Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 35
35 DV. MIÐVIKUDAGUR 24. AGUST1983. Miðvikudagur 24. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónieikar. 13.30 Lögúrkvikmyndum. 14.00 „Brosið eilífa” eftir Par Lagerkvist. Nína Björic Ámadóttir byrjar iestur þýðingar sinnar. 14.30 Miðdegistónleikar. Heinz Holliger, Christiane Jaccottett, Manfred Sax og Philippe Merm- oud leika Partítu í g-moll fyrir óbó, sembal og bassahljóðfærí eftir Georg Phiiipp Telemann. 14.45 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Cathy Berberian syngur lög í þjóðiagastíl eftir Luciano Berio með Juiiiard- hijómsveitinni. Höfundurinn stj. / Joáo Carlos Martins og Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leika Píanó- konsert eftir Alberto Ginastera. ErichLeinsdorfstj. 17.05 Þáttur um ferðamál, í umsjá BirnuG. Bjamleifsdóttur. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Amþórs ogGíslaHelgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Karl Agúst Ulfs- son heldur áfram að segja börnun- um sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Búrið” eftir Olgu Guðrúnu Áraadóttur. Höfundur les (9). 20.30 Athafnamenn á Austurlandi. Umsjónarmaðurinn, Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egils- stöðum, ræðir við Bjöm Kristjáns- son bónda og þúsundþjalasmið frá Grófarseli í Jökulsárhlíö. 21.10 Einsöngur. Christa Ludwig syngur lög eftir Gustav Mahler. Gerald Moore leikur á píanó. ,21.40 Utvarpssagan: „Strætið” eftir Pat Barker. Erlingur E. Halldórs- son les þýöingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns . Gunnarssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Píanósónata eftir Ama Bjömsson. Gísli Magnússon leikur. b. „I lundi ljóðs og hljóma”, lagaflokkur eftir Sig- urð Þórðarson. Sigurður Bjöms- son syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Fiölusónata í F- dúr eftir Sveinbjöm Sveinbjöms- son. Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð. — Jóhanna Kristjánsdóttirtalar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgun- hressa krakka. Stjómendur: Asa Helga RagnarsdótUr og Þorsteinn Marelsson. 8.40 TónbUið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Sól- myrkvi í Súluvík” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Jóna Þ. Vemharðs- dóttir les (7), Miðvikudagur 24. ágúst 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. , 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Flskiendur. Bresk náttúrulifs- mynd um andategundir í Skotlandi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Krist- mannEiðsson. 22.00 Or safni Sjónvarpslns. Huldu- byggðln á heiðinni. Kvikmynd sem gerð var haustið 1971 um herstöð Atlantshafsbandalagstns á Kefla- vikurflugvelli og þá starfsemi sem þar fer fram. Umsjónarmaöur Magnús Bjamfreðsson. Aður sýnd iSjónvarpinu 1972. 23.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp mun Gylfi Pálsson sogja okkur af gulöndum, toppöndum og hvitöndum som finnast iskosku hálöndunum. Fiskiendur—sjónvarp kl. 20.35: Falleg og skemmtileg mynd — segir þýðandinn, Gylfi Pálsson A dagskrá sjónvarps kl. 20.35 í kvöld er myndin Fiskiendur, en hún fjallar um endur sem lifa á fiski í ám og vötnum í Skotlandi. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. „Þetta er falleg og skemmtileg mynd sem ég held að sé áhugaverð,” sagði Gylfi er við slógum á þráðinn til hans. „Myndin fjallar aðallega um topp- önd, hvítönd og gulönd, einkanlega þó síðasttöldu tegundina. Gulöndin lifir í lækjum í hálöndum Skotlands og hafa sumir kennt henni um fiskleysi í ám hálandanna. Aðrir telja að öndin stuðli að bættri fiskirækt þvi að hún étur fisk sem Skotar nýta ekki, homsíli og ál. Segja þeir hinir sömu að nær væri að leita annað að ástæðum fyrir minnk- andi laxagengd. Hefur aðallega verið bent á að Skotar leggi mikið af laxa- netum við strendumar og net í ósa ánna. Gulöndin er á margan hátt sérkenni- leg önd, t.d. er hreiðurgerð hennar óvenjuleg. öndin gerir sér nefnilega hreiður í klettaskorum og holum, í trjám yfir árbökkunum og þurfa ungarnir að hoppa rúmlega 20 metra til að komast í vatnið,” sagði Gylfi Pálsson að lokum. -sa Brosið eilífa — útvarpssagan kl. 14.00 I dag kl. 14 hefst lestur nýrrar út- varpssögu eftir sænska skáddið Par Lagerkvist. Nefnist hún Brosið eilífa. Nína Björk Arnadóttir flytur söguna í eiginþýðingu. Grunntónninn í verkum Lagerkvists er mótsögnin milli manneskjunnar og lifsins. Honum finnst lífið þjarma að manneskjunum á ýmsa lund og er oft efagjam og beiskur. I þessari sögu gætir meiri bjartsýni. Hún gerist