Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. AGUST1983. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflaþjónusta Bifreiöaeigendur takiö eftir. önnumst allar almennar viðgeröir ásamt vélastillingum, ljósastillingum og réttingum. Atak sf., bifreiðaverk- stæöi, Skemmuvegi 12 Kópav, símar 72730 og 72725. Bflar til sölu Skynsemin ræöur. Til sölu Trabant fólksbifreiö árgerð ’80, ekin aöeins 18 þús. km, góöur bíll. Uppl. í síma 81679 eftir kl. 17. Mazda 626. Til sölu Mazda 626 árg. ’81, 1600, 4ra dyra. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 37621. Tveirgóöir. Til sölu fallegur þýskur Ford Escort árg. ’74, nýsprautaður og endur- ryövarinn. Ekinn 89 þús. km. Einnig Ford Cortina station árg. ’74 í fínu standi með nýupptekinni vél, skoöaður ’83. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. Ath. Opið tilkl. 22. Til sölu eru mjög góðir bílar vegna kaupa á nýjum bílum, fást á mjög góöum kjörum. Ath. skipti. Uppl. í símum 77202 og 77200 til kl. 22. Til sölu eru ódýrir bílar sem þarfnast lagfæringar, góð kjör. Ath. skipti. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 77720 milli kl. 18 og 22. VWGolfárg. ’79 til sölu, ástand og útlit mjög gott, skoðaður ’83, litur rauður, útvarp, ekinn 82 þús. Verð 145 þús. Uppl. í síma 39931 eftirkl. 19. Pickup. Til sölu Mazda pickup árgerð '77, ný- lega yfirfarin vél, óryðgaður bíll. Uppl. í síma 92-8569. Til sölu Citroén GS árg. ’76, skoöaöur ’83. Verð og greiðsluskilmál ar samkomulag. Uppl. í síma 54008 og 51540. Honda Accord árg. ’78 til sölu, nýupptekin vél, nýir demparar og gormaskálar. Uppl. í síma 92-2722. Tilboð mánaðarins. Til sölu Fiat 124 station ’74, skoðaður ’83, verð 10.000, staðgreiðsla, einnig Saab 96 ’74, skoðaður ’83, verð 22.000, staðgreiðsla. Uppl. í síma 75196 eftir kl. 18. Til sölu Saab 99 árg. 1972. Verð 50.000. Staðgreitt 40.000. — Uppl. í símum 39110 og 12637. Til sölu Toyota Crown 2000 árg. ’72. Uppl. í síma 99-4614 eftir kl. 19. Til sölu Benz 250 árg. ’71 í sæmilegu ástandi. Uppl. í síma 99-3443. Pontiac Ventura árg. ’71 til sölu, þarfnast lagfæringa á vél. Verðtilboð. Uppl. í síma 97-8289. Til sölu Trabant árg. ’81, ekinn 27.000 km, fólksbíll í toppstandi Verðkr. 45.000. Uppl. í síma 21421 allan daginn. Subaru 1800 Sedan 4WD árg. ’81 til sölu. Skipti koma til greina á ca. 100.000 kr., góðum, japönskum bíl. Uppl. í síma 32148 eða 77640. Wartburg árg. ’79 til sölu, þarfnast smávægilegrar við- gerðar. Ross reiöhjól til sölu á sama stað. Uppl. í síma 53503. Til sölu Peugeot 304 station árg. ’78, verð ca 100—110 þús. kr., ný- sprautaður og ryðvarinn, skoðaöur ’83 Skipti möguleg á dýrari Saab 99 eða Rekord station. Uppl. í síma 30575. Mazda 929 árg. ’77 til sölu, ekinn 83 þús. km. Verð kr. 95 þús. Uppl. í síma 28917 miili kl. 19 og 20. Til sölu fallegur Ford Mustang árg. ’79, 6 cyl., sjálf- skiptur, með vökvastýri, nýsprautað- ur, nýir demparar og pústkerfi. Einnig til sölu Austin Mini árg. ’77 sem þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 76423 eftirkl. 19. Chevrolet dísil pickup 4x4 árg. ’78 til sölu, nýupptekin 6 cyl. dísilvél, Qutratrack splittaö drif, nýr 4ra gíra Borgwarner kassi, ný drif, bæði, að aftan og framan, ný- sprautaður, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 96-25010 eftir kl. 19. Til sölu Datsun Homer sendibíll með kassa, 1 árg. ’81. Uppl. í síma 53623. Austin Mini árg. ’74 til sölu, ekinn rúml. 40 þús. Uppl. í 1 síma 76518. . I BMW 320, svartur, árgerð ’81 til sölu, einn fallegasti BMW 320 á göt- 1 unni, topplúga, sportfelgur, höfuðpúð- 1 ar aftur í, vindhUfar og margt fleira. I Verð 400 þúsund, skipti á ódýrari. 