Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 26
34 DV. FÖSTUDAGUR11. NOVÉMBÉR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennsla Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast þaö aö nýju. Ævar Friðriksson. öku- kennari, sími 72493. Ökukennsla, endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82, lipra og meðfærilega bifreiö í borgar- akstri. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstímar. Utvega prófgögn og ökuskóla. Gylfi Guöjónsson, sími 66442. Skilaboö í síma 66457. Kenni á Toyota Crown. Þiö greiöiö aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Útvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,40555 og 83967. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðir, Mercedes Benz árg. ’83 meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ár- gerö ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. VERPBRÉFAMARKAOUR HÚSI VERSLUNARINNAR ■ SÍMI 833 20 KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA Fasteignir B ■ Bókhali ■i Lógfræöu FYRIRTÆKI& FASTEIGNIR Bókhaldstœkni hf. Laugavegi 18. S-25255. Lögfræöingur Reynir Karlsson önnumst sölu verslana, fyrirtækja og at- vinnuhúsnæöis. Sími 25255. þrjmlj VARAHLUTTP Wmj_ AUKAHLUTIR Séipöntum varahluti og aukahluti í flesta bíla, mótorhjól og viimuvélar íiá USA, Evrópu og Japan. □ FJöldl aukahluta og varahluta á lager Vatnskassar í flesta ameríska bfla á lager l Sórpöntum og elgum á lager. íelgur, flœkjur, vólahlutt söllúgur, loítslux, ventlalok, spoilera o.fl. □ Tilsniöin teppi I alla ameríska bfla og einnig 1 marga japan&ka og evröp&ka bfla, ótal litir og gerðir. C Sendum myndali&ta til pin eí þú óskar, Van-lista Jeppa-lista, íombfla-lista, aukahluta-lista, varahluta-llxta oiL oXL Mörg þúsund blaösiöur fullar at aukahlutum. □ Pú hrlnglr og segtr okkur hvemig bfl pú átt — vlð sendum þór myndalista og varahiutallsta ylii þann bfl, ásamt upplýsingum um verö oiL — allt þór að kostnaöarlausu. Mcagia áia raynsla tryggli öiuggustu og hagkvœmustu þjónustuna — MJög gott veið — Góðii gieidslusktlmálai. G.B. VARAHLUTIR POitlióU 1362 - 121 fieykjcnrlk Booabllð U - Slml 86443 Oplð vlika daga 18-23 Laugaidaga 13-17 Bflaleiga Bjóöum upp á 5—12 manna bifreiöir, státionbifreiöir og jeppabif- reiöir. ÁG-Bílaleigan, Tangarhöföa 8— 12, símar 91-88504 og 91-85544. Næturþjónusta NÆTUR VEITINGAR FRA KL.24 - 05 S Næturveitingar. Föstudags- og laugardagsnætur frá kl. 24—5. Þú hringir og viö sendum þér matinn. Á næturmatseðlinum mælum við sérstaklega meö: Grillkjúklingi, mínútusteik, marineraðri lambasteik „Hawai”, kínverskum þönnukökum. Þú ákveöur sjálfur meölætiö, hrásalat, kartöflur og sósur. Fleiri réttir koma að sjálfsögöu til greina. Spyröu mat- sveininn ráöa. Veitingahúsiö Fell, sími 71355. Heimsendingarþjónusta. Opiö öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar, hamborgarar, glóöarsteikt lamba- sneiö, samlokur, gos og tóbak og m. fl. Opið mánud.-miövikud. kl. 22—02. Sunnud. og fimmtud. kl. 22—03. Föstud. og laugard. 22—05. Urting0w FELL Bflar til sölu Bronco sport. Til sölu Bronco ’74 í toppástandi, útlit jafnt sem ástand, 8 cyl., 302 cub., 4 gíra Hurs skiptir, veltistýri, hallandi hásingar, tvöfaldir demparar og púst- kerfi. Nýleg 5 stk. 35” Mickey Thompson á Jacman felgum ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í síma 25423. TIl ;ölu Ford Zodlac árg. 1957 í goöu lagi, skoðaöur ’83. Mikið af vara- hlutum fylgir. Verð tilboð. Einnig, á sama staö, Simca 1100 kassabíll, ný- sprautaður. Verð 75 þús. kr. Uppl. í síma 79572 eftirkl. 