Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1983, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI1983.
39
Útvarp
Útvarp
Sjónvarp
Þriðjudagur
28. júní
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa. — |
Páll Þorsteinsson.
14.00 „Refurlnn i hænsnakofanum”
eftir Ephraim Kishon í þýðingu I
Ingibjargar Bergþórsdóttur. Ró-1
bert Amfinnsson les (3). Þriöju-1
dagssyrpa, frh.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- j
fregnir.
16.20 Síödegistónleikar. a. Tríó í Es-
dúr op. 40 fyrir fiðlu, hom og píanó I
eftir Johannes Brahms. Itzhakl
Perlman, Barry Tuckwell og
Vladimir Ashkenazy leika. b. Tríó
fyrir klarinettu, fiölu og píanó eftir I
Aram Katsjatúrían. Gervase de I
Peyer, Emmanuel Hurwitz og |
Lamar Crowson leika.
17.05 Spegilbrot. Þáttur um I
sérstæða tónlistarmenn siöasta
áratugar. Umsjón: Snorri
Guövarðsson og Benedikt Már |
Aöalsteinsson (ROVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-1
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. I kvöld segir I
Sigrún Eldjám bömunum söguj
fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrið” |
eftir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir les þýöingu sína (7).
20.30 Kvöldtónleikar. a. Tilbrigðil
eftir þrjú tónskáld um fransktl
barnalag. Ymsir flytjendur b.|
Kóralfantasía op. 80 eftir Ludwig I
van Beethoven. Flytjendur: Dan-I
iel Barenboim, John Alidis-kórinn I
og Nýja fílharmóníusveitin l Lund-I
únum; Otto Klemperer stj. — f
Kynnir: Knútur R. Magnússon. _ I
21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmáll
lögreglumanns” eftir Sigrúnu I
Schneider. Olafur Byron Guö-|
mundsson les(3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-1
ins.
22.35 Skruggur. Þættir úr íslenskri I
samtímasögu. Jónas Jónsson frál
Hriflu og íslenskir skólar.r
Umsjón: Eggert Þór Bemharðs-
son. Lesari með umsjónarmanni: ]
Þórunn Valdimarsdóttir.
23.15 Rispur. Fagurfræði nas-l
ismans. Umsjónarmenn: Amil
Oskarsson og Friörik Þór |
Friðriksson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
29. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.25 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Kristin |
Waagetalar. Tónleikar.
Sjónvarp
Afvopnuneða vígbúnaður— norskur
umræðuþátturí sjónvarpi kl. 21.45:
Vamarmál
í Evrópu
Afvopnun eða vígbúnaður nefnist
umræðuþáttur frá norska sjónvarpinu
um vamarmál í Evrópu sem verður á
skjánumíkvöldkl. 21.45.
Umræðurnar snúast um fyrirætlanir
Bandaríkjamanna um að koma fyrir
meöaldrægum eldflaugum í nokkrum
Atlantshafsbandalagslöndum,
viðbrögð Sovétmanna og viðræður
stórveldanna í Genf um takmörkun
kjamorkuvopna; með öðrum orðum
hvort tryggja eigi frið í Evrópu með
afvopnun eða nýjum kjamorkuvopn-
um.
Þátttakendur í þessum umræðum
era Odd Einar Derum, H. F. Zeiner
Gundersen hershöfðingi, Johan Jorgen
Holt og Erik Nord frá norsku utanríkis-
málastofnuninni, Nils Morten Udgaar
fréttamaöur Aftenposten og Greth
Væmoþingmaður.
Umsjónarmenn em Wenche Dager
og Olaf Overland. Þýöandi er Sonja
Diego.
Þriðjudagur
28. juní
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Einmitt svona sögur. Breskur
teiknimyndaflokkur gerður eftir
dýrasögum Kiplings. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson. Sögumaður
ViðarEggertsson.