handan við gröf og dauöa, lýsir nokkrum persónum sem eru dánar og vita ekki glöggt hvar þær eru staddar né hvað þeirra bíður. Þær ræða saman og segja meðal annars frá lífi sínu hér á jörðunni og hvemig dauða þeirra bar að. Stíll Lagerkvists er ævinlega ljóð- rænn og knappur. Sögur hans eru stuttar, Brosið eilífa um sjö lestrar. Margar þeirra hafa verið þýddar á íslensku áður, svo sem Mariamna (sr. Gunnar Arnason þýddi), Dvergurinn (Málfríður Einarsdóttir þýddi) og Barrabas (Olöf Nordal og Jónas Kristjánsson þýddu). Fyrir síðast- Pör Lagerkvist. nefndu söguna fékk Par Lagerkvist nóbelsverðlaun árið 1951. -IHH. „Svartar fjaðrir” — útvarp kl. 10.50 f fyrramálið: „EFNIOG FORM MÆTAST JAFNAN í MIÐJU TROGI” — skrifaði Matthías Jochumsson um fyrstu Á dagskrá útvarps í fyrramálið klukkan 10.50 er þátturinn „Svartar fjaðrir”, en þá les Guðrún Svava Svavarsdóttir ljóð eftir Davíð Stefáns- son. Davíð Stefánsson gaf út ljóðabókina „Svartar f jaðrir” árið 1919 og var hún fyrsta bók höfundar. Vakti hún strax mikla athygli, en Davíð var aðeins 24 ára er bókin kom út. Davíð var þó vel þekktur sem ljóðskáld áður en bók hans kom út því að kvæði eftir hann höföu birst í Eimreiöinni árið 1916. Fleiri ljóðabækur fylgdu í kjölfarið áður en hann andaðist árið 1964, nálega sjötuguraðaldri. Til gamans skal hér gripið niður í öldina okkar en þar segir Matthías Jochumsson svo um kvæðasafnið Svartar fjaðrir: „Þessir nýju Daviðs- sálmar eru víða frumlegir og vel kveönir, heföu efalaust gert leikseigt hinum fomu, hefðu þeir staðiö í heilagri bók i þrjú þúsund ár, og verið innrættir sem guðsorð hundraö kynslóðum. Form og efni mætast jafnan hjá höfundinum í miöju trogi, svo aö hvert bam skilur þá meining, sem næst liggur. Hann þekkir ekki mærð eða íburð, enda er hann allur háöur hugmyndum og þjððsagnablc og þuluformiö honum lang-eölilegast... Eg get ekki skírskotaö til neinna sér-' stakra kvæða, þvi sjón min meinar mér það, heldur skírskota til allra kvæðanna, og bið menn aö taka þeim vel, því flest af þeim eiga það skiliö." Svo mælti Matthías Jochumsson Guðrún Svovo Svnvorsdóttír Ims fjóð eftír DavfÖ Stofánsson fri Fegoraskógi i fyrromállö ki. 10.60. hinn 3. apríl 1931 og nú er bara aö sjá hvort áhorfendur verða sammála honuin l fyrramálið er Guðrún Svava les ljóö Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. r ■ Veðrið: Rigning á Suður- og Vesturlandi en þurrara á Norður- og Austur- landi. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun. Akureyri rigning 12, Bergen þokumóða 8, Helsinki rigning 9, Kaupmanna- höfn þoka 15, Osló skýjað 13, Reykjavík alskýjað 12, Stokkhólm- uralskýjaðl3. Klukkan 18 í gær. Aþena heið- skírt 26, Berlín skýjað 23, Chicago skýjað 26, Feneyjar þokumóða 26, Frankfurt skýjað 27, Nuuk rigning 6, London hálfskýjað 23, Luxemborg skýjað 18, Las Palmas léttskýjað 24, Mallorca skýjað 22, , Montreal léttskýjað 23, New York V léttskýjað 27, París skýjað 23, Róm | skýjað 26, Malaga léttskýjað 24, iVín léttskýjað 25, Winnipeg skýjað 25. Tungan Heyrst hefur: Mér er sama þótt aö þú farir. Rétt væri: Mér er sama; þó að þú farir. Eða: Mér er sama þótt, |þú farir. (Ath.: þótt erj örðiðtilúrþóað.) i Gengið Gengisskráning NR. 156 — 24. ÁGÚST 1983 KL 09.15 tming kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar j 1 Steriingspund 27,900 27,980 42,443 42,565 1 Kanadadollar 22,664 22,729 1 Dönsk króna 2,9226 2,9310 1 Norsk króna 3,7637 3,7745 1 Sœnsk króna 3,5691 3,5794 1 Finnskt mark 4,9172 4,9313 1 Franskur franki 3,4984 3,5085 1 Belgtskur franki 0,5248 0,5263 1 Svissn. franki 12,9798 13,0170 1 Hollensk florina 9,4152 9,4422 1 V-Þýskt mark 10,5343 10,5645 1 itölsk llra 0,01765 0,01770 1 Austurr. Sch. 1,4988 1,5031 1 Portug. Escudó 0,2287 0,2293 1 Spánskur peseti 0,1858 0,1863 1 Japanskt yen 0,11459 0,11492 1 írskt pund 33,215 33,310 Belghkur franki J 29,4423 29,5270 SDR (sórstök , dráttarróttindi) 0,5211 0,5226 Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir ágúst 1983. Bandarikjadollar USD 27,790 SterHngspund GBP 42,401 Kanadadollar CAD 22,525 Oönsk króna DKK 2,9386 Norsk króna NOK 3,7666 Sasnsk króna SEK 3,5914 Finnskt mark FIM 4,9431 Franskur franki FRF 3,5188 Belgiskur franki BEC 0J5286 Svissneskur franki CHF 13,1339 Hofl. gyNkii NLG 9,4609 Vestur-þýzkt mark DEM 10,5778 (tölsk Ifra ITL 0,01787 Austurr. sch ATS 1J5058 Portúg. escudo PTE 0,2316 Spánskur peseti ESP 0,1863 Japansktyen JPY 0,11541 (rsk pund IEP 33,420 SDR. (SérstÖk 29,4286 dráttarróttindi) 0,5259 -sa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.