Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGUST1983.
31
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Davíð Oddsson ætlar að vekja
rallkeppendur.
Það er ræs!
Nú byrjar Ljóma-rallið á
fimmtudag og verður að því
er sagt er mikið um dýrðir
þegar ökuþórarnir brenna af
stað frá Vogaskólanum. t
fréttatilkynningu frá Bif-
reiðaíþróttaklúbbi Reykja-
víkur segir að borgarstjóri
Reykjavíkur, Davíð Oddsson,
muni „ræsa keppendur”.
Það verður þá nóg að gera
hjá honum þann dagbm og
líklega verður hann að taka
daginn snemma ef hann ætlar
að ná öllum keppcudum úr
koju áður en keppnin hefst.
Hbis vegar hefði eflaust verið
einfaldara fyrir blessaða
keppendurna að kaupa sér
vekjaraklukku.
sólu og byrjaði að rigna. Eins
og Reykvíkingum er kunnugt
hefur ekki stytt upp síðan.
Hinn ungi fræðimaður bendir
einnig á þá athyglisverðu
(eða óhugnanlegu) staðreynd
að kjörtimabil ríkisstjórnar-
innar er fjögur ár!
Reykvikingar eiga sam-
kvæmt þessu aðeins tveggja
kosta völ. Annaðhvort að
senda Alþtngi og allar opin-
berar stjórnsýslustofnanir í
fjögurra ára útlegð í annan
landshluta eða að verða sér
úti um vinnuteikningar Nóa
og fara að kaupa inn timbur.
INNá
barinn?
Itölsku sjóliðunum, sem
hér voru um daginn, gekk
sumum dálitið erfiðlega að
komast leiðar sinnar sakir
vankunnáttu í erlendum
tungumálum. Einhverjir töl-
uðu þó ensku og gátu þannlg
bjargað sér. Stundum leiddi
þó enskan þá á villigötur.
Nokkrir sáust t.d. standa við
skilti hjá söluturninum á mót-
um Kleppsvegar og Dal-
brautar, rétt hjá Sundahöfn.
Á skiitinu stóð INN og var það
til leiðbeiningar fyrir bif-
reiðaeigendur. Dátarnir
munu hins vegar hafa talið að
hér væri átt við krá þar eð
sklltið visaði á söluturninn og
INN þýðir krá á ensku. Fer
ekki frekari sögum af því
hveraig ítölunum líkaði
kráin.
Hvers vegna?
Á laugardaginn var kom
Alþýðublaðið út eins og
venjulega og með leiðara á
forsíðu. Fyrirsögnin á
lciðaranum var: „Hvers
vegna jafnaðarmaður?”
Gamali maður starði lengi
á forsíðuna, agndofa og
muldraði fyrir munni sér um
leið og hann lagði biaðið frá
sér: „Góðspuraing!”
Náttúruundur
Flestum Reykvíkingum
brá, og sumir urðu aivarlega
skelkaðir í gærmorgun, þegar
fljúgandi furðuhlutur sást á
sveimi á suðurhimninum.
Sást hann þar á sveimi fram
eftir degi þó öðru hvoru hyid-
ist hann skýjum. Stafaði af
honum bæði birtu og yl svo að
mönnum stóð ekki á sama.
Aldnir fræðaþulir komu
saman og ræddu þetta furðu-
fyrirbæri og urðu lengi vei
ekki á eitt sáttir um það
hverrar tegundar það væri.
Einn hélt því fram að hér
væri á ferðinni hægvirk
kjaraorkusprengja, raeðan
annar vildi meina að þetta
væri fljúgandi gulmálaður
diskur. Sá þriðji stóð hins
vegar á þvi fastar en fótunum
að þetta væri flugvél með
farm af sóllömpum.
Að lokum komust þeir þó að
þeirri sameiginlegu niður-
stöðu að þetta væri iíklega
það fyrirbæri, óþekkt nútíma-
vísindum, sem í þjóðsögum
er nefnt vigahnöttur. Engum
þeirra datt i hug, að þetta
væri sólin.
Umsjón:
Öiafur B. Guönason.
Orsök ótfðar
Ungur áhugamaður um
veðurfar á suðvesturhorninu
hefur, eftir langar og strang-
ar rannsóknir, komist að þvi
hverju hin langvarandi ótíð
er aö kenna. Hann hefur bent
á að daginn eftir að ríkis-
stjóra Stcingríms Hermanns-
sonar var mynduð dró fyrlr
á land ennþá, 24 punda á maðk i
Kerinu. En laxinn í ánni hefur yfir-
leitt verið smár í gegnum tíðina en
veiðimenn sem rennt hafa i sumar
telja hann heldur stærri. En það
þýðir víst lítið að veiða í ánni einu
sinni, menn verða að læra á ána.
