Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 29
29 DV. ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGUST1983. TÖ Bridge Spil 13 í leik Frakklands og Italíu á EM í Wiesbaden var „villt” og spenna meöal áhorfenda mikil. Þeir sáu aö hægt var að vinna slemmu á spil N/S. Norðuk * G4 V AD76542 <> Á109 + 8 Ví.STl It * 102 <2 KG1098 0 642 * 652 Austuh A K7653 V ekkert 0 DG * DG10973 SUÐUR + AD98 V 3 0 K8753 * ÁK4 Norður gaf. Allir á hættu. I lokaða herberginu voru Lauria-Mosca N/S en Svarc og Mouiel V/A. Sagnir. Norður Austur Suður Vestur 1H 2H dobl 3 4H pass pass dobl pass pass pass Tvö h jörtu austurs, svörtu litimir, og Svarc doblaði lokasögnina, fjögur hjörtu. Hann fékk þr já slagi á tromp en Lauria átti ekki í neinum erfiðleikum með að fá 10 slagi. 790 til Italíu. 1 Á hinu borðinu var Lebel og Soulet N/S en Garozzo og Belladonna V/A. Sagnir. Norður Austur Suður Vestur 1H 2H pass 3L 3H pass 5H p/h Auðvitað doblaði Garozzo ekki fimm hjörtu. Mótherjamir gátu átt betri lokasögn. Sagnir Soulet í suður skrítn- ar svo ekki sé meira sagt. Passar tvö hjörtu Belladonna og stekkur síðan í fimm hjörtu á einspilið. Lebel fékk 10 slagi. Staðan orðin Frakkland 30- Italía 25 en Frakkar hlutu 20 stig í síð- ustu þremur spilunum í fyrri hálfleik, mest þegar þeir slepptu góðri tígul- slemmu í spili 15. Heppnisstig þar sem trompið þurfti aðeins að falla 3—2. Svo var ekki. Staðan í hálfleik, Frakkland 50—Italía 25. Skák A skákmóti í A-Þýskalandi 1981 kom þessi staða upp í skák Sznapik og Vogt, sem hafði svart og átti leik. a b c d e t g h 8 s . 8 7 :: :í: .. íf 7 6 k n 1 o 6 5 m 7 4 5 4 s ■ 4 3 ■ w, 3 2 m ma> A A H 2 1 |1 III 2 : 1 a b C d e _a_ h 1.----Hg4 2. Hf2 — Hg3! 3. Dd2 - Hh3! 4. Kgl — Hxh2 og hvítur gafst upp. ) 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. - \ Ferðalög. Vesalings Emma Ég er alveg viss um að við Herbert höfum komiö til Barcelona. En ég man ekki eftir að hafa keypt neitt þar. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið súni 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138, Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: I/jgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna ' í Reykjavík dagana 12.—1B. ágúst er i Lyfja- búðinni Iðunni og Garðsapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjón- ustu eru gefnarí síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. „Normannshjónin höfnuðu matarboði okkar. Eigum viðaðkæra þau?” Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Jíafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I^knamiö- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 4966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðmgardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsoknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalmn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagt Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði; Mánud,—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9- 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. ágúst: Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Farðu gætilega í fjár- málum og forðastu að gerast vinum þínum háður um fjármuni. Leggðu ekki trúnað á allt sem þér berst til eyrna og láttu ekki afbrýðisemi ná tökum á þér. Kvöldið verður ánæg julegt hjá þér og mjög rómantískt. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Gættu þess að stofna ekki til illdeilna á vinnustað þínum né við ástvin þinn. Reyndu að umgangast annað fólk með þolinmæði. Ein- bcittu þér að þvi að ná góðum árangri í starfi. Dagurinn er ágætur til ferðalaga. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Farðu varlega í um- ferðinni vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Vertu nákvæmur i orðum þínum þvi ella kanntu að verða mis- skilinn illilega. Dveldu með ástvini þinum í kvöld. Nauttð (21. apríl—21. maí): Gættu þess aö gefa ekki stærri loforð en þú getur örugglega staðið við. Þú ættir ekki að taka stórar ákvarðanir í fjármálum því sjálfs- traust þitt er af skornum skammti. Heimsæktu gamlan vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú lendir í einhverjum illdeilum við ástvin þinn í dag eða þá að einhver vanda- mál koma upp á vinnustað þinum. Kvöldið ættirðu að nota til að skemmta þér með vinum þínum. Krabbinn (22. júní—23. júli): Farðu gætilega á ferðalögum vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Reyndu að finna leiðir til að auka tekjur þínar í fram- tíöinni. Gættu þess að vera nákvæmur í orðum þínum og gerðum. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú kynnist nýju og áhuga- verðu fólki sem kemur þér í gott skap. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því þær hljóta betri- hljómgrunn en þig grunar. Taktu enga áhættu í fjár- málum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Afköst þin í starfi verða mikil í dag og færðu mikið lof frá yfirboðurum þínum. Staða þín á vinnustað styrkist og þú ert fullur bjartsýni á framtiðina. Notaðu kvöldið til að hvílast. Vogbi (24. sept.—23. okt.): Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af starfi þinu og reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Góður vinur þinn gefur þér góð ráð við vandamáli sem hefur angraö þig að undanförnu. Farðu gætilega á ferðalögum. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Faröu gætilega í fjár- málum og eyddu ekki umfram efni í skemmtanir eða fá- nýta hluti. Taktu ráðum vinar þíns vegna fjárhags- erfiðleika þinna með varúð. Þú hefur ágæta möguleika á að bæta framtíðarhorfur þinar og ættirðu að leggja áherslu á að nýta þér þá. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Hafðuhemil á skapi þínu og stofnaðu ekki til illinda án tilefnis. Þú mættir vera gagnrýnni á sjálfan þig. Dagurinn er ágætur til ferðalaga en kvöldinu ættirðu að eyða í rólegheitum heima hjá þér til dæmis við lestur góðrar bókar. Stebigeitin (21. des.—20. jan.): Þér berast óvæntar fréttir í dag sem koma þér úr jafnvægi. Af þessum sökum verður skapið með stirðara móti og auðvelt reynist að reita þig til reiði. Notaðu kvöldið til að hvilast. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sbni 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sbni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., simi 83780. Hebnsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Sbnatbni: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miöviku- dögumkl. 10—11. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGtÚN: Öpíð .daglega nema mánudagafrá kl. 14—17. ÁSGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartbni safnsms í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartbni safnsbis er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSI.ANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sbni 18230. Akureyri sbni 24414. Keflavík, sbni 2039, Vestmannaeyjar sbni 1321. HirAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa- vogur og Seltjamames, sbni 15766. V ATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sbni 85477, Kópavogur, sbni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sbni 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sbnar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sbni 53445. I_ Sbnabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Rilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / 2 3 s J * £ e n )0 // 1 12 /3 I !L /6 7T* 7T ■BHI 1 20 TT 22 J p3" Lárétt: 1 krefjast, 8 skjálfti, 9 dveljast, 10 skömm, 12 eins, 13 ánægð, 15 for- faöir, 17 andvarpið, 19 hryðja, 20 víður, 22 sverra, 23 lærdómstitill. Lóðrétt: 1 lof, 2 gufu, 3 hreyfing, 4 eggja, 5 karldýr, 6 greininni, 7 tónverk, 11 hlýja, 14 hyggja, 16 draug, 17 horfir, 18múla, 21 skóli. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 2kelda, 5 ló, 7 rifa, 9 net, 10 ókunnur, 11 kúnst, 14 sú, 15 afi, 16 kóta, 18 runa, 20 rak, 21 bráðar. Lóðrétt: 1 krókar, 2 eik, 3 danska, 4 ann, 5 leistar, 6 ótrú, 8 funi, 12 úfur, 13 týra,17 akk,19ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.