Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 36
Varmi Bílasprautun hf. Auðbrekku 14 Kópavogi Sími44250 r 27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 rSINGAR — AFGREIÐSLA :UR n SAAÁAÚGL'i SKRIFSTOF ÞVERHOLTI 86611 RITSTJÓRN 1 SÍÐUMÚLA 12—14 ff Þurfum að stilla okkur betur saman99 — segir forseti ASÍ um kröfugerð ífyrirhuguðum samningum „Nei, viö höfum ekki rætt um upp- hafsdag samningaviöræðna. Það bíöur væntanlega þangaö til Alþingi hefur staðfest fyrirheit ríkisstjómar- innar frá í gær um afnám samninga- bannsins. Þeir tala um aö það veröi í næstu viku,” sagöi Ásmundur Stefánsson forseti ASI í morgun. Ríkisstjómin tók þessa ákvöröun í gær og forsætisráöherra tilkynnti hana i þinginu. En samningabanniö átti aö gilda til janúarloka, sam- kvæmt bráðabirgöalögunum frá í sumar. En er ASI tilbúið til þess aö hefja þátttöku í samningavið^ðum nú þegar? „Viö verðum auövitaö að vera þaö. Það hafa komið samþykkt- ir væntanlega aö stilla okkur betur saman. Þaö verður ekki dregíð, ef raunhæft reynist að viðræður hefj- ist. ” Hvernig stilliö þið ykkur saman? ,,Það er ekkert eitt ákveöiö form á því. Og þaö liggur ekki fyrir ó þess- ari stundu hvernig aö því verður staöiö. Möguleikarnir eru ýmsir. Hugsanlegt er að þaö verði eitt af verkefnum sambandsstjómarfundar 12,—13. desember, 50—60 manna fundar, sem kemur saman þau ár sem ekki er sambandsþing.” I samþykktum einstakra félaga og sambanda innan ASI viröist nú mjög áberandi krafan um aö barátt- an veröi einskorðuö viö aö bæta kjör þeirra lægst launuðu. Veröur þetta ríkjandi stefna í raun? „Það er alveg ljóst að viö munum leggja áherslu á þetta. En þess ber að gæta að við erum ekki einir um aö semja. At- vinnurekendur hafa oft verið greiö- ugri viö þá betur launuöu. Þetta er spurning um mikla samstööu. ”HERB Þjófaflokkur upprættur í Kópavogi: Foringinn varl5ára Lögreglan hefur upprætt þjófa- flokk sem hefur látið mikiö að sér kveöa í Kópavogi aö 'undanförnu. Athafnasvæði flokksins voru aðal- lega barnaheimili, skólar, bóka- safnið og Heilsugæslustöðin í Kópa- vogi en flokkurinnvarhandsamaöur við innbrot í HeilsugæslustÖðina. I flokknum voru sjö piltar á aldrinum fjórtán óra til tvítugs. For- ingi flokksins var ekki sá elsti í hópnum heldur 15 óra piltur og sá hann um skipulagninguna á starf- semi hans. I fórum piltanna fundust ýmsir munir, þar á meöal myndbandstæki sem þeir stálu í bókasafni Kópavogs. Þar voru þeir tíðir gestir — en þó aldrei fyrr en eftir Iokun safnsins. -klp- IMORGUN Nemendur Iþróttakennaraskóla Islands komu til Reykjavikur i morgun eftir að hafa kastað kulu á undan sér alla leið frá Laugar vatni. Lögðu þeir af stað i gær kvöldi og skiptust á um að kasta. Í hópnum voru 30 piltar og 19 stúlkur. Sögðu þau að erfiðasti Einn býr í torfbæ Aöeins einn Islendingur býr enn í torfbæ, samkvæmt upplýsingum sem DV hefur aflað sér meö viötölum viö starfsmenn Þjóðminjasafns, Búnaöarfélags og aöra víða um land. Pálína Konráösdóttir, bóndi aö Skarðsá í Skagafirði, er síöasti Islendingurinn sem á heimili í torf- bæ. Blaðið heimsótti hana á dögun- um og birtist viötal við hana á morgun. Torfiö, sem aöalbyggingarefni sveitabæja, fór aö víkja fyrir timbri og steinsteypu fyrir síðustu aldamót. Jarðskjálftar á Suðurlandi flýttu mjög fyrir breytingunni þar. Fram til 1940 eru torfbæir almennt í notkun. Allt fram á síðustu ár hafa nokkrir slíkir verið heimili manna. Torfbæir entust lengst í þurrviöra- sömustu sveitunum, Þingeyjarsýsl- um, Eyjafiröi, Skagafiröi, Húna- vatnssýslum og Héraöi. -KMU. hluti leiðarinnar hefði verið upp Kambana en þar vildi kúlan koma á fullri ferð til baka. Nemendurnir söfnuðu áheitum fyrir þetta mikla Mikil ólga meðal kennara við Menntaskólann í Hamrahlíð: kúluvarp og rennur féð til þeirra sem keppa munu fyrir islands hönd á ólympiuleikunum á næsta ári. -klp/D V-m ynd G VA. LOKI Þetta e/dist af þeim í Hamrah/íðinni. Engin öldunga- deild eftir áramöt? „Staðan er einfaldlega sú, að haldi menntamálaráðuneytiö þessari stefnu til streitu, þá fæst enginn til aö kenna viö öldungadeildina sem í eru nú 800 nemendur. Meö sama áfram- haldi má því búast viö að þaö verði engin öldungadeild viö MH eftir áramót,” sagði Gunnlaugur Ást- geirsson, kennari viö Menntaskólann íHamrahlíö. Mikil ólga er nú meöal kennara viö MH vegna íhlutunar menntamála- ráöuneytisins um mál sem snerta öldungadeildina. Telja þeir aö um- rædd atriði séu bundin í kjara- samningum og aö aöferðir ráöuneytisins séu meö öllu óviðun- andi. I fyrra tilvikinu sem um ræöir mun ráðuneytið hafa sagt upp verk- samningi við deildarstjóra öldunga- deildar en í hinu síöara snýst málið um ákvaröanir þess um greiöslu á heimavinnu kennara. Á sama tima og síðari tilkynningin var gefin út var veriö aö semja um þaö mál í launadeild fjármálaráðuneytisins,” sagöi Gunnlaugur. Kennarar í MH komu saman til fundar í gærmorgun vegna þessa máls. I harðorðri ályktun sem þar var samþykkt einróma er mótmælt „harðlega endurteknum gerræöis- legum tilkynningum menntamála- ráöuneytisins um atriöi sem fjallað er á ótvíræöan hátt um í gildandi kjarasamningum.” Er þeim tUmælum beint til menntamálaráð- herra að „hann sjái til þess að starfs- menn ráðuneytisins séu ekki aö trufla vinnufriö í skólum landsins með ótímabærum tilkynningum um mál sem ekki eru á þeirra verk- sviði.” -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.