20.45 Derrick. Ellefti þáttur. Þýskur
sakamálamyndaflokkur. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
21.45 Afvopnun eða vigbúnaður.
Umræðuþáttur frá norska
sjónvarpinu um varnarmál
Evrópu. Umræðumar snúast um
fyrirætlanir Bandaríkjamanna
um að koma fyrir meðaldrægum
eldflaugum í nokkrum Atlants-
hafsbandalagslöndum, viðbrögð
Sovétmanna og viðræður stórveld-
anna í Genf um takmörkun kjam-
orkuvopna, með öðrum orðum
hvort tryggja eigi frið í Evrópu
með afvopnun eða nýjum kjam-
orkuvopnum. Þátttakendur eru
Odd Einar Derum, H.F. Zeiner
Gundersen hershöfðingi, Johan
Jergen Holt og Erik Nord frá
norsku utanrikismálastofnuninni,
Nils Morten Udgaar, fréttamaður
Aftenposten og Grethe Værno
þingmaður. Umsjónarmenn:
Wenche Dager og Olav Overland.
Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision
— Norska sjónvarpið)
23.50 Dagskrárlok.
Jónas Jónsson frá Hriflu.
Skruggur í útvarpi kl. 22.35:
iÓNAS FRÁ HRIFLU
OG ÍSLENSKIR
SKÓLAR
Skruggur-þættir úr íslenskri sam-
timasögu verða í útvarpi í kvöld kl.
22.35. Umsjónarmaður er Eggert Þór
Bernharðsson og lesari ásamt honum
Þómnn Valdimarsdóttir.
„Að þessu sinni verður fjallað um
hugmyndir Jónasar Jónssonar frá
Hriflu um íslenska skóla, kennslu-
hætti og uppeldismál,” sagði Eggert
Þór í samtali við DV.
„Jónas sneri heim frá námi árið 1909
og gerðist kennari við Kennaraskól-
ann. Hann hóf strax að skrifa greinar
um hvemig hann teldi að skólar ættu
að vera og setti fram mjög ákveðnar
og róttækar hugmyndir í því sam-
bandi. Ohætt er að fullyrða að fáir
menn hafa haft jafnháleitar
hugmyndir um skipan fræðslumála
hérá landi og Jónas.
> Jónas er kosinn á þing áriö 1922.1
þættinum í kvöld ætla ég að kanna
hvernig honum tókst að útfæra þessar
hugmyndir sinar um skólamál, sem
hann sækir til Englands, og hvernig
þær reyndust miðað við íslenskar
aðstæður. Eg ætla einnig að athuga
hvað hann hafi gert í þessum málum
eftir að hann varð menntamálaráð-
herra.
Viö fáum að heyra gamla upptöku
meö Jónasi í kvöld sem er frá árinu
1958. Þar úthúðar Jónas landsprófs-
kerfinu og talar um það hve skólar hafi
verið miklu betri í gamla daga.
Þá verður rætt við Ingólf Á. Jónsson
sagnfræðing, en hann hefur nýlega
gefið út rit um bama- og unglinga-
fræðslu á fyrri hluta þessarar aldar.
Hann ætlar m.a. að meta það hvort
hugmyndir Jónasar hafi haft afger-
andi áhrif á íslenskt menntakerfi og
hvort þær geri það enn í dag,” sagði
EggertÞórBernharðsson. -EA.
Söguspegill í útvarpi
á morgun kl. 10.50:
Artúr
konungur
og
kappar
hans
Söguspegill, þáttur Haralds
Inga Haraldssonar, er á dagskrá
útvarps kl. 10.50 á morgun.
„Þetta er annar þáttur Sögu-
spegils þar sem sögð er sagan af
Artúri konungi og riddurum
hringborösins,” sagði Haraldur
Ingi.
„Sagan er sögö á einfaldan og
aðgengilegan hátt og unnin upp
úr gömlum þjóðsögum og mið-
aldakveðskap sem færður var í
letur á 15. öld. Þættirnir verða
um sex talsins og ferill Artúrs
rakinn allt frá fæðingu til dauða.
I þessum öðmm þætti verður
vikiö að Morgan LeFay, hinni
rammgöldróttu hálfsystur
Artúrs. Hún var andskoti þeirra
hringborðsriddara og gerði þeim
ýmsar skráveifur.
Sögurnar af Artúri og köppum
hans gengu munn fram af munni
í fleiri hundmö ár og héldust í
hendur við hugsunarhátt alþýð-
unnar hverju sinni. En þannig fór
að þær stöðnuðust við aö vera
færðar í letur og slitnuöu úr
tengslum við alþýðu manna. Af
svipuðum ástæðum em Islend-
ingasögurnar ekki vinsælt
lestrarefni á okkar dögum. Þaö
sem vakir fýrir mér með þess-
um þáttum er að gera sögumar
um Artúr aögengilegri nútíma-
mönnum með því að sleppa tyrfn-
um köflum og draga saman aöal-
atriðin.
