbyggðum
ljósum. Veröhugmynd 15.000 kr.
Einnig tU sölu tekk-skatthol meö
spegilsskáp á kr. 2000. Uppl. í síma
29698.
Hjónarúm án náttborða
frá Ingvari og Gytta tU söiu, verö kr.
3.000. Uppl. í síma 22611.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu
og viðgerð á tréverki. Komum í hús
meö áklæðasýnishorn og gerum
verötilboö yöur aö kostnaöarlausu.
Bólstrunin Auöbrekku 63. Sími 45366,
kvöld og helgarsími 76999.
Heimilistæki
VU kaupa ísskáp.
Uppl. í síma 37710 eöa 34790.
TU sölu 4ra ára Kenwood
frysti- og kæliskápur, frystir 113 lítrar,
kæUr 142 tttrar, hæð 174 cm, breidd 50
cm, dýpt 58 cm. Skápurinn er nýyfir-
farinn hjá Heklu hf., og er í mjög góöu
ástandi. Uppl. í síma 23189.
Óska eftir
Utlum isskáp. Uppl. í síma 75475 eöa
13560.
Isskápur tU sölu,
UtUl Ignis ísskápur, 85 cm á hæö til
sölu. Uppl. í síma 22632.
TU sölu 1,30 cm ísskápur.
Uppl. í síma 27925 eöa 11917.
Hljóðfæri
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni
2, sími 13003.
TU sölu
8, 10, 15 og 16 tommu Consert Tomms
tvær 14 og 15 tommu Steel Drums.
Selst allt hvert í sínu lagi. Uppl. í síma
35225 eftirkl. 19.
Ttt sölu skemmtari,
Kasio 403, mánaöargamaU, einnig á
sama staö 26 tommu karlmannsreið-
hjól. Uppl. í síma 94-4023 milU kl. 12 og
13.
Tölvuorgel-reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæöu veröi. Sendum í
póstkröfu, Hljóövirkinn sf. Höföatúni
2, sími 13003.
Lagiðþitt!
Þarftu að fá lagiö útsett fyrir einleik,
kór eða hljómsveit? Við leysum vand-
ann. Bara hringja og mæla sér mót.
Akkordsími 78252.
Nýuppgerður vestur-þýskur
stofuflygUl tU sölu. Uppl. í síma 73223.
Fender Bassman 135 vatta
(magnari og box) tU sölu. Uppl. í síma
41247 eftirkl. 17.
TUsölu Studio
master mixer 16—4, verö kr. 65 þús. +
þrír Sennheiser og tveir Shure mikra-
fónar, verö frá kr. 6—8 þús. Uppl. í
síma 77569.
Hljómtæki
Akai — Akai — Akai — Akai.
Vegna sérsamninga getum viö boöiö
meiriháttar afslátt.af flestum Akai-
samstæöum meöan birgöir endast, af-
slátt sem nemur allt aö 9.830 kr. af and-
viröi samstæöunnar. Auk þess hafa
greiöslukjör aldrei veriö betri: 10 þús.
út og eftirstöövar á 6—9 mán. Akai-
hljómtæki eru góð fjárfesting, mikil
gæöi og hagstætt verö gerir þau aö eft-
irsóknarveröustu hljómtækjunum í
dag. 5 ára ábyrgö og viku reynslutími
sanna hin einstöku Akai-gæði. Sjáumst
í Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Volvo.
Til sölu er 4 rása original Volvo segul-
band og útvarp, hraðspólun fram og
aftur auk auto reverse Un mu og fm.
Mjög gott tæki, selst á aðeins 5000 kr.
Uppl. í síma 74070 í dag.
Mission og Thorens.
Nú loksins, eftir langa biö, eru hinir
framúrskarandi Mission hátalarar,
ásamt miklu úrvali Thorens plötuspil-
ara, aftur fáanlegir í verslun okkar.
Hástemmd lýsingarorö eru óþörf um
þessa völundargripi, þeir selja sig
sjálfir. Viö skorum á þig að koma og
hlusta. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
VUtugera ótrúlega
góö kaup? Þessi auglýsing lýsir bíltæki
af fullkomnustu gerö en á einstöku
verði. Orion CS-E bíltækiö hefur: 2X25
w. magnara, stereo FM/MW útvarp,
„auto reverse” segulband, hraöspólun
í báöar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader
control” o.m.fl. Þetta tæki getur þú
eignast á aöeins 6.555 kr. eöa meö mjög
góöum greiðslukjörum. Veriö velkom-
in. Nesco Laugavegi 10, sími 27788.
Sjónvörp
ORION-LÍTSJÓNVARPSTÆKI.
Vorum aö taka upp mikið úrval af
ORION litsjónvarpstækjum í stæröum
10 tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20
tommu og 20 tommu, stereo, á veröi
frá kr. 16.074 og til kr. 29.403 gegn staö-
greiðslu. Ennfremur bjóðum viö góö
greiöslukjör, 5000 kr. útborgun, 7 daga
skilarétt, 5 ára ábyrgö og góöa þjón-
ustu. Vertu velkominn. NESCO,
LAUGAVEGI10, sími 27788.
Video
Söluturninn Háteigsvegi 52,
gegnt Sjómannaskólanum augíýsir:
Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö
og án íslensks texta. Opið virka daga
frá 9—23.30, sunnud. frá 10—23.30.
TU sölu Sharp VC 7300
videotæki. Uppl. í síma 97-2475 eftir kl.
17.
TUsöluvideotæki i
PhiUps VR 2020. Skipti möguleg á
tjaldvagni. Uppl. í síma 99-3789.
TUsöIu
úrvals myndir fyrir Beta kerfi, á sama
stað er tU sölu Sony Betamax tæki.
Uppl. í síma 94-4065 á kvöldin.
