Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 26
26
BV. ÞRXÐJUDAGUR16. AGUST1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Er grasflötin með andarteppu?
Mælt er með að strá sandi yfir gras-
flatir til að bæta jarðveginn og eyða
mosa. Eigum sand og malarefni fyrir-
liggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13,,
Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og
13—18, mánudaga til föstudaga.
Verið örugg,
versliö við fagmenn. Lóðastand-
setningar, nýbyggingar lóða, hellu-
lagnir, vegghleðslur, grasfletir,
jarðvegsskipti. Gerum föst tilboð í alla
vinnu og efni yður að kostnaðarlausu.
Garðverk, sími 10889.
Túnþökur.
Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót
og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á
daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á
kvöldin. Landvinnslan hf.
Tek að mér sumarklippingu
á limgerðum. Uppl. í síma 14612 eftir
kl. 18virka daga.
Til sölu gæðatúnþökur,
vélskornar í Rangárvallasýslu, verð
hver ferm ekiö heim á lóö, kr. 23. Ath.
kaupir þú 600 ferm eða þar yfir færöu
1096 afslátt, góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 99-8411 alla daga, á kvöldin og um
helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92-
3879 á kvöldin.
Einkamál
Ég er 28 ára gamall
og einmana. Mig langar að kynnast ná-
ið góðri stúlku á aldrinum 20—35 ára.
Uppl. um nafn og síma sendist augl-
deild DV fyrir 19. ágúst merkt
„Draumur okkar beggja 878”. j
Tapað - fundið
Þrílitlæða,
brún, svört og hvít, meö rautt háls-
band, tapaðist frá Mjóstræti 10.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
14834.
Teppaþjónusta
.......... 1 'i
Nýþjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Karcher og
frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands með ítarlegum upplýsingum um
meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.
Tekið við pöntunum í síma. Teppaland,
Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430.
Teppalagnlr — breytingar —
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Lfkamsrækt
Megrunarklúbburinn Lína.
Frá og meö 15. ágúst veröur opið sem
hér segir: Mánud. frá kl. 19.30 til kl.
22.00. Þriðjud. frá kl. 13 til kl. 18.30 og
kl. 19.30 til kl. 22.00. Miðvikud. frá kl.
19.30 til kl. 22. Fimmtud. frá kl. 19.30 til
'kl. 22.00. Ath. erum með sér tíma fyrir
þá sem þurfa að missa 20 kg eða
meira. Línan, Hverfisgötu 76, sími
22399.
Ljósastofan,
Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur
og herra velkomin frá kl. 8—22 virka
daga , laugardga 09 til kl. 19. Belarium
Super sterkustu perurnar, splunku-
nýjar. 100% árangur. Reynið Slender-
tone vöðvaþjálfunartækið til grenning-
,ar, vöövaþjálfunar, við vöðvabólgum
og staðbundinni fitu. Sérklefar og góö
baðaðstaða. Nýr, sérstaklega sterkur
andlitslampi. Veriö velkomin.
Ljósastofan Hverfisgötu 105
(v/Hlemm). Opið kl. 8—22 virka daga,
laugardaga 9—18, lokað sunnudaga,
góð aðstaða, nýjar, fljótvirkar perur.
Lækningarannsóknastofan, sími 26551.
Ljós-gufa-snyrting.
Bjóöum upp á Super Sun sólbekki og-
gufubað. Einnig andlits- fót- og hand-
snyrtingu og svæðanudd. Pantanir í
síma 31717. Ljós- og snyrtistofan,
Skeifunni 3c.
Ljósa- og nuddstofan
Holtagerði 3 Kópavogi, sími 43052. Sér-
tilboð, 12 tíma ljós kr. 500 fram til
mánaðamóta, reynið einnig Sienderton
vöðvaþjálfunartæki til styrkingar,
vöðvaþjálfunar, við vöðvabólgu og
staöbundinni fitu.