19. Til sölu Chevrolet Mallbu árg. ’74 station, vél 350, sjálfskiptur, góður bíll. Verð 100 þús. kr. Uppl. í síma 86548. Kápusalan, borgartúni 22. Viö höfum á boðstólum f jölbreytt úrval af klassískum ullarkápum og frökkum, einnig jakka og dragtir, allt á sérlega hagstæöu veröi. Á sama staö höfum viö bútasölu. Næg bílastæöi, opiö daglega frá kl. 9—18 og laugardaga frá kl. 9— •12. Nýr stíll í stálhúsgögnum frá Italíu. I eldhúsiö, holiö, stofuna, vinnustaöinn, veitingahúsiö eöa stofn- unina. Einnig margar geröir af sígild- um nútímastólum úr stáli og leöri. Ný- borg hf., húsgagnadeild, Ármúla 23. Snjóhjólbarðar. Viljiröu fá sterka snjóhjólbarða meö öruggu gripi þá komdu í Barðann, Skútuvogi 2 (beint á móti Holtagöröum S.I.S.). Höfum allar stærðir snjóhjólbarða. Þeir eru sólaðir í- Vestur-Þýskalandi í einni. fullkomnustu sólningarverksmiðju Evrópu. Verð hvergi lægra. — Snögg hjólbaröaþjónusta — jafnvægis- stillingar — Allir bílar teknir inn. — Baröinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Höfum opnaö aftur Rýjabúðina, sem var í Lækjargötunni, nú að Laugavegi 20 b, Klapparstígsmegin, beint á móti Hamborg. Höfum ótrúlega mikiö úrval af hannyrðavörum, s.s. jólaútsaumi, krosssaumsmyndum, púöum, löberum og klukkustrengjum, ámáluöum stramma, saumuöum stramma, smyrnapúöum og vegg- myndum og prjónagarni í úrvali. Við erum þekkt fyrir hagstætt verö og vingjarnlega þjónustu. Lítiö inn og kynnið ykkur úrvaliö, það kostar ekkert, eöa hringiö í síma 18200. Rýja- búöin, Laugavegi 20 b, Klapparstígs- megin. Hreinlætistæki. Stálbaöker (170X70), hvít, á kr. 5820, sturtubotnar (80X80), hvítir, á kr. 2490, einnig salerni, vaskar í boröi og á vegg, svo og blöndunartæki frá Kludi og Börma, sturtuklefar og smááhöld á baðið. Hagstætt verö og greiösluskil- málar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, sími 86455, kreditkortaþjónusta. A. AM/FM útvarp, vekjaraklukka, lítið, handhægt. Verðkr. 3.539,- B. Segulbandstæki m/ innbyggðum hljóönema, vönduð ódýr. Verö kr. 2.949,- C. L/M útvarp. verö kr. 2.930,- Póstsendum Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Stórlækkað verð á öllum tölvuspilum vegna tolla- breytinga. Höfum lækkað okkar verð um 40—50% á öllum spilum. Vorum að taka upp nýjar gerðir, t.d. Manhole, Rainbow, Shower, Snoopy, Popey og mörg fleiri. Einnig erum við með úrval af leikforritum fyrir Sinclair ZX Spectrum og fleiri heimilistölvur. Leigjum út sjónvarpsspil og leiki fyrir Philips G—7000. Sérverslun meö tölvuspil. Rafsýn h/f., Box 9040, Síöumúla 8, sími 32148. Sendum í póst- kröfu. Nýborg húsgagnadelld Stálstólar, reyrstólar, beykistólar, furustólar, leöurstólar, hlaöstólar, klappstólar, raðstólar, ruggustólar, garöstólar, barnastólar, húsbónda- stólar, húsfreyjustólar, góöir stólar, háir stólar, frægir stólar, sígildir stólar. Nýborg hf., húsgagnadeild, Armúla 23. GaUabuxur, dömu- og herrasnlð kr. 925,- Allar aðrar buxur kr. 985. Peysur frá kr. 620. Fóðraðir mittisjakkar kr. 1.480. Trimmgallar kr. 880. Fataverslunin Georg, Austurstræti 8, sími 16088.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.