Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. AGDST1983. FULLT HÚS MATAR 1/2 nautaskrokkar, tilbúnir i frystinn, kr. 129 kg, flokkur U.N.i., nýslátrað. 1/2 svínaskrokkar, tilbúnir í frystinn, kr. 140 kg, flokkur S.V.I.A., nýslátrað. 1/1 lambaskrokkar, sagaðir, I. flokkur, kr. 101,20 kg, slátrað í okt. '82. 1/1 lambaskrokkar, sagaðir, II. verðflokkur, kr. 94,10 kg. 1/2 folaldaskrokkar, tilbúnir í frystinn, kr. 73 kg, flokkur FO.I.A., slátrað í okt. '82. 1/2 nautaskrokkar, tilbúnir í frystinn, kr. 117 kg, flokkur U.N. II og A.K.I., nýslátrað. Nautaframpartar, flokkur U.N.I, skorið eftir óskum, kr. 102 kg. Nautalæri, flokkur U.N.I, skorið eftir óskum, kr. 167 kg. Nautaframpartur, flokkur U.N.II, skorið eftir óskum, kr. 92 kg. Nautalæri, fiokkur U.N.II, skorið eftir óskum, kr. 153 k9* Laugalæk 2 simi 3 5020, 86511 hrinsir Suðuvélaleigan AUÐBREKKU 63 simi| 45535 Leiga á kolsýrusuðuvélum fyrir járn og álsuðu með argon. Litlar vélar fyrir bílaviðgerðir. 220 v einfasa. Passa i venjulegan tengil. Einfaldasta aðferð við boddýviðgerðir. Fljótlært og á hvers manns fær Stórar vélar allt að 250 Amp 3 fasa, fyrir meiri háttar smiði. Afslátturveitturaf leigugjaldi ef vélin er Ieigði15 daga eða lengur. Knattsþyrnumaðurinn kunni, Olafur Sigurvinsson úr Vestmannaeyjum. Hann þjálfar nú Hugin á Seyðisfirði. DV-mynd: Bjarnleifur. „Pípa með boltanum" — knattspyrnumaðurinn Ólaf ur Sigurvinsson er Seyðfirðingur þetta sumarið Knattspyrnumaðurinn og píparinn, Olafur Sigurvinsson úr Vestmanna- eyjum, sem er fyrir löngu kunnur fyrir spörkin sín og pípumar, er þetta sum- arið Seyðfirðingur í húð og hár. Hann starfar þar sem þjálfari knatt- spyrnufélagsins Hugins, en þeir spila í þriðju deild. Er við rákumst á Olaf sagðist hann pípa með boltanum á Seyðisfirði. Þess má til gamans geta að Olafur og félagar í Hugin áttu seinna um kvöldið að keppa við „Noddara” (Þrótt Neskaupstað) og var ekki annað að sjá en menn biðu spenntir eftir leiknum. Seinna komumst við reyndar að því aö „Noddarar” hefur fariö með sigur af hólmi, unnu þrjú-tvö, eftir mikinn baráttuleik. -JGH. IRSKBÓKA- GJÖFTILHÁ- SKÓLA ÍSLANDS Háskóla Islands hefur borist bóka- gjöf frá stjóm írlands. Um er að ræða um 100 bækur sem f jalla um sögu, bók- menntir og tungu Ira. Sendiherra Ira á Islandi, hr. O’Riordan, sem staddur er hérlendis um þessar mundir, afhenti gjöfina formlega miðvikudaginn 10. ágúst kl. 11. f.h. í Háskólabókasafni. Meöal- göngu um bókagjöfina hafði Davíð Scheving Thorsteinsson, ræðismaður ; Irlands á Islandi. Háskólabókasafni er mikill fengur að þessari ágætu bókagjöf. Bækurnar verða varðveittar í Háskólabókasafni og eru þær til sýnis í handbókasal safnsins til 17. ágúst. Hljóðkiitar t FLEST AR GERÐIR AF VOLKSWAGEN Bílhlutir hí. SÍÐUMÍíLA 8. SÍMI38365

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.