Baðstofan, Breiðholti
gerir ykkur tilboð, i sólarleysinu. Inni-
falið í tilboði okkar eru 10 ljósatímar
ásamt gufubaði, heitum potti,
þrektækjum og aö auki tveir tímar í
Slendertone nudd- og grenningartæki.
Þau þykja mjög góð við vöövabólgu og
fl. Þetta getur þú fengið á 500 kr. Gildir
til 31.8. Kreditkortaþjónusta. Síminn
er76540.
Sumarauki.
Sólbaðs- og snyrtistofan, Þinghóls-
braut 19 Kópavogi, býður 12 tíma fyrir
10 tíma kort í hinum frábæru Silver-
super sólbekkjum, einnig með há-
fjallasól. Nýjar fljótvirkar perur, Wolf
system, sauna innifalin, góö hvíldarað-
staða og alltaf heitt á könnunni, öll
almenn snyrting. Tímapantanir í síma
43332.
Nýjung á Islandi.
Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó solarium sólbekkirnir frá M.A.,
dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Við bjóðum upp á fullkomnustu solar-
iumbekki sem völ er á, lengri og breiö-
ari bekkir en þekkst hefur hér á landi,
meiri og jafnari kæling á lokum, sterk-
ari perur, styttri tími. Sérstök andlits-
ljós. Einu bekkirnir sem framleiddir
eru sem láta vita þegar skipta á um
perur. Stereotónlist í höfuðgafli
hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf að
liggja á hlið. Opiö mánudaga til föstu-
daga frá 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
HaUó.HaUó.
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms,'
Grettisgötu 18, sími 28705. Erum ný-
lega flutt í bjartara og betra húsnæði,
sér klefar, Headphone á hverjum
bekk. Takið eftir, ódýrast hjá okkur
i Einnig vorum við áð fá sterkustu perur
sem framleiddar hafa verið á markaö-
inn hingað til. (Við endurgreiðum þeim
sem fá ekki Ut.) Verið velkomin.
Hreingerningar
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði
og teppi í bílum. Höfum einnig
háþrýstivélar á iönaðarhúsnæöi og
vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í
síma 23540 og 54452, Jón.
Hreingerninga- og
teppahreinsunarfélagiö Hólmbræður.
Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í
síma 50774 og 30499.
Tökum að okkur hreingemingar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum við teppi og húsgögn
með nýrri fullkominni djúphreinsivél.
Ath., erum með kemisk efni á bletti.
Margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Uppl. í síma 74929, Richard.
Hreingerningarþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar tekur að sér hreingern-
ihgar á einkphúsnæöi, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð
þekking á meðferð efna ásamt áratuga
starfsreynslu tryggir vandaða vinnu.
Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á
kvöldin.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hréinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.
Hóimbræöur.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum við að nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn-,
ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar'
vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö.
Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og
'53846. OlafurHólm.
Gólfteppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitækni og
sogafli, erum einnig með sérstakar
yélar á ullarteppi.gefum 2 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
■ steinn, sími 20888.
Ökukennsla
ökukennsla—endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade árgerð ’82
lipur og meðfærileg bifreið í borgar-
akstri. Kenni allan daginn. Nýrir
nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar. Utvega prófgögn og
ökuskóli. Gylfa Guöjónsson ökukenn-
ari, sími 66442, skilaboð í síma 66457.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árgerð '82 á skjótan
og öruggan hátt. Nemendur greiða að-
eins fyrir tekna ökutíma. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemend-
ur geta byrjað strax. Friörik A. Þor-
steinsson sími 86109.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 Hardtop árg. ’83,
nemendur geta byrjað strax. Aðstoða
einnig við endurnýjun ökuskírteinis.
ökuskóli og útvegun prófgagna sé þess
óskaö. Hallfríður Stefánsdóttir, símar
81349,19628 og 85081.
ökukennsla— endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 Turbo árg. ’82.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Kenni allan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari sími 73232.
ökukennsla—æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 árg. 1983 með velti-
stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast
það að nýju. Ævar Friðriksson öku-
kennari, sími 72493.
