Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Side 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. AGUST1983. 3 Nágrannanum fannst þakið allt of hátt „Samstaða náðist um þetta og ég held að allir séu nú sáttir,” sagði Friðþjófur Sigurösson, byggingafull- trúi í Hafnarfirði, er við spurðum hann um ágreining sem kom upp á milli húseigenda við Þrastarhraun í Hafnarfirði um byggingu á nýju þaki áhúsiþar. Húseigandi við Þrastrarhraun hefði fengið leyfi og samþykktar teikningar af nýju þaki á hús sitt. Var gamla þakið, sem var f latt, hrip- lekt og fékk hann leyfi til að setja upp svokallað valmaþak. Fékkst leyfi til að hafa þakið 150 sm á hæð en eigandinn ákvað að hafa það ekki nema 136 sm. Þegar hann ætlaði að hefjast handa við að reisa þakið mótmæltu nágrannar hans. Töldu þeir þakiö eins og það var allt of hátt og skyggði á útsýni og eignir þeirra. Varð út af þessu nokkurt þref en á endanum sættust allir aðilar á að lækka þakiö og var fallist á að það yrði 90 sm á hæð. Nágranninn höföaöi til nýrrar reglugerðar sem gefin var út í vor, en þar er ákvæði sem segir að ef breytingar eru á húsum í gömlum hverfum verði að leita álits annarra húseigenda í hverfinu á því áður en samþykkt yfirvalda sé veitt. Ér hald manna að þetta ákvæði eigi eftir að valda ýmsum húseigend- um, sem vilja breyta útliti húsa sinna, margvíslegum vandræðum og kosta mikiö fé og tíma eins og í þessu tilfelliíHafnarfirði. -klp- Sumarhus og Tívolí á sama stao Byrjað var á að lækka nýja þakið á húsinu við Þrastarhraun í gær, en það þurfti að fara niður um bálfan metra svo að allir væru ánægðir. Myndin er tekin frá glugga nágrannans. i DV-mynd Helgi. Skattaskoðun DV1983: ÞRÍR BORGA YFIR MIUJÓN í ÁLÖGD HEILDARGJÖLD — lyfsalar undir smásjánni Hér koma skatthæstu einstakling- arnir hingaö til í skattskoðun DV 1983. Það er greinilega ekki ónýtt að vera apótekari, að minnsta kosti sums staðar, ef tekið er tillit til tekna. Hvað fyndist ykkur til dæmis um að hafa um 230 þúsund í mánaöartekjur? Með slíkar tekjur verður maöur auðvitaö að vera reiðubúinn að borga yfir milljón- ina í heildarskatta. Annars virðist tekjum apótekara vera æði misskipt, til dæmis hefur ívar Daníelsson í Borgar-Apóteki um 230 þúsund í mánaðarkaup, reiknað fram til dagsins í dag, á meðan Oddur C.S. Thorarensen í Laugavegs-Apóteki hef- ur einungis um 27 þúsund í mánaðar- tekjur. Það er greinilegt að fólk sem er á ferö um Laugaveginn gerir eitthvað annaö við peningana sína en að versla í apótekinu. Tveir aörir apótekarar hafa einnig heldur rýrar mánaðartekjur miðað við heildina en það eru þeir Karl Lúðvíks- son í Apóteki-Austurbæjar og Benedikt Sigurðsson í Apóteki-Keflavíkur. Þeirra mánaðarkaup reiknað fram til dagsins í dag, er um 35 þúsund krónur. Skýringar á þessum tekjumismun apótekara vitum vér eigi, kannski er hér fólgin vísbending um hvar fólk er hraustast, hver veit? Tekjusk. Eignask. Otsvar Skattar alls Andrés Guðmundsson, Háaleitis-Apótek 597690 46290 172390 1080783 Benedikt Sigurðsson, Apótek-Keflavíkur 65303 9850 32550 362468 Birgir Einarsson, Apótek-V esturbæj ar 706787 25003 198450 1188833 Christian Zimsen, Laugarness-Apótek 413048 85779 121080 777385 Helga Vilhjálmsdóttir, Mosfells-Apótek 116989 6254 42140 217887 Ingibjörg Böðvarsdóttir, Breiðholts-Apótek 