1 Uppl. í síma 23771 eftir kl. 19 á kvöldin. ‘ | Volvo 244 árg. ’78. Til sölu Volvo 244 ekinn 67.000 km, 1 góöur bQl, ný sumardekk. Skipti á 1 ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 1 83007. Benz árg. ’70, 508 típa, 18 sæta, til sölu, ekinn ca 1 310.000 km. Verðhugmynd 110—120 1 þúsund. Uppl. í síma 94-1297 eftir kl. 16. | Chevrolet Nova árg. ’71 til sölu, góður bíll í góöu ásigkomulagi. 1 Verötilboð óskast. Uppl. í síma 23118 1 eftirkl. 19. Mustang árg. ’74 til sölu, verð 45 þús. kr. Uppl. í síma 27535 eftirkl. 19. Mazda 626 árgerð ’79. Til sölu 4ra dyra, gullsanseraður, ek- inn 55000 km, nýendurryðvarinn. Skipti koma til greina á Daihatsu Runabout. Uppl. í síma 83007. Hvitur gæðingur til sölu, BMW 316 árgerð 1981, ekinn 37.000 km og hefur notið umhyggju eig- anda. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 26517. Oldsmobile disil árg. ’79 til sölu, ágætt ástand, mælir. Tilboð óskast. Uppl. í síma 67062. Monza. Til sölu Chevy Monza árgerð ’75, ný- sprautaður, upptekin vél, bíll í topp- standi. Uppl. í síma 92-2679 eftir kl. 18. Ford Cortina 1600 station árgerð ’77 til sölu, ekinn 85.000, bíll í góðu ásigkomulegi, nýskoðaður. Uppl. í síma 17153 eftir kl. 18. Honda Civic árg. ’81 til sölu, 5 dyra, með ýmsum aukahlut- um, ekinn 26 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 10350. Saab 900 GLS árgerð ’82, 5 dyra, sjálfskiptur, til sölu. Oska eftir að taka Subaru station, 4x4 árgerð ’80, upp í sem greiöslu. Uppl. í síma 45836. Til sölu Volvo 142 árgerð ’73, ekinn aðeins 90.000 km, gullfallegur bíll. Uppl. í síma 92-3951 eftir kl. 19. Til sölu Citroén GS árgerð ’78 með C-matic skiptingu góður bíll. Verð 90.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 50913 eftir kl. 19. Mazda 626 2000 2ja dyra til sölu, árg. ’81, 5 gíra, sól- lúga, rafmagnsrúður og vökvastýri. Uppl. í síma 40494. Fiat 127 Special árg. ’82, ekinn 20 þús. km, verð 165 þús., litur milliblár. Uppl. í síma 12614 eftirkl. 18. Til sölu Skoda L árg. ’81, ekinn 23 þús. km og Volkswagen 1300 árg. ’73 sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 79727. Toyota Carina 1972. Til sölu Toyota Carina árg. 1972, ágætisbíll. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 74410. Skipti Rambler-Cortina. Til sölu Rambler Classic árg. ’66, þarfnast smávægilegrar lagfæringar, fallegur bíll. Vil skipta á Cortinu, vél o.fl. má vanta en boddí verður að vera gott. Uppl. í síma 28001. Til sölu Datsun 120 Y árg. ’75. Uppl. í síma 77247. BMW320, sjálfskiptur, árg. ’77 til sölu, ekinn 47 þús. km. Verö kr. 190 þús. Uppl. í síma 53700 eða í véladeild SIS, sími 38900. Til sölu Ford Taunus 1600 GL. árg. ’82 og I Mazda RX 7 turbo árg. ’80 og | Mitsubishi Colt árg. ’80, ath. allt gull- fallegir bílar. Uppl. í síma 30671 eftir | kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. BMW316. Til sölu BMW 316 árg. ’78. Uppl.á bíla- sölunni Bílakaup og í sima 76170 eftir | kl. 19. Audi 80 S árg. 1974 til sölu, skoðaður ’83. Verð | 50—55 þús. Uppl. í síma 30386. Til sölu Dodge Cornet Superbee, árg. ’69, 8 cyl., 383 magnum, litið ryðl og mikið endurnýjaður. Skipti á Bronco, 8 cyl., koma til greina. Uppl. í | síma 97-5139. Toppbíll. Til sölu Ford Thunderbird árgerð ’70,1 bíll í mjög góðu standi, 8 cyl., 2ja dyra, | hardtop. Uppl. i síma 39488. Mazda 929,2 dyra, árg. ’75 til sölu. Bein sala eða skipti á I ódýrari smábíl á verðinu 10—20 þús. Milligjöf helst staögreidd. Uppl. í síma | 46050 á kvöldin. Bflar óskast Öska eftir Wagoneer í skiptum fyrir Mercury Montego árg. ’74, fallegan bíl. Uppl. í síma 77200 frá kl. 18-22. Oskum eftir vel með förnum og lítiö keyrðum Datsun Cerry árg. ’79—’80 í skiptum fyrir Fiat 132 árg. ’76, ekinn 57 þús. km. Uppl. í síma 93- 1541 og 93-1894 eftirkl. 