Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGUST1983, 35 Ufvarp Þriðjudagur 16. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson. 14.00 „Hfo Antonía mín” eftir Willa Cather. Friðrik A. Friðriksson þýddi. Auð- ur Jónsdóttir les (13). Þriöjudagssyrpa, frh. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónieikar. Wolfgang Schulz og Helmut Deutsch leika á flautu og píanó Sónatínu eftir Helmut Eder og Ballöðu eftir Frank Martin / Juri Smirnow, Gidon Kremer, Tatjana Grindenko, Jurij Baschmet og Karine Georgian leika Píanókvint- ett eftir Alfred Schnittke. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tónlistarmenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guðvarðsson og Benedikt Már Aðalsteinsson (RUVAK?. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viðstokkinn. 1 kvöld segir Magnea Matthías- dóttir börnunum sögu fyrir svefn- inn. 20.00 Sagan: „Búrið” eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundurles (6). 20.30 Kvöldtónleikar. Serenaða nr. 7 í D-dúr, „Haffner- serenaðan”, eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Fílharmóníusveit Berlínar leikur. Karl Böhm stj. — Kynnir: Áskell Másson. 21.40 Otvarpssagan: „Strætið” eftir Pat Barker. Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingusína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr íslenskri samtímasögu. Viðreisn. Umsjón: Eggert Þór Bernharðs- son. Lesari með umsjónarmanni: Þór- unn Valdimarsdóttir. 23.30 Marío Lanza syngur vinsæl lög með hljómsveit. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. ágúst. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25. Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15. Veður- fregnir. Morgunorð. — Baldvin Þ. Kristjánsson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sól- myrkvi í Súiuvík” eftir Guðrúnu Sveinsdóttir. Jóna Þ. Vernharös- dóttir byrjar lesturinn (1). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnason. 10.50 Út með firöi. Þáttur Svanhildar Björgvinsdóttur á Dal- vík(RUVAK). 11.20 íslensk dægurlög. Þriðjudagur 16. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vekjaraklukkurnar sjö. i. Teiknimyndaflokkur fyrir böm. 20.45 Fjármál frúarinnar. Nýr flokkur. (Thérése Humbert). Franskur framhaldsmyndaflokk- ur i fjórum þáttum. Aöalhlutverk Simone Signoret, Robert Rimbaud og Bernard Fresson. Leikstjóri Marcel Bluwal. Sagan hefst árið 1895. Frú Thérése Humbert býr með fjölskyldu sinni í París og berst mikið á. I raun lifir hún þó á lánsfé en gerir tilkall til arfs eftir bandarískan auðjöfur. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 21.40 Mannsheilinn. 6. Óttinn. Bresk- ur fræöslumyndaflokkur í sjö þáttum. 1 þessum þætti er fjallað um líkamleg viðbrögð við ótta og hvernig efnasambönd í líkam- anum tengjast tilfinningum. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Veðrið Simone Signoret lékur Tbérése Humbert og Robert Rimbaud leikur eiginmann. hennar í framhaldsmyndaflokknum franska sem byrjar í sjónvarpi í kvöld. Franskur f ramhaldsmyndaf lokkur hef ur göngu sína í sjónvarpi f kvöld kl. 20.45: Fjármál frúarinnar Fjármál frúarinnar nefnist franskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum sem hefur göngu sína í sjón- varpi í kvöld klukkan.20.45. Leikstjóri ef Marcel Biuwal en í aðalhlutverkum eru Simone Signoret, Robert Rimbaud og Bemard Fresson. Sagan hefst árið 1895. Frú Thérése Humbert býr með fjölskyldu sinni í París og berst mikið á. 1 rauninni lifir hún þó á lánsfé en gerir tilkall til 200 milljón franka arfs eftir bandarískan auðjöfur. Sá hængur er á kröfunni að til eru tvær erfðaskrár. Frú Thérése er tilgreind sem erfingi í annarri þeirra f STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren ^|umferoar að stöðvunarlínu er komið. RÁn Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun. Akureyri skýjað 5, Bergen rigning 10, Helsinki rigning 16, Kaupmanna- höfn léttskýjað 17, Osló rigning 16, Reykjavík hálfskýjaö 5, Stokk- hólmur rigning 19, Þórshöfn rign- ing8. Klukkan 18 í gær. Aþena létt- skýjað 32, Berlín léttskýjað 22 Chicagó léttskýjaö 31, Feneyjar heiðskírt 26, Frankfurt heið- skírt 