Ástæðan fyrir þvi að ég fer út í
þetta er einfaldlega sú að ég er
mikill áhugamaður um sagnfræði
í tómstundum minum en sem
stendur er ég i myndlistamámi i
Hollandi,” sagði Haraldur Ingi
Haraldsson.
Kjaraorkueldflaug af gerðinni
Pershing H. Bandaríkjamenn
hyggjast koma 572 slikum eldflaugum
fyrir í Evrópu í haust. Reikna má með
að Sovétmenn sitji ekki aðgerðalausir
hjá.
Veðrið
Veðrið:
Fremur hæg suðvestlæg átt,
skýjað og dálítil súld öðru hverju
vestanlands en bjart veður að
mestu á Norðurlandi og um austan-
vert landið.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6. í morgun. Ákureyri
skýjað 11, Bergen léttskýjaö 10
Helsinki þokumóða 14, Kaup-
mannahöfn léttskýjaö 11, Osló
skýjað 11, Reykjavík skýjaö 6,
Stokkhólmur skýjað 12, Þórshöfn
rigning 10.
Klukkan 18. í gær. Áþena
léttskýjað 24, Berlín rigning 15,
Chicagó skýjað 29, Feneyjar rign-
ing á síðustu klukkustund 19,
Frankfurt skýjað 18, Nuuk skýjað
7, London skýjaö 16, Luxemborg
skýjað 15, Las Palmas léttskýjað
22, Mallorca léttskýjað 24, París
skýjað 18, Róm rigning 23, Malaga
mistur 30, Vín alskýjað 24, Winni-
peg léttskýjað 18.
Tungan
Spurt var: Er eitthvað
dótípokanum?
Rétt væri: Er eitthvert
dótípokanum?
Hins vegar væri rétt: Er
eitthvað í pokanum?
Gengið
GEIMGISSKRÁNING NR. 116 — 28. JÚNl 1983. ,Ferða- gjald- eyrir
^Éireing kl. 12.Ö(T11 Kaup Sala • Sala
Bandaríkjadollar 27,450 27,530 30,283
Sterlingspund 41,916 42,038 46,241
Kanadadollar 22,303 22,368 24,604
Dönsk króna 2,9916 3,0003 3,3003
1 Norsk króna 3,7564 3,7674 4,1441
1 Sœnsk króna 3,5934 3,6039 3,9642
1 Finnskt mark 4,9415 4,9559 5,4514
1 Franskur franki 3,5865 3,5969 3.9565
1 Belgískur franki 0,5390 0,5406 0,5946
1 Svissn. franki 13,0292 13,0672 14,3739
1 Hollensk florina 9,6097 9,6377 10,6014
1 V-Þýskt mark 10.7806 10,8120 11,8932
1 jtölsk lira 0.01818 0,01823 0,02005
1 Austurr. Sch. 1,5297 1,5341 1,68/b
1 Portug. Escudó 0,2356 0,2363 0,2599
1 Spánskur peseti 0,1894 0,1899 0,2088
1 Japansktyen 0,11441 0,11474 0,12621
1 írskt pund 33.938 34,037 37,440
Belgiskur franki 0,5355 0,5370 0,5907
SDR (sórstök
dráttarróttindi) 29,3334 29,4193
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir júní 1983.
Bandarikjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sœnsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgiskur franki
Svissneskur franki
Holl. gyllini
Vestur-þýzkt mark
ítölsk llra
Austurr. sch
Portúg. escudo
Spónskur peseti
Japansktyen
Irsk pund
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)
USD
GBP
CAD
DKK
NOK
SEK
FIM
FRF
BEC
CHF
NLG
DEM
ITL
ATS
PTE
ESP
JPY
IEP
27,100
43,526
22,073
3,0066
3,7987
3,6038
4,9516
3,5930
0,5393
12,9960
9,5779
10,7732
0,01818
1,5303
0,2702
0,1944
0,11364
; 34,202