17. Bíll óskast í skiptum fyrir nýleg Fisher hljómtæki: Fisher studio standard magnara 2 x 75w, Fish- er studio standard 12 banda equaliser, Fisher studio standard plötuspilara með Moving Coil pickup og tvo 100 vatta Akai hátalara. Uppl. í sima 46900. Bilaskipti. Oska eftir japönskum bíl, árgerð ’80 eöa ’81, verðhugmynd ca 180—190 þús- und, í skiptum fyrir Skoda 120 L árgerð ’82, er með 20.000 strax, 20.000 eftir mánuð og afg. samkomulag. Uppl. í síma 51805 eftir kl. 18. AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis ó auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Húsnæði og fæði. Oskum eftir góðri stúlku, helst í námi, til heimilisaðstoðar í Reykjavik. Lyst- hafendur sendi tilboð á auglýsinga- deild DV merkt „783”. Til leigu er 30 ferm bilskúr, rafmagn, heitt og kalt vatn. Leigugjald kr. 5000 á mán., ár greiðist fyrirfram. Uppl. í síma 75329. Breiðholt. 2 herbergja íbúð til leigu strax. Ibúðin leigist til árs, fyrirframgreiðsla. Til- boö sendist auglýsingad. DV merkt „78”fyrirl8. þ.m. Til leigu nú þegar litil 2ja—3ja herbergja risíbúð í gömlu húsi í vesturbænum. Tilboð með nauð- synlegum upplýsingum sendist auglýs- ingadeild DV fyrir 18. ágúst merkt „Gamalt 787”. Til leigu 4ra herbergja íbúö í Espigerði með eöa án húsgagna, leigutími ca 6 mánuðir. Tilboö með greinargóðum uppl. sendist auglýs- ingadeild DV fyrir 19. ágúst merkt „Espigerði807”. 2ja herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði, leigutími 10 mánuðir, íbúöin leigist frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð i sendist DV. fyrir 20. ág., merkt „924”. 2ja herb. íbúð með húsgögnum til leigu, leigist í 10 mánuöi frá 1. sept. Reglusemi í umgengni og fyrirframgreiðsla áskilin. Uppl. í síma 74523. Til leigu 16 ferm herbergi í Breiðholti, sérinngangur og wc. Fyrirframgreiösla æskileg. Tilboð óskast send til augld. DV, merkt „Her- bergi900”. Til leigu tveggja herb. íbúð við Fellsmúla. Uppl. í síma 31491 kl. 19—21 á kvöldin. Vestmannaeyjar—Reykjavík, skipti. Stór, 3ja herb. íbúð með stórum svölum til leigu í Vestmannaeyjum. Skipti óskast á íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 98-2073 og í síma 91-29667 eftir kl. 19. Villeiga í eitt ár, skólafólki, hluta af íbúö minni sem er í austurbænum. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, merkt „Austurbær” fyrir23. ágúst. 4ra herb. íbúð í Breiðholti til leigu frá 1. sept. — 1. júní, fyrirframgreiðsla, góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 75005 eöa 79185 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Herbergi til leigu með snyrtingu og eldhúsaðstöðu. Uppl. í síma 40299 eða 42310. Tveggja herbergja íbúð til leigu í Hamraborg frá 1. sept., fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Hamraborg 607” fyrir 19. ágúst. TIl sölu Datsun Homer sendibíll með kassa, árg.’81.Uppl.ísíma 53623. Óska eftir Mazda 929 eða 626 árg. ’78 eða ’79, er með Datsun 120 Y ’75 upp í og eftir- stöðvar á ca 3 til 4 mánuðum. Uppl. í síma 77247. Amerískur bíll óskast. Til sölu 2 hross eða fást í skiptum fyrir amerískan bíl. Annað er stór og reistur brokkari en hitt er hryssa, ákjósan- legur barna- eða konuhestur. Gott tækifæri til að eignast góöa hesta fyrir bensínhákinn. Uppl. ísíma 43346. Óskum eftir litlum sparneytnum bíl fyrir 20—25 þús. kr. Uppl. í síma 30386. Húsnæði í boði Stórt kjallaraherbergi í Kópavogi til leigu í 9—12 mánuöi, sér- | inngangur, aögangur að snyrtingu, fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt upp- lýsingum sendist auglýsingadeild DV merkt „820”. Kópavogur. Ca 25 ferm bílskúr til leigu með hita og rafmagni. Leiga ca 2000 kr. á mánuði, fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á DV fyrir nk. fimmtudag merkt: „Bíl- skúr25”. Bílaleiga Akureyrar. Snyrtileg íbúð óskast á leigu fyrir stúlku utan af landi sem fyrst, helst sem næst Háskólanum, fyrirfram- greiðsla. Uppl. gefur Baldur hjá Bíla- leigu Akureyrar, Skeifunni 9, sími 31615 eða 31815. Nemi utan af landi óskar eftir herbergi á leigu, fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 93- 8444 eftir hádegi. Ung kona óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 75645 eftirkl. 17. sos. Oska eftir 2ja—4ra herb íbúð til leigu strax, erum á götunni með tvö börn, 6 og 12 ára, sem þurfa að byrja í skóla einhvers staðar 1. sept., einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 74406. Sjúkraliði óskar eftir 3—4 herb. íbúð, helst í gamla bænum, einhver heimilisaðstoð kæmi til greina. Elin, sími 35974. Óskum eftir 2—3ja herb. íbúð á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 53469. 3—4ra herb. íbúð óskast strax í vesturbæ eöa gamla mið- bænum. Einhver fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 10724. s.o.s. Verð að fá á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúö fyrir 1. sept. Tveir í heimili. Mjög góöri umgengni, skilvísum greiðslum og heiðarleika heitið. Uppl, í síma 27022 frá kl. 9—17, og 15853 á kvöldin, Gurrí. Systkin utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúö frá og með mánaðamótunum sept./okt. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í ■ síma 36946. Lítil íbúð óskast til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina, reglusemi. Uppl. í síma 43623 eftir kl. 18. Herbergi, helst með eldunaraöstööu, óskast á leigu. Uppl. í síma 33962. Ungt par utan af landi með 1 barn óskar eftir 2—3 herb. íbúö á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-7713 e.kl. 18. Háskólanemi utan af landi óskar eftir aö taka herbergi á leigu strax. Eldunaraðstaða og aðgangur að snyrtingu æskileg. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 85341. Húsnæði óskast Gott herbergi óskast til leigu. Ungan Siglfirðing, sem ætlar að stunda nám við Flensborg í Hafnar- firði í vetur, vantar herbergi til leigu. Uppl. í síma 96-71213 og 73922. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnœðis- auglýsingum DV fó eyðublöð hjó auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í , útfyllingu og allt ó hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Atvinnuhúsnæði 30—50 ferm húsnæði óskast til leigu fyrir þjónustustarf í Múlahverfi eða sem næst því. Uppl. í síma 86073,36768 á kvöldin. íþróttafélag óskar eftir sal (tilbúnum eða ófrágengnum) til leigu. Stærð ca 150—220 m2, leigutími verður að vera nokkur ár a.m.k., baðaðstaða æskileg. Staðsetning sem næst Hlemmi þó annað kæmi til greina. Uppl. í síma 2225 og 40171. Húsaviðgerðir Mig bráðvantar góða 2ja—3ja herb. íbúð sem næst miðbæn- um (annaö kemur til greina). Uppl. í hs. 54664 og vs. 29577. Ingibjörg G. Guð- mundsdóttir. Húsaviðgerðarþjónusta. Tökum að okkur sprunguþéttingar með viðurkenndu efni, margra ára reynsla, málum einnig með þéttimáln- ingu, komum á staðinn og gerum út- tekt á verki, sýniun prufur og fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftir kl. 17. Húsasmiður í Hafnarfirði getur bætt við sig verkefnum fyrir haustið. Meðal annars vanur viðhaldi og breytingum eldri húsa. Uppl. í síma 50593. Húsprýðihf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum jám á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskaö er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.