TUsölu
nýlegt Akai myndsegulband VHS.
Uppl. í síma 29835.
Video-Beta-Fisher.
Fisher-Beta-Video. Höfum opnaö nýja
Beta myndbandaleigu í verslun okkar
að Lágmúla 7. Erum með mikiö úrval ’
af góöum myndum meö eöa án íslensks
texta. Höfum einnig til leigu og sölu hin
geysivinsælu Fisher videotæki, sólar-
hringsgjald aöeins kr. 150, en ævigjald
aöeins kr. 30.970. Sjónvarpsbúöin hf.,
Lágmúla 7 Reykjavík, sími 85333.
TU sölu Bang & Olufsen
Utsjónvarpstæki, einnig Grundig
videotæki. Upplýsingar í síma 21597.
F'yrirliggjandi í mUdu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu veröi.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
yideo-augað
Brautarholti 22, sími 22255. VHS
videomyndir og tæki, mikið úrval meö
íslenskum texta, opið alla daga frá
10—22, sunnudaga frá 13—22.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir meö ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opið
mánud.—föstud. frá 8—20, laugárd. 9—
12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og
tækjaleiganhf.,sími 82915.
Nýjar myndir í Beta og VHS.
Höfum nú úrval mynda í Beta og VHS
meö eöa án texta. Leigjum einnig út
myndsegulbönd. Opiö virka daga frá
kl. 14—23.30 og um helgar frá 10—23.3Q,
Isvídeo Kaupgarði vesturenda, Kópa-
vogi.sími 41120.
Söluturninn Nesið,
Kársnesbraut 93, Kópavogi, auglýsir:
Leigjum út myndbönd, VHS kerfi, meö
■eöa án íslensks texta. Opiö alla daga
ifrá kl. 9—22 nema sunnudaga 10—22.
Sími 33460, Videosport sf.,
Háaieitisbraut 58—60,
sími 12760 Videosport sf.,
Ægisíðu 123.
Athuga, opið alla daga frá kl. 13-23,
myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi. Islenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt
DisneyfyrirVHS.
VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI.
Frábært verö og vildarkjör, útborgun
frá kr. 7.500, eftirstöövar á 6 mánuö-
um. Staðgreiðsluafsláttur 10%. Skila-
réttur í 7 daga. ORION gæöamynd-
bandstæki með fullri ábyrgö. Vertu
velkominn. NESCO, LAUGAVEGI 10,
Sími 27788.
Beta myndbandaleigan, simi 12333,
Bar’ónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboössölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
VHS—Orion-myndkassettur
þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins
kr. 2.985. Sendum í póstkröfu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S.
27788.
Akai og Grundig myndbandstæki.
Eigum til örfá myndbandstæki frá
AKAI og GRUNDIG á gömlu veröi. Út-
borgun frá kr. 7.500, eftirstöövar á 9
mánuðum. Tilvaliö tækifæri til aö eign-
ast fullkomiö myndbandstæki meö
ábyrgð og 7 daga skilarétti. Vertu vel-
kominn. NESCO, LAUGAVEGI 10.
Sími 27788.
Garðbæingar og nágrannar: ’
Viö erum í hverfinu ykkar meö
videoleigu. Leigjum út t.æki og spólur,
allt í VHS-kerfi. Videoklúbbur Garöa-
bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opið
mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug-
ardaga og sunnudaga 13—21.
Tölvur
TU sölu Apple II tölva
ásamt skjá, diskettudrifi og prentara.
Hagstætt verð. Nánari uppl. í síma
74323.
Ljósmyndun
TUsölu.
Minolta XGM meö 50 mm standard
linsu og Ultra zoom MT auto F 80 200.
Verö 25.000 kr. Uppl. í sima 30942 milU
kl. 19 og 20.
18000 kr. af sláttur.
Nærri ný Minolta X 700 (kosin vél árs-
ins 1982), ásamt 50 mm linsu og zoom
linsu, 100—200 mm og tösku, til sölu.
Kostar í búö 36 þús. kr., selst á hálf-
virði, kr. 18 þús. Uppl. í síma 54797.
Dýrahald
TUsölu er hesthús
fyrir 6 hesta á félagssvæði Gusts í
Kópavogi. Uppl. í síma 72759 og 73422.
Básapláss óskast
undir þrjá hesta, helst í nágrenni
Garöabæjar, til greina koma kaup á
hesthúsi, á sama staö óskast hnakkur.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19.
Fallegir páfagaukar
ttt sölu á 200 kr. stk. Uppl. í sima 39312.
Hjól
TU sölu Honda CB 500 4 K
árg. ’77. Uppl. í síma 93-1675.
Suzuki TS 50 árg. ’82
tU sölu, verö 20 þús. kr. Uppl. í síma 94-
3285.
Kawasaki 550 LTLD
árg. ’80 til sölu, keyrt 7900 km. Uppl í
matartímum í síma 97-75134.
Óska eftir að
kaupa mótorhjól, má þarfnast lagfær-
ingar. Verðhugmyund 5—10 þúsund.
Uppl. í síma 79573 eftir kl. 20.
TU sölu Hawka. m.f.
torfærureiöhjól, ágætlega meö fariö.
Uppl.ísíma 40598.
TU sölu litið notað
Raleigh hjól fyrir 6—8 ára. Uppl. í
sima 46486.
TU sölu Honda MT 5 árgerð ’81.
TUboð óskast. Uppl. i sima 54032 eftir
kl. 20.
TU sölu Kawasaki z650 árg. ’78
í toppstandi. Upplýsingar í síma 99-
3275.
Vagnar
TUsöIu
12 feta Cavalier hjóUiýsi meö fortjaldi
og isskáp. Uppl, í síma 53974 og 52685.