27, Nuuk alskýjað 8, London léttskýjað 24. Luxemborg heiðskírt 25, Las Palmas skýjað 24, Mallorca | heiðskírt 28, Montreal skýjað 26, New York léttskýjað 26, París létt- skýjaö 24, Róm heiðskírt 25, Malaga heiöskírt 23, Vín heiðskírt 23 Winnipeg léttskýjaö 26. Tungan Sagt var: Þetta ber vott umhollustu. Rétt væri: Þetta ber I vitni um hollustu. Gengið Gonglsskráning NR. 150 - 16. ÁGÚST 1983 en systir frúarinnar og tveir frændur auðkýfingsins í hinni. Aðilar hafa deilt um málið frammi fyrir dómstólum í fimmtán ár og hefur þaö reynst frúnni ærið kostnaðarsamt. Fjölskyldan er stór og hefur aðsetur í villu í fínasta hluta Parísar-borgar. Sumarhúsið kostar sinn skilding svo og vínekrum- ar í Bordeaux-héraðinu, hestamir, vagnarnir, veislumar og þjónarnir. Stööu frúarinnar, innan yfirstétt- arinnar, er stefnt í voða því láns- traustið er ekki óþrjótandi. Þýðandi er Olöf Pétursdóttir. -EA. Einingkl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 28,020 28,100 1 Sterlingspund 42,058 42,178 1 Kanadadollar 22,704 22,769 1 Dönsk króns 2,9010 2,9093 1 Norsk króna 3,7555 3,7663 1 Sænsk króna 3,5552 3,5653 1 Finnskt mark 4,8943 4,9083 1 Franskur franki 3,4721 3,4820 1 Belgískur franki 0,5215 0,5230 1 Svissn. franki 13,0099 13,0470 1 Hollensk florina 9,3391 9,3657 1 V-Þýskt mark 10,4443 10,4741 1 ítölsk líra 0,01761 0,01766 1 Austurr. Sch. 1,4861 1,4903 1 Portug. Escudó 0,2269 0,2275 1 Spánskur peseti 0,1851 0,1857 1 Japanskt yen 0,11443 0,11475 1 írskt pund 32,998 33,092 Belgtskur franki 29,3635 29,4471 SDR (sérstök , 0,5201 0,5216 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir ágúst 1983. Bandaríkjadoilar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissneskur franki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark ítölsk l(ra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen (rsk pund SDR. (SérstÖk dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,790 42,401 22,525 2,9386 3,7666 3,5914 4,9431 3,5188 0,5286 13,1339 9,4609 10,5776 0,01787 1,5058 0,2316 0,1863 0,11541 33,420 29,4286 0,5259 Mó hringir Jóna Þ. Vemharðsdóttlr. MannsheilinnVI -sjónvarpíkvöld kl. 21.40: ÓTTINN Óttinn nefnist sjötti þáttur breska fræðslumyndaflokksins um mannsheilann sem sjón- varpið sýnir í kvöld klukkan 21.40. 1 þættinum er f jallað um líkam- leg viðbrögð við ótta og hvemig efnasambönd í líkamanum tengj- ast tilfinningum. Sýnd eru þrjú dæmi um fólk sem haldið er ótta eða kvíða: Nýgræðingur í fallhlífarstökki stendur frammi fyrir opnum flugvélardyrum; ungur fiðluleik- ari gengur fram á sviðið til að leika einleik; stúlka sem haldin er sjúklegum ótta við kóngulær er beöin um að leyfa einni lappa- langri aö hlaupa yfir höndina á sér. Eins og vænta má bregst lík- ami þeirra viö aðstæðum á þann veg að hjartað slær örar, maginn herpist saman og sviti sprettur fram. I þættinum er leitað svara við því hvers vegna sterkar til- finningar, og þá einkum og sér í lagi ótti, kalla fram þessi líkam- legu viðbrögð. Einnig er greint frá rannsóknum sem leitt hafa í ljós nokkur efnasambönd er tengjast tilfinningum og hvemig hafa má áhrif á tilfinningar manna með lyf jagjöf. Þýðandi er Jón O. Edwald. -EA. Morgunstund bamanna í útvarpi á morgun kl. 9.05: Sólmyrkvi í Súluvík Jóna Þ. Vernharðsdóttir byrjar að lesa Sólmyrkva í Súluvík eftir Guðrúnu Sveinsdóttur í Morgunstund bamanna í útvarpi á morgun klukkan 9.05. ,,Sagan er um líf og starf fólks í litl- um bæ úti á landi sem heitir Súluvík,” sagði Jóna í spjalli við DV. „Aðalpersónumar em tveir kátir strákar sem lenda í ýmsum ævintýrum og valda m.a. sólmyrkva. Annar þeirra þarf að gæta systur sinnar meðan móðir hans vinnur úti, en það gengur ekki alveg átakalaust fyrir sig. Annars er best að segja ekki of mikið. Þetta er lífleg og skemmtileg saga sem ég held að höfði til allra krakka. Ég hef a.m.k. sjaldan skemmt mér eins vel og þegar ég las söguna inn á segulband fyrir skömmu,” sagði Jóna. -EA Veðrið: Norðanátt er að ganga niður á landinu, byrjar að þykkna upp á Vesturlandi þegar líður á daginn. Sunnan- eða suövestanátt, fer að rignafyrir nóttina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.