Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. AGUST1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Atvinna í boði
Óskum að ráða snyrtllegan
og áreiðanlegan starfskraft á dagvakt.
Uppl. milli kl. 14 og 17 í dag og næstu
daga. Borgarinn, Nýbýlavegi 22 Kópa-
vogi.______________________________
Stýrimann, matsvein og háseta
vantar á 105 tonna bát sem rær á línu
frá Hornafirði. Uppl. í síma 36969 milli
kl. 18 og 20.
Viljum ráöa röska
afgreiöslustúlku. Uppl. á staðnum frá
kl. 16—18. Kjörbúðin Laugarás, Norð-
urbrún 2, sími 82570.
Afgreiðsla—vaktavinna.
Oska eftir að ráða stúlku til afgreiöslu-
starfa, vaktavinna, vinnutími 8—16
annan daginn og 16—23.45 hinn, tveir
frídagar í viku. Uppl. í síma 84303.
Afgreiðslustarf.
Oskum eftir að ráða stúlkur til af-
greiöslustarfa, vinnutími 7.30—13
virka daga. Uppl. í síma 83436.
Háseta vantar á 8 tonna
netabát frá Reykjavík. Uppl. í síma
12510.
Vanan háseta vantar
á m/b Kristján S. Jónsson RE-79 sem
fer til netaveiöa frá Reykjavík. Uppl.
um borö í bátnum sem er 11 tonn aö
stærð og liggur við Grandagarö.
Hlíðaborg
vantar starfsfólk þegar opnað verður
eftir sumarleyfi 30. ágúst. Um er að
ræða heila og hálfa stöðu. Uppl. hjá
forstöðumanni í síma 83262 og hjá um-
sjónarfóstru í síma 27277.
Sölumaður.
Oskum eftir að ráða duglegan sölu-
mann (karl eða konu). Mikil áhersla er
lögð á áreiðanleika, dugnað og góöa
framkomu. Viðkomandi verður að
hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 81711
frá kl. 9-17.
Röskt starfsfólk óskast
í stuttan tíma til afgreiðslustarfa í
bókaverslun. Uppl. í síma 28088.
Kona óskast
til þess að sjá um heimili í Reykjavík
fyrir aldraða konu. Uppl. í síma 12133.
Starfsfólk vantar
á dagheimilið Múlaborg frá 1. sept.
Uppl. hjá forstöðumanni í síma 85154.
Málmiðnaðarmenn
og aðstoðarmenn óskast. Uppl. í síma
83655 milli 17 og 19. Traust hf.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa allan daginn. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—834
Málari —smiður.
Málari og smiður óskast til að gera dyr
á timburvegg og mála 5 herb. og gang í
gamalli íbúð. Mjög vönduð vinnubrögö
skilyrði. Hafiö samband við auglþj. DV
í síma 27022 e. kl. 12.
H—759.
Atvinna óskast
Trésmiður óskar
eftir vinnu úti á landi, vanur allri vinnu
við byggingar. Uppl. í síma 31491 kl.
19—21 á kvöldin.
Vanur kokkur óskar
eftir vinnu við mötuneyti úti á landi,
margt fleira kemur til greina. Uppl. í
síma (91) 41384 eftirkl. 16.
Ung kona óskar eftir vinnu
eftir hádegi frá 1. sept., helst í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 44147.
Kona vön afgreiðslu
og verslunarstörfum óskar eftir at-
vinnu hálfan daginn, margt kemur til;
greina. Uppl. í síma 10660 á daginn og
40357 á kvöldin.
Við erum 2 stúlkur,
17 og 21 árs, sem vantar vinnu, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 23954.
17 ára pilt vantar
kvöld- og helgarvinnu, vanur afgr. o.fl.
Vinsamlegast hringiö í sima 76037.
18 ára stúlka
óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um
helgar, er við nám í Verslunarskóla Is-
lands í vetur, get byrjaö strax. Uppl. í
síma 36414 eftir kl..'
heldur Modesty áfram
starfi sínu.