VEIÐIVON
GunnarBender
Þekkja þá staði þar sem laxinn
heldur sig og gæti tekið agniö. Þetta
gildir nú reyndar um flestar ár á
Islandi. En miöaö við veiðivonina í
ánni er verðið á henni alltof mikið.
Við vorum með allar stangirnar
þrjár í ánni í tvo daga og fengum
einn f jögurra punda lax, sem verður
að teljast dýrasti lax sem um getur í
lengri tíma. Þessar stangir í ánni í
tvo daga kostuöu 15.600 kr. og ein-
hver sagði að þetta væri besti tíminn
núna í ánni. En veðurfarið spilaöi
líka inn í þetta og getur jú víst
stundum skipt miklu máli. Þótt
veiðin hafi kannski ekki verið upp á
þaö besta getur þetta batnað á
stuttum tíma. Núna þegar minnkar í
ánni gæti nýr lax komið og tekiö
agnið. Við skulum bara vona það.
Það ar víða hrikalega fallegt við Gljúfurá i Borgarfirði eins og þessi mynd ber með sár. Leifur Benedikts-
son rennir fyrir iaxinn, sem gafsig ekki. D V-mynd G. Bender.
Dýrasti lax í lengri tíma:
KOSTAÐI 15.600 KR. 06
TÓK RAUÐA FRANSIS
Gljúfurá í Borgarfirði verður lík-
lega aldrei í hópi fengsælustu veiðiáa
á Islandi, frekar í hópi þeirra hrika-
legustu. Gljúfurá er víst kvísl úr
Langá, en veiðisvæði árinnar nær
ofan frá Klaufhamarsfossi niður að
Norðurá. Já, víða er fallegt við ána
og sérlega þá í gljúfrum hennar. Það
eru margir skemmtilegir veiðistaðir
um alla á, en þegar rignir og rignir
verður áin að stórfljóti eins og þegar
við renndum nýlega. En áður en hún
varð að stórfljóti var leitaö að laxi
um hana alla, en mjög lítið virðist
vera. Skrítið, þegar allar aðrar borg-
firskar veiðiár eru fullar af laxi.
Eitthvert líf sást þó sumstaðar, en
ekki mikið. I Kerinu er samt einn vel
vænn lax, sem menn gætu kannski
fengið tii að taka. „30 punda,” sögðu
fyrstu veiðimennirnirsem sáu hann,
er hann kom í ána í byrjun sumars.
En núna er hann orðinn leginn og víst
ekki nema 24—26 punda. Veiðimenn
hafa víst boöiö honum margt, en
hann lítur ekki við neinu. Einn bauö
laxinum allt flugusafnið sitt, en hann
fúlsaði við því.
Veiðin það sem af er hefur verið
sæmileg og hafa veiðst um 150 laxar.
Og heldur voru litlar líkur á mok-
veiöi því að þegar við fórum var áin
oröin mórauð. Siguröur Þorgrímsson
veiddi þann stærsta sem komiö hefur
Einkar snoturt veiðihús er fyrir
landi Svignaskarðs og varla væsir
um nokkurn þar þótt það rigni eldi og
brennisteini.
Það var eitt sem vakti athygli
undirritaðs, þaö hve mikið rusl var
við ána alls staöar. Brefarusl, línur,
sígarettubréf og úti í einum hylnum
miðjum var ruslapoki einn mikill.
Það var því nóg að gera við að grafa
þetta dót, en þetta stytti manni
stundir í daufri veiði.
-G. Bender.
SkykB hmnn hefe keypt veiðileyfí
þessi máfur? Það er nú vafamái,
en að minnsta kosti náði hann sár
i einn fallegan lax i Eiiiðaánum
nýlega. Át hann iaxinn með bestu
lyst og lót ekki trufla sig við mat-
inn. DV-mynd: G. Bender.
MOTGROLA
Alternatorar
Haukur og Ólafur
Ármúla 32 — Sími 37700.
BIFREIÐASTILLINGAR
NICOLAI
HAMARSHÖFÐA 8,
SÍMI 85018.
Urval
Mrðþrijð hirra . /«/««
friiumsðvnns Mukty Gutdut fynnógr
- morguuduguui.
SPÆJARl A
OTVARPSBYLGJUM
11--"J' tí*. 4 * I-
|hly« I Urfthw
, iajr ’ \lkJó" ik#",umtðf‘r6
W'jn />■"' ‘ * V‘n6 b‘‘n hrt’ '
mtð h nn' tlilhu JJrti “n0
jl* l'f* *' ”
“ðu 6,y, /(„, ""*/'**./*" frK,
L'S iz Z2..V
undur hinna
15 MORÐINGJA
hÍrn^komastmenná
"****.,£*•" ’r**'* *
Kjörinn
ferðafélagi — fer vel
í vasa, vel í hendi,
úrvals efniaföllu tagi.
ÁSKRIFTARSÍMI27022.