Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 6
'Srr Tokum upp á myndbond. Auglýsingar fyrir video og sjónvarp — fræðsluefm — viðtalsþætti o.m.fl ivrvriDsia Skálholtsstíg 2a Símar 11777 — 10147 kœliskápar semeru monnii /• I A ^ • oavrari Vega kæliskápamir fást í þremur stærðum: ZVrKsrm Vega 150 l.,Vega 160 1. wi og Vega 280 I. i G«* IA,M MJI "•ri—i j ' Vega 150 150 H. 85, Br. 58, D. 60 já 7.739,-1 Vega 160 160 H. 121, Br. 56, D. 60 iá 7.554.- j Vega 280 280 H. 143, Br. 57, D. 60 já 9.887,- I Símar 91-26800 91-20080 FULLKOMiÐ ÖRYCCI í VETRARAKSTRI Á GOODYEAR VETRARDEKKJUM COOOYEAR vetrardekk eru gerð úr sérstakri gúmmí- biöndu og með mynstri sem gefur dekkinu mjög gott veg- grip. COODYEAR vetrardekk eru hljóðlát og endingargóð. Fullkomin hjólbarðaþjónusta Tölvustýró jafnvægisstillíng OOOD0'CAR 00 HEKLAHF Lausavegi 170-172 Simi 21240 1 1 DV. FÖSTUDAGUR lí. N0VEMBER1983. Neytendur Neytendur Neytendur Néytendur Verð á grammi af tannkremi Tegund Vörumarkaðurinn Ármúla Viðir Starmýri Kjötmiðst. Laugaláek Versl. Nóatún Nóatúni Kjöthöllin Háaleitisbr. Lækjarkjör Tandkrðm Rautt 155 g 0,19 kr. 0,17 kr. 0,21 kr. 0,21 kr. 0,21 kr. Tandkram Blátt 155 g 0,19 - — — — 0,21 - — - Aquafresh 85 ml 0,42 - — 0,43 kr. 0,43 - — 0,42- Macs Gr/rautt 75 ml 0,30 - ^ — 0,32- - — 0,31 — Macas Gr/rautt 80 g — 0,39- — 0,36 - — ’ 0,39- Sensodyne 75 ml 0,93- - — - 1,33 - Pepsodent 80 g 0,45 - 0,50 - — 0,47 - — — Crest 75 ml 0,38 - 0,40- 0,35(125 ml) — — — Close up 85 ml 0,33- 0,36- 0,36/0.34 0,37 - 0,34 - 0,37- Causamed 67,5 ml 0,28 - 0,31 - 0,28 - — — — Revive 75 ml 0,83 - — — — — — Mentadent 125 g — 0,49 0,36- 0,46 - — — Ultrabrite 140 g — — 0,31 - — — — Colgate fluor 200 g — 0,29- — — 0,29- 0,29- Colgate fluor 140 g — — 0,29- 0,28- ~ 0,30- Signal 2 85 ml 0,33 - 0,40(50 ml) 0,37- 0,37(50 ml) 0,31(122.5 ml) 0,36- Pussycat 45 ml 0,78- Hvað kostar grammið af tannkreminu? Þaö er ein vörutegund sem neytend- um er ráðlagt aö nota minnst tvisvar á dag, ef ekki oftar. Þessi vara er tann- krem sem notað er til aö gæta heil- brigöi tannanna. Fjölmargar tegundir eru yfirleitt á boðstólum í hverri búö. Algengt er aö þær séu í mismunandi stórum umbúðum og því erfitt aö gera sér grein fyrir verðinu miöaö viö magn. Viö könnuðum því verö á tannkremi í nokkrum verslunum og reiknuðum út hvað hvert gramm kostaði. Allar tölurnar í töflunni segja okkur því hvað hvert gramm kostar. Meö þessu er hægt aö bera saman veröiö milli tegunda. Odýrast er Tandkram sem selt er í 155 gramma túpum. Grammiö kostar einungis 0,17 kr. (100 g kosta þá 19 kr.) í versluniuni Víði. Dýrast er grammiö í tannkreminu Sensodyne, en þaö kostar 1,33 í Kjöthöllinni við Háaleitisbraut. Af yfirlitinu má sjá aö nokkur verömunur er á tannkremi. Um gæði þessara tegunda getum viö ekkert full- yrt en ekki virðist þau þó vanta ef miðað er viö loforöin sem gefin eru á umbúöunum. Hver og einn veröur að sjálfsögöu aö finna út hvaöa tannkrem er best. Viö höfum einungis kannað einahliömálsinssem er veröiö en þaö getur skipt þó nokkru máli þegar þröngteríbúi. APH Margar tegundir af tannkremi eru é boðstóium og oft