Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. AGUST1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur AA mútln 1 Galtalækjarskógí eru orðin árviss viðburður. Þessi mynd var tekin á mðtinu í fyrra. Þökk fyrirgóöa helgi í Galtalækjarskógi Að fara í útilegu, einn eða fleiri daga yfir sumarið, er hjá mörgu fólki hefð því alltaf er það viss ánægja sem fylgir því að leggja leið sína út í guðs græna náttúruna og njóta þess að vera Kiss fyllir Höllina I.S.A. skrifar: Cg vii benda á það að fá KISS á lista- hátíð, hún fyllir Höllina (örugglega). Hún á fjöldann ailan af aðdáendum hér á landi og þeim fer fjölgandi. Er það ekkilist aðmálasig? Takk fyrir birtinguna. til. Þetta var einmitt það sem við undirrituö ákváöum að gera í þeirri góðu von að veðriö yrði okkur í hag því að þaö er grundvöllurinn, finnst manni,fyrir góöri útilegu. Er þaó ekki list að mála sig? Fyrir valinu hjá okkur varð helgin 5.-7. ágúst en þá var haldiö AA mót í Galtalækjarskógi. Veðrið var nú ekki upp á marga fiska þegar til kom. Rign- ing, úði, rigning og rok. En þrátt fyrir þetta veður verður þetta okkur ógleymanleg helgi því að það fólk sem þama var saman komið var eins og stór hamingjusöm fjöl- skylda. Tilgangurinn meö þessum örfáu lín-. um er einmitt sá að þakka því fólki sem þama var fyrir hlýhug í okkar garð og taka okkur, alls ókunnug, inn í sinn hóp. Við sáum það og fundum að grunnurinn að góöri útilegu er ekki endilega gott veður heldur sá náunga- kærleikur og sú gleði sem þama spegl- aðist í hverju andliti. Við óskum ykkur öllum alls hins besta í f ramtiðinni. Heimilisfólk og starfsfólk sambýlinu Arvegi 8 Selfossi. (undirrituð fyrir þeirra höndaf EmuM. Laugadal). Er til fiskur sem heitir sjafnarskata? Áhugamaðurumfiskaskrifar: Þar er skrá um íslenska fiska Getiðþiðfrættmigumþaðhvorttil ásamt lýsingum á nokkmm þeirra er fiskur sem heitirsjafnarskata?Og eftir dr. Gunnar Jónsson. Hann lýsir veiðist hún hér viö land? Hér er um sjafnarskötu nákvæmlega en lætur veðmál að ræða og mér þætti vænt þess getið að mjög lítið sé vitað um um að fá svar þótt ég viti ekki hvort þessa skötutegund og hún þekkist aö- þið emð svo fróðir að geta leyst úr eins sem ungfiskur. Hún hefur veiðst þessumáli. við Island. Þannig veiddist 34 cm Svar: Við ráðleggjum áhuga- löng skata af þessari tegund þann 6. manni um fiska að ná sér í ritið Haf- maí 1965 djúpt undan sa-strönd Is- rannsóknir, 7. hefti, gefið út af Haf- lands á um 700 metra dýpi. rannsóknastofnun 1975. Þannig er sjafnarskata útlits. Um þessa skötutegund er lítið vitað en bún hefur veiðst við ísland. Hafnarf jörður — læknaritari Heilsugæsla Hafnarfjarðar óskar að ráða læknaritara til afleysingastarfa, hálfan daginn, í u.þ.b. 4 mánuði. Nauðsyn- legt er að viðkomandi hafi starfsreynslu við læknaritarastörf. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 53444. BÆJARKITARINN HAFNARFIRÐI. Meiriháttar f orstjóramubla Verð aðeins kr. 548.700 Rafdrifinn skottioksopnari Leðurklætt veltistýri Litað gler Hituð afturrúða Elektronisk kveikja Fjarstýrður hliðarspegill Vél 318ci 8 cyl. Sjálfskipting Aflstýri Aflhemlar Deluxe innrétting Digital klukka Rafdrifnar rúður AÐEINS EITT STYKKITIL Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.