531609 16488 144810 784857 Ivar Daníelsson, Borgar-Apótek 738140 56039 209210 1239314 Karl Lúðvíksson, Apótek-Austurbæjar 73747 118594 31360 510371 Kjartan Gunnarsson, Iðunnar-Apótek 506478 33033 138860 952464 Matthías Ingibergsson, Kópavogs-Apótek 431154 16350 122050 758145 Mogens A. Mogensen, Garðs-Apótek 165617 31390 55860 435732 Oddur C. S. Thorarensen, Laugavegs-Apótek 46410 45988 24790 233352 Sigurður Olafsson, Reykjavíkur-Apótek 111293 10990 45170 17410 Sverrir Magnússon, Hafnafjarðar-Apótek 195660 14201 58120 381433 Wernerl. Rasmusson, Ingólfs-Apótek 269746 24758 89370 466852 Fyrir þá sem gaman hafa af að reikna út hvað apótekaramir hafa í mánaðarkaup í dag getum viö gefið þeim upp þá þumalfingursreglu að margfalda einfaldlega úts\'ar viðkom- andi manna með tölunni 1,1. Einhverjir lesendur kunna að reka augun í að heildarskattar sumra apó- tekaranna eru miklu hærri en saman- lagður tekjuskattur , eignaskattur og útsvar. Þetta stafar af því að margir apótekaranna borga mjög hátt að- stöðugjald og einnig háan atvinnurek- endaskatt. Enn á ný skal tekið f ram að tölur þær sem birtast hér eru einungis álögð gjöld samvkæmt skattskrá og því ekki nauðsynlega endanleg gjöld. SÞS 23. og 30. ágúst (Mögulegt aö framlengja) Bráöskemmtileg nýjung fyrir fjölskylduna sem vill stanslaust Tivolí- fjör í sumarleyfinu án aukakostnaöar. Gist veröur i sumarhúsum við Pony Park, einn stærsta Tívolígarð Hollands. Innifalinn i verði ferðarinnar er f rjáls aðgangur að öllum tækjum, leikjum og sýningum í Pony Park og bilaleigubíll að aukil Verðdæmi: 4 saman i húsi kr.10.600.- Barnaafsláttur kr. 4.000.- Heildarverð fyrir 4ra manna fjölskyldu aðeins kr. 34.000.- Innifalið: Flug til og frá Amsterdam, gisting í sumarhúsi og ókeypis aðgangurað Pony Park, bílaleigubíllaf A-flokki íviku.ótakmarkaður kílómetrafjöldi, allar nauðsynlegar tryggingar og söluskattur. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899 Má bjóda ykkur það BESTA sem til er á LONDON— tveir dagar á heimleið án aukakostnaðar. 50% Notið fjölskylduafsláttinn afsláttur fyrir börnin. TRIANONibúðahótel á Magaluf /1 l/uigit) ndur rn þid celjid MnUorcaíerdinn n<) adeins ó Trianon fóii) þið: rr 1. Allar ihiidir og sólsralir sniia ó móli sól og slrönd. iHngar ibiiðir sniia lil hlida eAa a<) hak- görduin eins og almennl er.) 2. Lyflurnar ganga heinl af ibiiAa- göngunum niAur ó sundlauga- og sólhaAssra-AiA og sandinn. (t»arf ekki aA fara yfirgölu.) .7. LiA reljiA ykkar eigin ibiiA sjólf þcgar ferA er pönluA og fóiA lyklana nieA farseAluniiin. Allar ihiiAirnar riimgóiAar, srefn- herhergi og slofa. flisalögA biiA og fulllniiA eldhós. RiimgóAar sól- sralir nieA slórkostlegu úlsýni yfir slröndina og MagalufbyggAina. Utsyni af ibúðasvölum Trianon vfir strönd og byggð. Ilar og reilingaþjónusla ó stindlaiigasricAinu. KjörbiiAir og fleiri reilingaslaAir i hiisinu. Tugir reilingaslada og iniAslöA skemmlanalifsins i nógrenninu. Aðrar ferðir okkar: Grikkland, Malta, Tenerífe, Franska Rivieran, landid helga, Egyptaland 11. okt., Thailand — töfrar Austurlanda nóv. og des. Brottför alla þriðjudaga og laugardaga, 10—17—24— eða 31 dagur, með eða án viðkomu i Lundúnum. FLUGFERDIR »'SÓLARFLUG I Vesturgötu 17 Simar 10661 15331 og 22100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.