erfitt að gera sór grein fyrir verðmuni mil/i tegunda vegna mismunandi stærða á um- búðum. Nýtt kaffi árangur tveggja ára tilrauna Vart hefur það farið fram hjá lands- mönnum aö ný kaffitegund er komin á markaöinn. Auglýsingar í fjölmiölum þar sem Diletto kaffið er kynnt hafa varla fariö fram hjá fólki viö fjölmiðla- i^ni. Þetta nýja kaffi frá kaffibrennslu O. Johnson & Kaaber er árangur tveggja ára langrar vöruþróunar þar sem kappkostað hefur verið að uppfylla óskir íslenskra neytenda. I fréttatilkynningu, sem okkur hefur borist, er greint frá því að Hagvangur hafi gert könnun fyrir O. Johnson & Kaaber á sínum tíma sem hafi gefið vísbendingu um hvers konar kaffi Is- lendingar vildu helst. Kaffi Diletto sé svo árangur tilrauna og athugana í framhaldi af þeirri könnun. Þetta nýja kaffi er kaffiblanda úr Arabica kaffi- baunum en þær vaxa aðallega á hálendi Mið- og Suöur-Ameríku og þykja einstaklega mildar og þó bragö- miklar. Viö höfum hellt upp á könnuna með Diletto kaffi og fengiö dóm nokkurra neytenda á kaffinu og fengið nokkuö samhljóöa niöurstööur frá þeim, sem er aö kaffiö sé milt og bragömikiö. Nýja kaffiö er í lofttæmdum umbúöum sem eykur geymsluþol kaffisins mikið. Einn pakki af Diletto kaffi kostar kr. 26,20 í versluninni þar sem viö könnuðum veröið. -ÞG HÚSRÁÐ: FLÍS í FINGUR Á mölinni mætumst með bros á vör — efbensíngjöfin er tempruð. Ef börn hafa fengiö flís í fingurinn er oft sársaukafullt að fá hana fjar- lægða. En ef fingurinn er settur smá- stund á ísmola, þar til hann hefur dofnaö, er ekki eins sársaukafullt að draga hana út. Böm eiga oft í erfiðleikum meö aö reima skóna sína. Reyniö að nota sívala teygju sem reimuö er í skóna, samt ekki of fast. Þá er hægt aö smeygja sér úr og í skóna án þess aö teygjan sé leyst. Verð- stöðvun? Svo virðist sem sumir telji aö þaö ríki verðstöðvun um þessar mundir. I bráðabirgðalögum núverandi ríkis- stjórnar frá því í maí sl. segir: ,A timabilinu frá gildistöku þessara laga til 31. janúar 1984 skulu verðlagsyfirvöld og aðrir opinberir aöilar, sem fara með verðlags- ákvarðanir, aöeins leyfa óhjákvæmi- lega hækkun verös eöa endurgjalds fyrir vöru og þjónustu.” Hjá Verölagsstofnun fengum viö þær upplýsingar að þetta ákvæöi lag- anna hefði veriö túlkaö á þann veg að leyfilegt væri aö veita veröhækkanir í þeim tilfellum þegar sýnt væri aö hækkun heföi orðið á framleiöslu- kostnaöi vöru. Þetta ætti viö um inn- lendar vörur þar sem t.d. hráefna- kostnaöur heföi aukist. Einnig hefði hiti og rafmagn hækkað nýlega sem kæmi fram í hækkuöu vöru- og þjónustuverði. Innfluttar vörur hækkuöu einnig að sama skapi ef um hækkun væri að ræða á tiltekinni vöru erlendis. Framleiðendur og inn- flytjendur verða reyndar aö færa fullgild rök fyrir því að hækkunar sé þörf. Verðstöövun er einungis í þeim til- fellum ef framleiðandi eöa innflytj- andi vill hækka verö vöru í hagnaðarsjónarmiði án þess aö færö séu rök fyrir því að framleiðslu- kostnaöur hafi hækkaö. Svo það má fullyrða meö nokkurri vissu að þaö sé ekki nein afgerandi veröstöðvun í gildi nú. APH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.