ökukennsla, æfingatímar,
hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Gal-
ant, tímafjöldi við hæfi hvers einstakl-
ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í
ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og
21098.
ökukennsla, æfingartimar,
endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’82. Nýir
nemendur geta byrjað strax, tíma-,
f jöldi við hæfi hvers einstaklings. öku-
skóli og öll prófgögn. Þorvaldur,
Finnbogason ökukennari, símar 33309
og 73503.
Audi ’82.
Nýir nemendur geta byrjað strax og
greiða aðeins tekna tima. Greiðslu-
kjör. Lærið jDar sem reynslan er mest.
Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns O. Hans-
sonar.
ökukennarafélag íslands auglýsir:.
Páll Andrésson BMW5181983. 79506
Jóel Jakobsson Taunus 1983. 30841-14449
Arnaldur Árnason Mazda6261982. 43687
Skarphéðinn Sigurbergsson 40594 Mazda 9291983.
Vilhjálmur Sigurjónsson 40728
Datsun 280C1982. "
GunnarSigurðsson, Lancer 1982. 77686
Þórir S. Hersveinsson Buick Skylark. 19893-33847
' Snorri Bjarnason Volvo 1983. 74975
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 929 Hardtop 1983. 81349-19628
Jóhanna Guðmundsdóttir 77704—37769 Honda.
Guðbrandur Bogason Taunus 1983. 76722
Kristján Sigurðsson Mazda 9291982. 24158-34749
Reynir Karlsson Honda 1983. 20016-22922
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626
1983,67024 og 73760.
ökukennsla, bifhjólakennsla.
Kenni á Daihatsu Charade. Hæfnis-
vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll
prófgögn. Engir lágmarkstímar og
einungis greitt fyrir tekna tíma.
Bjarnþór Aðalsteinsson, sími 66428.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið,
Mercedes Benz árg. ’83 með vökva-
stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS
og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur
greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurð-
ur Þormar, ökukennari, sími 46111 og
45122.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82,
R—306. Fljót og góð þjónusta. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Tíma-
fjöldi við hæfi hvers nemanda.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig-
urðsson, sími 24158 og 34749. ,
Bílar til sölu
Dodgeömnl—024,
árg. ’80 til sölu skráður ’81, ekinn 31
þús. km, spameytinn, 8,61 á 100 km á
hringveginum. Uppl. í sima 85912.
Tíl sölu Volvo Grand Lux
’80—’81, beinskiptur með vökvastýri,
ekinn aðeins 30 þús. km, mjög fallegur
og góður bíll. Verð 320.000. Uppl. í
síma 85711.
Tígulgosinn.
Hressir, bætir og kætir. Tígulgosinn á
næsta blaðsölustað.
DauUr veMrgaDar,
glæsilegt úrval. Madam, Glcsibc,
simi 83210, Madam, Laugavegi
66, simi 28990. Póstsendum.
Kápusalan
Borgartúnl22,
síml 23509.
Mikið úrval af frökkum og kápum frá
kr. 800,- og jökkum frá kr. 250,-. Gjörið
svo vel að líta inn. Næg bílastæði, opið
9—18 virka daga.
Fjaðurmagnaður,
stílhreinn og þægilegur. Hannaöur af
Marcel Brauer 1927 „Brauhaus”.
Einnig höfum við fyrirliggjandi fleiri
gerðir af sígildum nútímastólum. Ný-
borg hf., húsgagnadeild, Ármúla 23,
sími 86755.
Útsala, útsala.
Kahkijakkar frá kr. 300, kahkibuxur
frá kr. 100, kjólar, mikið úrval, eitt
verö kr. 390, sumarpeysur og vesti,'
tískulitir og sniö, frá kr. 195, klukku-
prjónsjakkar og peysur frá kr. 260,
gallabuxur kr. 450, vatteraðar úlpur
kr. 580, barnapeysur frá kr. 75 og
margt, margt fleira á gjafverði. Verk-
smiðjuútsalan,-Skipholti 25. Opið kl.
12—18, sími 14197. Póstsendum.